Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1985, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR 2. AGUST1985. 11 „Draumurinn um þann stóra rættist” —sagði Rögnvaldur Ingólfsson sem veiddi 13 punda urriða á mánudag í Laxá í Mývatnssveit Hafa veiðimenn fengið marga stðra svo kom 13 pundarinn. Eg tók í sumar? hreistursýni af þessum stóra til að fá „Nei, veiðimenn hafa saknað að fá að vita hvað hann er gamall, 13 ekki „stóra” 7-8—9 punda en sá punda hrygna hlýtur að eiga nokkur stærsti hingað til í sumar var 6,5 og áraðbaki.” G.Bender Rögnvaldur Ingólfsson með 13 punda urriöann, þann stœrsta sem veiðst hefur í Laxá i Mývatnssveit. DV-mynd: Hólmfríður. LangááMýrum þriðja besta veiðiáin „Þaö tók klukkutíma að landa fiskinum og þetta hefur alltaf verið draumurinn,” sagði Rögnvaldur Ingólfsson sem veiddi 13 punda ur- riða í Laxá í Mývatnssveit á mánu- daginn. Veiðistaðurinn er Geldinga- ey og heitir Hagatá, þar koma sam- an Syðstakvísl og Ystakvísl. „Fiskurinn stökk aldrei en tók nokkrar góðar rokur. Ég sá ekki hve hann var stór fyrr en ég ætlaði að háfa hann. Draumurinn hefur ræst um þann stóra en maður hefur misst þá væna. Fyrir tveimur árum missti ég vænan fisk. Þessi fiskur tók þing- eying 2/0 og það var virkilega gaman aöþessu”. VEIÐIVON GuhnarBender Urriðasvæðið í Laxá í Mývatns- sveit hefur löngum heillað veiðimenn og þeir segja þetta skemmtilegasta veiðisvæði í heimi, fáir rengja þá. Við fengum smáspjall við Hólm- fríði Jónsdóttur á Arnarvatni 1 en hjá henni veiddist sá stóri. Hvernig hefur veiðin verið í sumar? „Veiðin í sumar hefur verið góð og silungurinn feitur og fallegur, og það sem betra er, mikið af honum. Veiðitölur „Heiidarveiðin í júní er 1680 fisk- ar en til gamans má geta að í allt fyrrasumar var veiðin 1640 sem var annaö besta sumarið síðan 1972, er farið var að fylgjast svona meö veið- inni. Júlíveiðin er komin í 1035 sil- unga, þannig að í heildina er þetta 2720 silungar.” Hefur eitthvað sést af smásilungi? „Mjög mikiö er af smásilungi í ánni og lofar það góðu um næstu sumur.” Við vorum með Langá á Mýrum í sjötta sæti í könnun okkar á mánu- dag, hiö rétta er að Langá átti að vera í þriðja með 825 alls á öllum svæðunum. „Þetta hefur gengið mjög vel í sumar og við erum hressir með ána,” sagði Ingvi Hrafn Jóns- son. FÖSTUDAGSKVÖLD Wtt í Jl! HÚSINUI í JIS HÚSINU OPH> IÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 i KVÖLD GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM Raftækjadeild 2. hæð Rafmagnstœki allskonar Video spólur VHS. - Hreinsispólur VHS. — Ferðatœki, ódýrar kessattur. — Reiðhjól - JL-hornið í JL-portinu Grill— grillkol — uppkveikjulögur — spritttöflur og teinar — kælitöskur — hitabrúsar. grilltangir Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Jli A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 QCDS3 Cli-ir i_ cj íz ± c -juuuaqij^ ■ imniiaiiiitiuiii *ain; Simi 10600 m LAUSAR STÖÐUR HJÁ Tr REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eft- irtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamning um. i» Forstöðumann við dagh./leiksk. Iðuborg, Iðufelli 16 og leikskólann Álftaborg, Safamýri 32. • Deildarþroskaþjáifi við sérdeild í Múlaborg við Ár- múla. • Fóstrur við dagvistarheimili í ýmsum hverfum. • Starfsmenn við dagvistarheimili í ýmsum hverfum. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skila 11 starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, ö. hæð, á sérstökum eyðu- blöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 12. ágúst1985. Bækur til sölu Daglega tökum við fram úr merkum gömlum bókasöfnum forvitnilegar og fágætar bækur. Nokkurdæmi: Blað lögmanna, L—4. tbl., komplett, Bóndi, tímarit um landbúnaö, pr. I Reykjavik 1851, fallega innbundið, Hvor er maðurinn, 1—2, eftir Brynleif Tobiasson, The Gyr Falcon Adventure, handbók „fálkaáhugamanna" um islenskar fálkaslóðir, Lilja Eysteins munks, Æfisaga Gísla Konráðs- sonar, Islands Grammatiske litteratur, útg. Finns Jónssonar, 1 —3, Vera, fyrsta Ijóðabók Gunnars Dal, Helgakver til Helga Tryggvasonar bókbindara, Eimskip 40 ára, eftir Jóhannes Kjarval, Grund í Eyjafirði eftir Klemens landritara, Um frum-parta islenzkrar tungu, Kh. 1846, eftir Konráð Gíslason, Síðkveld, frumútgáfan, eftir Magnús Asgeirsson, Sildarsaga íslands eftir Matthías Þóröarson, By Fell and Fjord eftir E.J. Oswald, merk Islandslýsing, London 1882, Mitteilungen der Island- freunde 4. —19. árgangur, innbundið, Skólameistarasögur og Biskupa- sögur Jóns Halldórssonar, Árbækur Espólins, frumútgáfan, prýðisgott eintak, slæöingur úr Almanökum Jóns Sigurðssonar forseta, Tyrkja- ránið á íslandi, Leiöarvísir um orðasöfnun eftir Þórberg, Straumrof eftir Laxness, frumútg. 1934, ób.m.k., Deutscha Islandforschung, 1 —2 bindi, komplett, óbundin, falleg eintök, Jarðnesk Ijóð eftir Vilhjálm frá Skálholti, Om Værdie-Beregning paa Landsviis eftir Halldór Einarsson, Kh. 1833, eitt fyrsta hagfræðirit íslenskt, Alaska, eftir Jón Ólafsson skáld, Washington 1875, Klausturpósturinn, 1,—8. árgangur, prýðisfalleg ein- tök, Erklæringer, Breve og Forestillinger útg. af H. Stampe riddara, 1. — 6. bindi, heilmargt um islensk málefni, Kh.1793—1807, Mínir vinir eftir Þorlák Ó. Johnson, Rvík 1879, mikið af eldgömlum dönskum lögfræðiritum og dómasöfnum, snarfágætum og merkum, bæk- ur eftir Magnús „frator" Eiriksson i Kaupmannahöfn, Úr djúpunum (De Profundis) eftir Oscar Wilde, hin fagra þýðing Ingva Jóhannessonar, Laxamýrarættin eftir Skúla Skúlason, Islenzkir Hafnarstúdentar eftir Bjarna frá Unnarholti, Dómstólar og réttarfar eftir Einar Arnórsson, Kuml og haugfó eftir dr. Kristján Eldjárn, tímaritiö Birtingur, Úrfylgsn- um fyrri aldar, 1—2, Saga Vestmannaeyja 1—2 bindi kplt, Á íslendingaslóðum i Kaupmannahöfn eftir Björn Th. Björnsson og ótal- margt annað skemmtilegt. Við höfum nýlega fengið margt franskra bóka og verk eftir þekkta erlenda höfunda á ensku og fleiri málum, m.a. bækur frá franska forlaginu Obelisk Press og Olympisk Press frá 6. áratugnum. Höfum á lager þúsundir góöra, nýlegra vasabrotsbóka á prýðilegu sumarleyfisverði. Gefum reglulega út bóksöluskrár og nýlega er komin út 33. skráin með rúmlega 1300 titlum. Sendum hana ókeypis til allra sam óska utan Stór-Raykjavíkursvæðisins. Kaupum og seljum íslenskar bækur og margvislegar erlendar. Heil söfn og einstakar bækur. Gömul islensk póstkort og gömul islensk myndverk og teikningar, gamlan tréskurð og smærri handverkfæri frá eldri tíð. Enn fremur mjög gömul leikföng (1900—1920) og ýmis- legt annað smálegt. Sendum i póstkröfu hvert sem er. Vinsamlega hringið, skrifið eða lítið inn Bókavarðan - Gaml.ir Itækur og nýjar - Hverfisgötu 52 - Simi 29720.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.