Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGÚR 30. SEPTEMBER1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Fimm manna fjöl skylda á götunni Örvæntingarfull móöir skrifar: Viö erum hjón með þrjú ung börn. Ibúðin okkar var seld á nauöungarupp- boði í hittifyrra. Síðan höfum viö ekki fengið friö fyrir lögfræöingum. í byrjun þessa árs varð maðurinn minn atvinnulaus. Viö héldum aö svo yröi einungis í fáeina daga en þrír mánuðir liöu. Á meöan voru atvinnu- leysisbætur einu tekjurnar, 3000 kr. á viku. Þær dugöu engan veginn til aö framfleyta fimm manna fjölskyldu svo húsaleigu-, hússjóðs-, rafmagns- og matarskuldir hrönnuöust upp. Nú er svo komið aö ein matvöru- verslun hefur fengiö okkur dæmd Kápum víxlað áAlex Auður Guðmundsdóttir hringdi: Ég fór út aö borða á veitingastaðn- um Aiex viö Hlemmtorg laugardags- kvöldið 21. september. I námunda viö mig sat kona sem ég man aö haföi orö á því að hún heföi gleymt gleraugunum sínum heima og bað sessunauta sína aö lesa reikninginn fyrir sig. Þessi kona fór um kl. 21 og tók káp- una mína í misgripum fyrir sína. Kápan hennar er brúnyrjótt en mín gráyr jótt og þar aö auki ný. Hef ég fyrir þessu staðfestingu af- greiöslukonu á Alex. Vi! ég biöja konu þessa vinsamleg- ast um að hafa samband í síma 41762, þar sem kápan hennar er niðurkomin, eöa viö veitingastaðinn Alex. gjaldþrota. Þaö er dagaspursmál hvenær við verðum á götunni. llvar getur fólk í okkar aöstööu feng- iö hjálp? Eöa á þaö sér engrar viö- reisnar von? Viö erum bæöi reglufólk. Eg er heima og sé um börnin meðan eigin- maöurinn stundar sína daglegu vinnu og dregur ekki af sér. Viö höfum leitað til Félagsmála- stofnunar og fengið þar smáliösinni en annars staöar komið að lokuöum dyr- um. Eg er alveg aö gefast upp en reyni aö þrauka vegna barnanna þriggja. Hvaö yröi annars um þau? BMX-hjóli stolið Konahringdi: dekkjum og svörtu sæti og verk- Sonur minn varö fyrir því óláni aö smiðjunúmer þess er 180169. hjólinu hans, sem er af Kalkhoff- Sá sem veit eitthvaö um feröir þess BMX-gerð, var stoliö frá Tunguvegi er vinsamlegast beðinn aö hafa sam- 62, í Bústaöahverfi miðvikudags- band í síma 35513. kvöldið 25. sept. Hjóliö er meö bláum AKUREYRI Blciðberci vantíir i Birkilund, Einilund og Espilund. Hafð samband við afgreiðslu DV i sima 25013. hvítar og spónlagðar, 120 x 20 sm. Sendum sýnishorn um land allt. HÚSTRÉ Ármúla 38, sími 81818. FASTEIGNAMAT RÍKISINS óskar að ráða hagfræðing eða viðskiptafræðing til að hafa umsjón með könnunum á fasteignaverði, einnig að framkvæma hagræn möt og þróa matsaðferðir. Verkfræðing til að fylgjast með breytingum á bygging- arkostnaði, einnig að þróa aðferðir við kostnaðarmöt, einkum með tölvunotkun í huga. Til greina kemur að ráða tæknifræðing í stöðuna. Upplýsingar gefur deildarverkfræðingur tæknideildar í síma 84648 eftir kl. 14 næstu daga. Umsóknir sendist til Fasteignamats ríkisins, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, fyr- ir 12. október næstkomandi. USA - JEPPIGMC Til sölu GMC árg. '83, ekinn 30 þús. km, V—6,4 gira, góður bill. Uppl. í síma 78413 eftir kl. 20.00. SKÓVAL VID ÓÐINSTOItu býður eitt fjölbreyttasta úrval af I kven- og barnaskóm og___nú getui konan tekið eiginmanninn með því karlmannaskór fást orðið í úrvali. Komið og sannreynið áratuga lipra þjónustu afgreiðslufólksins. Við tökum daglega upp nýjar gerðir af haust- og vetrarskóm. Skóval hefur skó fyrir alla fjölskyld- una. spariskó — götuskó — leðurstígvél — vinnuskó — íþróttaskó — inniskó SKOVAL VIÐ ÓÐINSTORG ÓÐINSGÖTU 7, SÍMI14955

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.