Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 10
10 DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER1985. Útlönd Útlönd Utlönd Útlönd Borgarastríð í Súdan: Skæruliðar Garangs sækia í sig veðrið Skæruliöar John Garangs liðsfor- ingja, sem aö undanförnu hafa látiö til sín taka í suöurhluta Súdan, færa sig stöðugt upp á skaftið. Skæruliöa- flokkar liösforingjans, er kalla sig súdanska þjóöfrelsisherinn, böröust hatrammri baráttu gegn hersveitum Jaafar Nimeiri, forseta Súdans, allt þar til honum var steypt af stóli í april síöastliönum. En þaö var ekki nóg. Þjóöfrelsishermenn Garangs eru ekki sáttir viö hershöfðingjana sem steyptu Nimeiri og því heldur baráttan áfram. Yfirlýst markmiö skæruliöanna er að öðlast hlutdeild i stjórn landsins, annaðhvort einir eöa í samneyti viö fulltrúa núverandi valdhafa. Flóttinn eykst Oróinn í Suður-Súdan er þegar far- inn að setja mark sitt á súdanskt þjóðlíf. Daglega færa þúsundir flóttamanna sig noröur á bóginn, frá Malakal viö Níl norður til borgarinn- ar Kosti, 420 kílómetra fyrir norö- an. Þar er flóttafólkiö laust viö sí- felldar skærur stjómarhers og skæru- liöa þó aöbúnaöur fari versnandi samhliöa auknum flóttamanna- straumi. I Kordofan héraði, steinsnar frá höfuðborginni Kartúm, sást fyrst til skæruliöa í júní síöastliönum. Þar virðist styrkur skæruliöa töluveröur og hafa þeir myndaö bandalag með Dinka ættbálknum í baráttunni viö stjórnarherinn. Dagblöö í höfuöborg- inni sögöu nýverið frá hörðum bar- dögum við skæruliöa viö borgina Damazin sem er aöeins í 400 kíló- metra fjarlægö frá Kartúm. Sam- kvæmt því virðast fylkingar skæru- liöa sífellt styrkja stööu sína og hafa ekki fyrr í eins ríkum mæli fært vig- línuna út fyrir hiö hefðbundna suður- svæði þar sem þeir hafa nánast verið einráöir fram aö þessu. 1 suðurhér- uðum Súdan er stjórnarherinn lokaö- ur inni í eigin víggiröingu sem bygg- ist á nokkrum smábæjum og örfárra kílómetra hring í kringum þá. Stjórnarhermenn hafa töglin og hagldirnar í bæjunum en skæruliöar ráða aftur á móti iögum og lofum á landsbyggöinni. Skæruliöar liafa get- að lokaö aöflutningsleiöum stjórnar- hers til virkja sinna í suöurhéruöum og hefur stjórnarherinn algerlega oröið aö treysta á birgöasendingar flughersins til aöþrengdra hermanna sinna. Fæðingarstaður foringjans I september voru skæruliðar um þaö bil aö ná á sitt vald fyrstu meiri- háttar borginni frá því hernaöur þeirra hófst. Borgin heitir Bor, fæð- ingarstaður Garangs liösforingja viö árbakka Nílar um 1100 kílómetra fyrir sunnan höfuöborgina Kartúm. Yfirvöld í Kartúm hafa auðvitaö Stjórnarhermenn í Súdan hafa enga ástæðu til að fagna unnum sigrum t baráttu sinni við Garang liðsforingja og menn hans. Síðustu mánuði hefur stjórnarherinn víðast hvar ver- ið á undanhaldi. töluveröar áhyggjur af auknum styrk skæruliöa Garangs. Stjcrnvöld gera sér grein fyrir því aö stjórnar- herinn er í alla staöi vanbúinn til aö geta með nokkru móti sigraö skæru- liðasveitirnar og hafa því reynt aö koma á samningaviðræðum viö for- svarsmenn skæruliöa. Skæruliöar hafa fram að þessu þvertekið fyrir allt samningamakk viö stjórnvöld og hafa gert aö skilyrði fyrir samninga- viðræðum aö þeir fái þegar í staö ítök í landsstjórninni. Slíkt kemur auövit- aö ekki til mála hjá stjórnarherrun- um í Kartúm. Almenningur í Súdan vissi til að byrja með lítið um skæru- liðafylkingu Garangs og fyrir hvers konar málstaö hún berðist. Nú verð- ur málstaðurinn sífellt útbreiddari og fylgi skæruliöa vex á meöal al- mennings. Útvarpsstöö skæruliöa sem staösett er á landamærum Súdan og Eþiópíu veldur stjórnvöld- um auknum áhyggjum. Hernaöar- sérfræðingar telja aö styrkur hinna tíu þúsund skæruliöa Garangs sé mestur á landamærunum viö Eþíópíu. Þar eru skæruliöar einnig taldir fá mestan hluta birgöa sinna og á því svæði eiga þeir auövelt meö aö koma birgðaflutningalestum sínum óséö- um inn yfir landamærin. Áhyggjur stjórnarherra Stríösreksturinn er farinn aö taka verulegan toll af fjárlögum yfirvalda í Kartúm. Áætlaö er aö á síðasta ári hafi Súdanstjóm eytt yfir 170 milljón dollurum í stríösreksturinn gegn skæruliöum. Stríðsástandiö hefur einnig oröiö þess valdandi aö áætlan- ir ríkisstjórnarinnar um aö boöa til SÚDAN almennra þingkosninga í landinu fyrir næsta vor koma ekki til meö aö standast. Aö auki hefur efnahagslegt bil milli araba í noröurhéruöunum og þeirra er ekki telja sig til araba í öör- um héruðum aukist stórlega. Sam- staöan er engin og máttur ríkis- stjórnarinnar í Kartúm sem samein- ingartákns fer þverrandi. Skæruliðar þurfa ekki aö kvarta yfir skorti á fullkomnum vopnabún- aöi. Nóg eiga þeir af manndráps- tækjum af nýjustu gerö, bæði af bandarískum og sovéskum uppruna. Þó Súdanstjórn tækist aö loka aö- flutningsleiðum skæruliöanna í gegn- um Eþíópíu telja herfræöingar aö þeir geti haldiö baráttunni áfram í langan tíma. Stjórnvöld vilja skæruliöa aö samningaboröinu. „Garang liösfor- ingja hefur veriö boðiö til samninga- viöræöna viö ríkisstjórn Súdan en kröfur hans hafa verið slíkar aö viö getum ekki samþykkt þær,” er haft eftir Al-Gasouli Daffaa-Allah, utan- ríkisráðherra í Súdan, í síöasta mán- uði. Philip Gabboush, ötull stuðn- ingsmaður Garangs, sagöi aftur á móti í viötali við vestræna frétta- menn af sama tilefni aö stjórnin í Kartúm heföi takmarkaðan stuðning almennings á bak viö sig og stæði í rauninni á brauðfótum. „John Gar- ang og ég erum orönir þreyttir á óréttlæti því er þrífst í skjóli valda- klíkunnar í Kartúm, ef einhver von á að vera um nauðsynlegar úrbætur í landinu veröur hún aö fara frá. 25 ára afmæli Nígeríu: Aldarfjórðungur bylt- inga og ef nahagsvanda Nígería er mannflesta ríki svörtu Afríku, og þaö ríki varö 25 ára á þriðjudaginn. Þá fögnuðu menn því aö aldarfjóröungur var liðinn frá því Bretar veittu landinu sjálfstæði, aldarfjóröungur sem hefur mátt þola sex byltingar, blóðugt borgarastríö og núna nýlega mikla efnahags- öröugleika. „Sumum finnst aö alls ekki eigi að fanga þessum áfanga vegna þess aö ekkert hafi áunnist,” sagði innan- ríkisráöherrann John Shagaya þegar hann hóf opinberleg hátíöa- höldin vegna afmælisins. En hann bætti viö: „Reikningsyfirlitið sýnir þó talsveröa framför.” Borgarastjórnir mistekist Tvær tilraunir til aö innleiða borgaralega ríkisstjóm hafa mistekist. Þær mistókust áriö 1966 þegar órói var í landinu og 1983, eftir ásakanir um spillingu og óráösíu í stjórn efnahagsmála. Fyrir utan fimm vel heppnaöar byltingar hefur ein verið mis- heppnuð, áriö 1976. Síöasta byltingin var fyrir einungis einum mánuði. Blóðug borgarastyrjöld var háö i landinu frá 1967 til 1970 þegar fólk í Biafra í hinum olíuríka austurhluta landsins reyndi að skera sig frá Nígeríu. Það var olía sam skapaöi mikinn uppgang á áttunda áratugnum, en oliugnótt þessa áratugar hefur komiö illa viö landsmenn. Uppgangurinn varð til þess að landið hlóö á sig skuldum og landsmenn fóru aö flytja inn ógrynni matar. Olíuútflutningurinn varö 95 prósent útflutningsins. Babangida vinsæll Þegar Ibrahim Babangida, herstjórinn nýi og forsetinn, fylgdist meö skrúögöngu hersins í höfuð- borginni Lagos á þriðjudag, mátti hann vita aö vinsældir hans hafa verið miklar síöan hann tók viö völdum27. ágúst. Eitt fyrsta verk hans var að afnema „tilskipun fjögur”, sem bannaöi í raun gagnrýni á stjórnina. Þaö var fyrirrennari núverandi for- seta, Mohammed Buhari, sem setti þessa tilskipun í gildi til aö koma í veg fyrir gagnrýni á stjórn sína. Síöan þá hafa dagblöð veriö jákvæð gagnvart ákvöröun Babangida aö leysa úr haldi 150 fanga sem fyrri stjórn lét hneppa í fangelsi án dóms og laga og aö láta fara rækilega í öryggisþjónustu landsins. Hún hefur verið sökuð um pyntingaráföngum. Þeir sem fylgst hafa með málum í Nígeríu segja aö í yfirstjórn landsins sé meira jafnvægi milli manna frá hinum ýmsu landshlutum og hinum ýmsu ættflokkum. Auk þess séu hæfari menn í stjórninni. Engin úrræði? En þrátt fyrir loforð um víötækar aögeröir þá hefur Babangida enn ekki kynnt neinar tillögur um aö takast á viö hin miklu efnahagsvand- ræöi ríkisins, vandræði sem Buhari lofaði að leysa þegar hann bylti borgaralegum forseta landsins, Shehu Shagari, en tókst ekki. Fyrir aðeins fimm árum gat Nígería framleitt 4,2 milljónir tunna af olíu á dag og selt hverja tunnu fyrir dollara. Oliupeningarnir lokkuöu marga hinna 80 milljóna Nígeríumanna af landinu og í borgirnar. Afleiðingin varö sú aö hörmungarástand ríkir í landbúnaöinum og Nígeríumenn veröa aö kaupa mat erlendis frá. Olíuframleiðsla Nígeríumanna er nú minna en helmingur þess sem hún var á þessum gósenárum og verö hefur líka lækkað mikið. Afborganir af lánum eru farnar aö veröa erfiðari og erlendir banka- menn hafa tekið eftir því aö Nígeríu- menn hafa orðiö aö biöja um aukinn frest undanfarið á endurgreiöslum sínum. Þaö gerir skuldabyröina erfiðari aö afborganir eru háar og þarf aö greiða á skömmum tíma. Verðbólga, atvinnuleysi og glæpir Babangida þarf á afmælinu einnig aö horfast í augu viö aukna verð- bólgu og atvinnuleysi og alvarlegt Babangida: vinsæll, en vandinn er mikill. glæpavandamál, sérstaklega í Lagos. Stjórnmálaskýrendur segja að Buhari hafi getaö minnkaö mútu- greiöslur meö því aö skera niður í stjórnsýslu, en hann hafi ekki getað minnkaö raunverulega spillingu. En nýja stjórnin hefur náð aö skapa andrúmsloft gætilegrar bjart- sýni. Margir Nígeríumenn eru hreyknir af aö þrátt fyrir allt hefur tekist aö halda ríki þeirra saman á þessum25 árum. „Viö getum fagnaö vegna þess að þjóðin viröist hafa fundiö sér kerfi sem tryggir aö þó við getum ekki fengiö þaö besta þá getum viö heldur ekki fengiö þaö versta,” sagði í einu dagblaði. Þaö er þó eitthvaö. Umsjón: Þórir Guðmundsson og Hannes Heimisson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.