Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÖBER1985. 19 Sími 27022 ÞverholtMI Smáauglýsingar Til sölu Til sölu askeldhúsinnrétting, ca 15 ára gömul. Uppl. í síma 53787 eftir kl. 19. Axis fataskápur, Moulinex grillofn, Roventa djúpsteik- ingarpottur, Brio barnavagn, Sinclair Spectrum ZX 78 k Interface, 2 stýri- pinnar og 50 leikir. Sími 52908. Vandað antikhjónarúm, fallegt stakt teppi, 3X4 metrar, Hag- ström þjóðlagagítar ásamt tösku og AKAI spólusegulbandstæki, GX-635D, ónotað. Sími 28427. Til sölu 3ja mánaða hjónarúm, einnig Kenwood KD-50F plötuspilari og DBS reiöhjól. Uppl. í síma 84427 frá kl. 18—20s Hvítt nýlegt rúm, 11/2 breidd, með náttborði og spegli til sölu. Uppl. í síma 44651 eftir kl. 19. Til sölu fjórir góðir vetrarhjólbarðar, 15”, einnig þrjár felgurá Volvo. Uppl. í síma 44176. „Original" vatnslitamynd eftir Guðmund Þorsteinsson til sölu, 55X37 cm (G.Þ. '54). Tilboðsendist DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „Vatns- litamynd 007”. Olympia rafmagnsritvél, hvítt barnarúm, barnabílstóll, selst ódýrt. Uppl. í síma 52694. Eldhúskollar, eldhúsborð, borðstofuborð, sófaborö, svefnbekkir, stakir stólar, skenkur, bókahillur o.m.fl. Kaupi einnig vel meö farin hús- gögn. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Nokkrar gamlar vandaðar fulningahurðir með körmum, skrám og húnum til sölu. Uppl. í síma 11822 kl. 13—17 næstu daga. Ný Toyota prjónavél til sölu. Til greina kemur að taka saumavél upp í. Sími 79039. Tvibreiður svefnsófi, tveir stólar og sófaborð til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 81426 eftir kl. 18. Fataskápur og eldhúsinnréttingar smíðað eftir pöntunum, tökum einnig að okkur alla aöra sérsmíöi úr tré og járni, einnig sprautuvinna, s.s. lökkun á innihuröum. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., .húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Barna-körfustólar. Brúðuvöggur, margar stæröir, barna- körfur með hjólum og klæðningu, bréfakörfur og *hjólakörfur ávallt fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, Nýr vefstóll til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 43158. Litið notuð Brother prjónavél 820 til sölu. Uppl. í síma 17788. Electrolux ísskápur, 1,55x60, 5 ára á kr. 7.000. Candy upp- þvottavél, 8 ára, lítið notuö á kr. 4.000, rauður svefnbekkur á kr. 2.000. Sími 671708. Ignis þvottavél, þarfnast smáviðgerða, kr. 2.000, og Ikea sófi, BOA, fimm sæta, notaður, kr. 10.000. Uppl. í síma 16829. Húsbyggjendur. Gullfalleg, splunkuný, ónotuð útidyra- hurö, tilvalin í einbýlishús, stærö 207X97 m/karmi. Verð aðeins 32.000. Til sýnis á Kjarrvegi 13 eftir kl. 19. Íbúðareigendur, lesið þettal Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnrétting- ar. Komum til ykkar með prufur. Örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757, 13073 og 17790, Ragnar. Geymið auglýsinguna. Nálarstunguaðferð án nála. Þjáist þú af höfuðverk, bakverk, svefn- leysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi og fleiru? Handhægt lítið tæki sem hjálpaö hefur mörgum. Leitar sjálft uppi taugapunktana. Fæst aöeins hjá okkur. Self ell hf., sími 651414. Listaverk — grafik. Til sölu gott safn Ustaverka, grafík eftir þekkta ítalska höfunda. Allt inn- rammaö. Uppl. í síma 16829 eftir kl. 17. Handofið Kayser Medalon tyrkneskt teppi til sölu, silki og bómull, stærð 4X6 fet. Sími 76111. General Electric tauþurrkari, 5 stillingar, tekur 9 kg. Verð kr. 25.000. Utskorið Max sófasett kr. 70.000, hand- skorið Max sófaborð kr. 25.000. Afborgunarskilmálar. Sími 51076. Rúm með Lattoflex dýnu, útvarpi og ljósi í höfðagafU til sölu, ennfremur sófi með lausum púðum, loftljós og smóking á meðalmann. Uppl. í síma 33829. Óskast keypt Óska eftir að kaupa bibUuna sem var gefin út 1866. Verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 621964 eftirkl. 16. Hakkavél — kjötsög. Oska eftir að kaupa stóra hakkavél og kjötsög. Uppl. í síma 96-73222. Notaður spilakassi af Scramber gerð óskast. Uppl. í síma 84556 frá 16—18 og sími 73379 frá 21— 22. Rafsuða. Jafnstraumsrafsuðuspennir, ca 250 amper, óskast til kaups. Uppl. í síma 99-3148. Klippur + beygjur. Oska eftir rafmagnsverkfærum fyrir steypustyrktarstál. Uppl. í síma 651372. Óskum eftir vél sem lofttæmir umbúðir. Uppl. í síma 23304 eöa 34388. Verslun Nýtt Galleri-Textill. Módelfatnaður, myndvefnaður, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. GaUerí Langbrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlööustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka daga. Þrumuútsala: Glæsileg haustútsala, úti- og innigaU- ar, trimmfatnaður, húfur, treflar, sokk- ar, peysur, buxur, boUr, náttföt, slopp- ar. AUt á hálfvirði. Þumahna, Leifs- gotu 32. Rýmingarsala. 12 m damaskdúkar á aðeins 650 kr., handunnir kaffidúkar, heklaðir dúkar, aUs konar flauelsdúkar, jólavörur frá í fyrra. 20 til 50% afsláttur. Kreditkorta- þjónusta. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu74,sími 25270. Jenný auglýsir: Nýkomnir Napoleons frakkar, jakkar og kápur, ennfremur strokkar, treflar, sokkabuxur og sokkar. Mikið úrval af pilsum, buxum, peysum og öðrum vetrarfatnaði. Saumum stór númer, sendum í póstkröfu, Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. □amaskdúkaefni, Straufrí (55%bómuUog45%viscose), í breiddunum 140 cm og 170 cm í hvítu, drapp og bláu, blúndur í sömu litum. Saumum eftir pöntunum. Athugið, áteiknuðu jólavörurnar eru komnar. Erla, hannyrðaverslun, Snorrabraut 44, Reykjavík, sími 14290. Beba golv hefur tekið tæknina í þjónustu sína. Fljótandi, sjálfsléttandi gólfpússning, hentar á nýbyggingar og viðgerðir. Festist við mótuð gólf. Leitið upplýs- inga. Magnússon hf., Kleppsmýrarveg 8,sími81068. Fyrir ungbörn Vel með farnar barnavörur. Silver Cross barnavagn (7.000), barna- baðborð (2.400), barnastóll (800) og Simo barnakerra (1.000). Uppl. í síma 641074. Til sölu barnavagn, skiptiborð og taustóll. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 18371. Tviburar. Til sölu Emmaljunga barnavagnar, skiptiborð, burðarrúm, vagnpokar, magapokar og hoppróla. Selst saman eða hvaö fyrir sig. Uppl. í síma 36528 e.kl. 13. Til sölu vel með farinn flauelsbarnavagn á góðu verði. Uppl. í síma 99-2082. Heimilistæki Lítill kæliskápur og ryksuga óskast til kaups. Uppl. í síma 623846. Nýlegur 150 litra Ignis frystiskápur til sölu. Verð 14 þús. Uppl. í síma 41953. Gjafverð. Gamall ísskápur í góðu lagi selst á 1200 kr. Uppl. í síma 33266 eftir kl. 19. Notaður ísskápur til sölu. Uppl. í síma 37679. Lítið notuð Candy þvottavél til sölu á kr. 7.000. Uppl. í síma 73641 eftir kl. 18. Notaður Westinghouse ísskápur til sölu. Uppl. í síma 671034 eftir kl. 18. Hljóðfæri Píanó- og orgelviðgerðir, stillingar og sala. Hljóðfæraverkstæðið Tónninn, sími 79164. Góður vel með farinn Yamaha kassagítar með tösku til sölu. Uppl. í síma (91)-33758 eftir kl. 19. Til sölu er mjög góður magnari og gítar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 667278. Óskum eftir söngvara og bassaleikara í þunga- rokkssveit. Uppl. í síma 79077 alla daga, öll kvöld. Söngkerf ismagnari, Mixer og magnari, helst 8 rásir, óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-998. Tveggja borða rafmagnsorgel með fótbassa og trommuheila. Uppl. eftir kl. 18 í síma 39161. 8 rása söngkerfi til sölu. Uppl. í síma 18279 á kvöldin. Óska eftir að kaupa harmóníku, 80 bassa. Uppl. í síma 32362. Hljómtæki Leysir. Til sölu leysi plötuspilari, verð 18.000. Uppl. í síma 75653 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn auglýsir: Mikið úrval af hljómtækjum, notuðum og nýjum, einnig videotækjum, sjónvarpstækjum, tölvum, ferða- tækjum. ATH. mikii eftirspurn eftir tjúnerum og ferðasjónvörpum (monitorum). Húsgögn Hjónarúm. Til sölu danskt furuhjónarúm, ónotað, eins og nýtt. Góðar dýnur, stærö 2X1,40. Verð 15.000. Sími 26942 eða 83902. 3 sófar, stóll, skápur og borðstofusett til sölu, sumt sem nýtt, annað notað. Verð fyrir allt kr. 20.000. Uppl. í síma 83952, vinnusími 82677. Kristján. Er ekki einhver sem vUl láta vel með farin húsgögn fyrir sanngjarnt verð? Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-053. Notað hjónarúm til sölu. Verð 1500. Uppl. í síma 74919 eftir kl. 17. Skiptiveggur úr palesander m/hillum fyrir hljómflutningstæki o.fl., er með þremur rafljósum, hæð 180 cm, breidd 53 cm, lengd 180 cm. Sími 26551. Sófasett 3 + 2 + 1 til sölu ásamt tveimur borðum (í gamaldags- stíl). Verð 15000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-960. Nýlegt sófasett úr ljósri furu til sölu ásamt sófaborði og hornborði. Verð 25.000. Sími 92-2520. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum einnig við tréverk. Kem heim og geri verðtilboð. Bólstrunin, Miöstræti 5, sími 21440, heima 15507. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboð yður aö kostnaðarlausu. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Pálmi Astmarsson, sími 71927 Rafn Viggóson, simi 30737. Klæðum, bólstrum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Orval af efnum. Tilboð eða tímavinna. Haukur Oskarsson bólstrari, Borgar- húsgögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasími 81460. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meöferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. T eppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein- gerningafélagið Snæfell, sími 23540. Video Myndbandsspólur. Orval af VHS efni til sölu, fæst á góðu verði og mjög góðum kjörum. Einnig þónokkuð af Betaspólum. Uppl. í síma 92-7644 eftirkl. 20. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki. Mjög hag- stæð leiga. Vikuleiga aðeins 1500. Sendum og sækjum. Sími 74824. 50 kr. Ný videoleiga að Skeifunni 8. Um 1000 titilar og allar spólur á 50 kr. Opið frá kl. 14—22. Næg bilastæði. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. 9—16. Þjónustuauglýsingar // Pvcthol» „ _ Simi ^ JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbílar Broydgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Case traktorsgrafa TILLEIGU Einnig er til leigu á sama staö traktor með pressu, traktor meö vagni, traktor meö ámoksturstækjum og traktor meö spili. Uppl. í síma 30126 og 685272 Framtak hf., c/o Gunnar Helgason. traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Efstasundi 18. Upptýsingar í síma 685370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.