Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986. Eðlilegast að við sjáum ff sjálfir um tollgæslu ff —segir Einar Ingimundarson, bæjarfógeti í Haf narf irði „Auðvitað er það eðlilegast að við sjáum sjálfir um tollgæslu á okkar svæði. Við óskuðum eftir að fleiri starfsmenn yrðu ráðnir í tollgæsluna ' hór í Hafnarfirði. Þessar aðgerðir fjármálaráðuneytisins eru svar við þeirri ósk,“ sagði Einar Ingimundar- son, bæjarfógeti í Hafnarfirði, þegar hann var spurður hvort það væri eðlilegt að tollgæslan i Reykjavík væri búin að yfirtaka tollskoðun á Staða vallarstjóra íLaugardal: Jón Magnússon fékkflestatkvæði ííþróttaráði Fjórir menn sækja um stöðu vallar- stjóra í Laugardal. í síðustu viku íjallaði íþróttaráð um umsækjendur og hlaut þar Jón M. Magnússon flest atkvæði. Á málið eftir að fara fyrir borgarráð, sem hefur úrslitavald um stöðuveitinguna. Er búist við að það verði tekið fyrir á næsta fundi borg- arráðs á föstudag. Jón fékk 3 atkvæði hjá íþróttaráði og Jóhannes Óli Garðarsson 2. Hinir tveir umsækjendurnir, Haukur Ott- esen og Jónas Traustason, fengi ekkert atkvæði. Það er Baldur Jónsson sem gegnt hefur stöðu vallarstjóra um langt árabil. Hann lætur af störfum í vetur vegna aldurs. KÞ skipum sem koma til Hafnarfjarðar- og Straumsvíkurhafnar. „Tollgæslan í Reykjavík tekur að sér tolleftirlit og afgreiðslu skipa til reynslu í þrjá mánuði," sagði Einar. Tollverðir i Hafnarfirði sjá um toll- skjalaafgreiðslu og eftirlit með vör- um í Tollvörugeymslunni. „Þegar við fórum fram á að fó fieiri menn ráðna í tollgæsluna var okkur einnig boðinn maður frá tollgæsl- unni í Reykjavík í hlutastarf, eftir atvikum. Sá maður aðstoðar við toll- skjalaskriftir," sagði Einar. - sos BÍLAR SEM TEKIÐ ER EFTIR Nissan Patrol, lengri gerð, dísil, árgerð ’84, ekinn aðeins 16 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/ segulband, splittað drif að aftan, manual driflokur, upphækkaður, á nýjum dekkjum, 33" White Spoke, sérstaklega hljóðeinangraður glæsivagn. Skipti á ódýrari koma til greina. ............_ .....__Ji Pajero stuttur turbo dísii, árgerð ’84, ekinn 33 þus. km, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband. Verð 750 þús. Bein sala. Isuzu Trooper, lengri, dísil, árgerð 83, ekinn 55 þús. km, 4 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband, fallegur bill. Skipti á stationbíl, ca 200 þús. Verð 820 þús. Toyota Tercel 4x4 árgerð ’83, ek- inn 44 þús. km, tvílitur, með halla- mælum, sumardekk, snjódekk, 5 gíra. Skipti á ódýrari koma tii greina. Verö 450 þús. Porsche 924 árgerð 81, ekinn aðeins 68 þús. km, 5 gíra, bein innspýting, útvarp/segulband. Skipti á ódýrari - ath. skuldabréf. Verð 790 þús. Subaru sendibill, E10, 4x4, árg. ’85, ekinn 42 þús. km, 5 gíra, skráður fyrir 3 farþega. Selst með talstöð og mæli. Ath.: stöðvarleyfi getur fylgt. Skipti Mazda 626 GLX 2000 árgerð ’85, ekin aðeins 6 þús. km, sem nýr bill, vökvastýri, sjálfskiptur, raf- magn i rúðum, litur hvitur. Skipti á ódýrari. Verð 550 þús. SÝNISHORN ÚR SÖLU- SKRÁ: BMW 524 turbo dísil árg. ’84. Charade TS, ekinn 4 þús., árg. ’85. Cherry 1.5, ekinn 13 þús., árg. ’85. Corolla, ekin 12 þús., árg. ’84. Escort1600 LX, árg. ’84. Fiat 127, árgerðir ’84 og ’85. Ford Sierra, ekinn 11 þús., árg. ’84. Golf CL, ekinn 16 þús., árg. ’85. Mazda 323, ekin 16 þús., árg. '84. Saab 99 GL, ekinn 30 þús„ árg. '83. Saab 900 turbo, árg. ’82. Subaru Justy 4x4, árg. ’85. Subaru st., sjálfsk., 4x4, árg. '83. Subaru st., beinsk., 4x4, árg. ’84. Úrval ódýrra bíla á góðum kjörum, jafnvel með engri útborgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.