Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1986, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reykingar—offita. Nálarstungueymalokkur. Nýjung á Islandi. Hjálpar fólki sem er að hætta að reykja eða vill grennast. Auðveldur í notkun, má taka af og setja í á víxl. Leiðbeiningar á ísl. fylgja. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, simi 622323,____________________________ Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opiö virka daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16. Linoterm setningartölva til sölu ásamt Eskoft framköllunarvél. Nánari uppl. í síma 94-1496. Konur — stúlkur. Blæðingaverkir og önnur skyld óþæg- indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpað. Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon- ur á breytingaaldri, bæöi við líkamleg- um og andlegum óþægindum. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 62- 23-23. Vefstólar. Tveir notaðir vefstólar til sölu. Uppl. í simum 51430 og 54509. Eldhúsinnrétting. Til sölu ný (ósamsett) eikareldhúsinn- rétting. Uppl. í síma 611096 eftir kl. 20. Kjólföt, smóking, pels. Til sölu fallegur þvottabjömspelsjakki með hettu, meöalstærð, einnig kjólföt og smóking í stórum númerum (108 cm í mittið). Uppl. í síma 11191 eftir kl. 18. Flúorlampar. Til sölu vegna br’eytinga 3—4 hundruð 3ja peru flúorloftljós. Uppl. gefur Andrés Andrésson í síma 82800. Almennar tryggingar hf. Til sölu í Keflavík ódýr sög meö plötulandi, handknúin blokkþvingupressa, 3 spindla, hefill og þykktarhefill, einnig Chevrolet pickup 4X4 C 20. 78 dísil. Uppl. í síma 92-3053 eftirkl. 19. Kafarakútur, lunga með loftmæli, gleraugu, fit, blýbelti og björgunar- vesti til sölu. Uppl. í síma 97-8006. Spegilstjörnusjónauki til sölu. Spegillinn er 100 mm og fylgja 2 augnlinsur (H25 mm og H12,5 mm). Mjög góður gripur. Uppl. í síma 38745 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting. Til sölu innrétting ásamt eldavél, vaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 17878 eftirkl. 19. Gamalt hjónarúm með tveimur náttboröum til sölu ódýrt, einnig gömul saumavél, ódýr. Uppl. í síma 21272 eftir kl. 19. Búslóð til sölu vegna flutninga: stell, silfur, kristall, ljós, málverk, bókaskápur, minkacape og margt fleira. Sími 77831 og 78439. Söluvagn (á hjólum) til sölu. Uppl. í síma 99-3853. Candy þvottavél og Pamall þurrkari seljast saman á 10.000. Uppl. í síma 42307 frá kl. 20-21. Höfum til solu skrifstofuhúsgögn, notað skrifborð og stóla og gamla borð- stofustóla, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 25880. Samtök psoriasis- og exemsjúklinga, Baldursgötu 12. Gömul eldhúsinnrétting (kostar ekkert), ísskápur, eldavél, eld- húsvaskur og blöndunartæki selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 686557 eftir kl. 18. Panasonicsími með innbyggðum símsvara til sölu, 12 númera minni og fleira, einnig tölvu- ljósaskilti. Sími 71668 eftir kl. 18. Gamaldags, útskorið sófasett, tekk-borðstofuhúsgögn, tekk- svefnherbergishúsgögn, stór, tvískipt- ur ísskápur og Motorola talstöð til sölu. Símar 53641 og 50884. Svampdýna frá Pétri Snæland til sölu, 200X150 X 40 cm, og Silver Cross kerra, nær ónotuð, á kr. 6.000. Sími 78736. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenskar og erlendar, heil söfn og einstakar bækur, einnig gömul íslensk póstkort, gömul íslensk myndverk og fleira gamalt. Bragi Kristjánsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Pylsupottur — peningakassi. Öska eftir að kaupa pylsupott og búð- arkassa. Uppl. í síma 626972 og 82381. Óska eftir að kaupa dísilrafstöö eöa rafal, 6—12 kw., 3ja fasa. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-990. Óska eftir að kaupa notaðan en vel með farinn símsvara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-004. Frystikista óskast, 2—400 lítra. Uppl. í síma 73163. Verslun Innleysingar. Þekkt heildverslun vill bæta við sig innleysingum. Allir útreikningar, svo og banka- og tollafgreiðsla innifalin. Hugsanleg tilboð sendist DV merkt „Heiðarleg viðskipti 137”. Fyrir ungbörn Stór barnavagn, vel meö farinn, til sölu. Uppl. í síma 53413 eftirkl. 17. Fatnaður Öskum eftir fötum sem voru í tísku á árunum 1960—1966, annaöhvort gefins, til láns eða kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-470. Heimilistæki Westinghouse isskápur til sölu. Uppl. í síma 72842. Eldavél — þvottavél — isskápur. Til sölu ný 2ja ofna sjálfhreinsandi Husqvama eldavél, mjög vel með far- in, nýleg Philco þvottavél, einnig vel með farin, og 5 ára miðlungsstór Philco isskápur. Sími 611096 eftir kl. 20. Óskum eftir að kaupa notaöan ísskáp. Uppl. í síma 20331. AEG 308 þurrkari, 5 kílóa, lítiö notaður, til sölu. Sími 37045 eftirkl. 18. Til sölu góður 6 ára rauöur Electrolux kæliskápur, 150X60 sm. Verð 8.000. Uppl. í síma 78307. Hljóðfæri Bassaleikari óskast í þungarokkhljómsveitina Gypsy, að- eins góöur maður kemur til greina. Uppl. í síma 12823 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýran rafmagnsgítar. Uppl. í síma 611344. Notaður bassamagnari óskast til kaups. Sími 21382. Vil kaupa trommusett í góðu standi, einnig söngmixer, 200—300 vött + box. Uppl. í síma 95-1019. Húsgögn Ítalskt, gullfallegt, blágrátt, splunkunýtt sófasett til sölu, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 34923. Tvö hjónarúm án dýnu, borðstofuborð og frystiskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-8038. Til sölu nýlegt vandaö hjónarúm ásamt náttboröum (dökk eik) á kr. 20.000. Sími 46982. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útielga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum að okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í sima 72774, Vesturbergi 39 R. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppa: hremsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Vídeó Myndbandaeigendur. Ef þið eigið átekin myndbönd sem þiö viljið „klippa”, stytta, hljóðsetja eða fjölfalda, þá erum við til reiðu með fullkomnasta tækjaþúnaðinn og vana menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54, sími 622470. 30-50-70-100 kr. eru verðflokkamir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opið alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími 687258. Góð þjónusta. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosport, Nýbýlavegi. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Sími: Steinsögun 78702 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi bg gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílaáími 002-2183 Fifuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GODAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOOA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 n STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÓRBROT < k. At Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun Hr Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGaI V/SA KREDITKORT " F YLLIN G AREFNI— Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni.litil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. . Ennfrernur_höfum við fyrirliggjandr sand og möl af • Éýmsumgrófleika. BÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. ' ' ísskápa- og frystikistuviðgerðir önnumst allar viögerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistur Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góö þjónusta. SiTa&ivBri* Reykjav:*»ur'vegi 25 Hafnarfirði, simi 50473. Verslun Gerið góð kaup. Yfirfarin litsjónvarpstæki og myndbandstæki. Frábærtverð. Verslunin Sími: GÓðkaup, Bergþórugötu 2,101 Rvík. 21215. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. ERSTÍFLAÐ! FRÁRENNSUSHREINSUN Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Guðmundur Jónsson Baldursgötu 7-101 Reykjavík SfMI 62-20-77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.