Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986. 35 LONDON ÞROTTHEMAR NEWYORK RASH Dire Straits - makalaust vinsælir í Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1.(1) NOW THAT'S WHATI CALL MLISIC 6 .......................Hinir & þessir 2. (4) BROTHERSIN ARMS..........Dire Straits 3. ( 5) LIKE AVIRGIN .............Madonna 4. (2)HITS3 .................Hinir&þessir 5. (8)THE SINGLES COLLECTION ...Spandau Ballet 6. (6) PROMISE ......................Sade 7. (15) WORLD MACHINE ............Level42 8. (9) THE GREATEST HITS1985 .Hinir & þessir 9. (26) ISLAND LIFE............Grace Jones 10. (23) SONGS FROM THE BIG CHAIR ......................Tears For Fears Island (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur .. .vinsælustii lögin Gunnar Þórðar son - by ij ar árið á toppnum. 1. (7) PRETTY YOUNG GIRLS Bad Boys Blue 2. (1 ) SAVING ALL IVIY LOVE FOR YOU Whitney Houston 3. ( 8 ) WEST ENDGIRLS Pet Shop Boys 4. (-) SENTIMENTAL EYES Rikshaw 5. (5) IN THE HEAT OF THE NIGHT Sandra 6. ( 3 ) HIT THAT PERFECT BEAT Bronski Beat 7. (4) HJÁLPUM ÞEIM Islenska hjálparsveitin 8. (2) DON TLOOKDOWN Go West 9. (-) YOU'RE A FRIEND OFIVIINE Clarence Clemons& Jackson Browne 10. ( 6 ) SAY YOU SAY ME Lionel Richie 1. (1) WEST END GIRLS Pet Shop Boys 2. ( 5 ) THE SUN ALWAYS SHINES ONTV A-Ha 3. (4) HIT THAT PERFECT BEAT Bronski Beat 4. (30) WALK OF LIFE Dire Straits 5. (26) YOU LITTLETHIEF Feargal Sharkey 6. (10) SATURDAY LOVE Cherrelle 7. (7 ) GIRLI GIRLI Sophie George 8. (31) BROKEN Wings Mr. Mister 9. ( 2) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU Whitney Houston 10. (27) ALICE I WANT YOU JUST FORME! Full Force 1. (1) HJÁLPUM ÞEIM Íslenska hjálparsveitin 2. (4) GAGGÖ-VEST Gunnar Þórðarson o.fl. 3. (2) ALLUR LURKUM LAMINN Bubbi Morthens 4. (3) IN THE HEAT OF THE NIGHT Sandra 5. (6) SEGÐU MÉRSATT Stuðmenn 6. (7) SENTIMENTALEYES Rickshaw 7. (9) BROTHERSINARMS Dire Straits 8. (5) FEGURÐARDROTTNING Ragnhildur Gísladóttir 9. (8) SAVING ALLMYLOVE FORYOU Whitney Houston 10. (15) GULL Gunnarþórðarsono.fl. 1. (3) THAT'S WHAT FRIENDS ARE FOR Dionne Warwick & félagar 2. (1 JSAYYOUSAYME Lionel Richie 3. (2 ) PARTY ALLTHETIME Eddie Murphy 4. (4) ALIVE AND KICKING Simple Minds 5. (5 ) I MISS YOU Klymaxx 6. (6) SMALL TOWN John Cougar Mellancamp 7. (8 )TALKT0 ME Stevie Nicks 8. (12) BURNING HEART Survivor 9. (10) WALK OF LIFE Dire Straits 10. (7 ) TONIGHTSHE COMES Cars Feargal Sharkey - litli þjófurinn á hraðferð. Sölumennska hefur fylgt mannkyninu frá órófi alda og færst í aukana eftir því sem tímar hafa liðið. Og í dag má heita að allt sé falt sem nöfnum tjáir að nefna. Konur hafa lengi verið til sölu en einhverra hluta vegna höfum við íslendingar lítið orðið varir við slíka sölu- mennsku hérlendis; opinberlega að minnsta kosti. En nú ætlum við íslendingar að hasla okkur völl á þessu sviði; við vorum svo ljónheppnir að eignast alheims- fegurðardrottningu á dögunum og íslensk fyrirtæki og framsýnir aðilar hafa nu samið við þessa konu um að hún selji ísland og íslenskan varning í gegnum sig út um allan heim; ekkert minna. En það er ekki bara titill- inn Miss World, útlit konunnar og nafn, sem hefur verið keypt, heldur einnegin framkoma hennar, eins og segir í samningi bissnessmanna og umboðsmanna hennar. Þetta með framkomuna er nýjung í sölu- mennsku á konum og ekki seinna vænna að konur geri sér framkomu sína, góða eða slæma, að féþúfu. Sumir afturhaldssamir einstaklingar hafa fett fingur út í þessi kaup á konunni en hvaða máli skiptir það þegar um viðskiptahagsmuni íslenskra bissnesskalla er að ræða. Þetta er jú mesti hvalreki sem á fjörur þeirra hefur rekið um langt skeið. Betra tækifæri til að selja heimin- um ull, skreið og frystan þorsk hefur ekki gefist. Plötusala er afskaplega treg þessar fyrstu vikur ársins, útsölur alls staðar og lítið selst af nýjum plötum. Gunnar Þórðarson selst samt sýnu best en á hæla hans koma Dire Straits sem enn trekkja ótrúlega og svo nýja stjarnan ameríska, Whitney Houston. Gamlar plötur sitja líka í toppsætunum á erlendu listunum enda ekkert enn komið af nýjum plötum. Gott dæmi um dræma plötusölu er stórstökk plötunnar Songs From The Big Chair en sú plata er að verða ársgömul. q. c 1. (1) MIAMIVICE SOUNDTRACK......Úr kvikmynd 2. (4) THE BROADWAY ALBUM.....Barbra Streisand 3. (2) HEART...........................Heart 4. (3) SCARECROW.......John Cougar Mellancamp 5. (5) AFTERBURNER...................ZZTop 6. (6) BROTHERSIN ARMS............Dire Straits 7. (7) IN SQUARE CIRCLE.........Stevie Wonder 8. (8) BORNIN THE USA........Bruce Springsteen 9. (9) KNEE DEEPIN THE HOOPLA.......Starehip 10. (10) SONGS FROM THE BIG CHAIR ..Tears For Fears 1. (5) BORGARBRAGUR ......Gunnar Þórðarson 2. (-) BROTHERS IN ARMS........Dire Straits 3. (-) WHITNEY HOUSTON.....Whitney Houston 4. (15) SKEPNAN ...............Úr kvikmynd 5. (2) 14 FAÐMLÖG ............Hinir&þessir 6. (17) í GÚÐU GEIMI.............Stuðmenn 7. ( 3 ) DÚNDUR ..............Hinir & þessir 8. (-) STANSAÐ DANSAÐ & ÖSKRAÐ .....Grafik 9. (1) EINN VOÐA VITLAUS............Laddi 10. (10) HITS 3 ...............Hinir & þessir Barbra Streisand - stefnir ótrauð á toppinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.