Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Qupperneq 41
DV. LAUGARDAGUR 10. MAl 1986. 41 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. maí. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.). Þú ert í hálfTúlu skapi og vilt að aðrir sýni þér umburðar- lyndi. Eitthvað kemur upp sem gerir þig mjög hissa. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Vertu ekki hissa þótt vinur þinn sé eitthvað pirraður yfir einhverju sem þú sagðir. Afsökunarbeiðni setur allt í réttar skorður. Þú fmnur út einhverja auðveldari leið til þess að vinna verkin þín í dag. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú átt erfitt með að einbeita þér í erfiðum málum í dag, en þetta lagast fljótlega. Nautið (21. apríl-21. maí): Vinur þinn gæti leitað ráða hjá þér. Vertu varkár því það er meira í málinu heldur en þér hefur verið sagt eða þú veist. Sennilega færðu smágjöf. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Dagurinn hentar vel til þess að koma hinum ýmsu verkum í gang. Peningar koma þér á óvart. Veldu þér rólegt tóm- stundagaman. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Það verða sennilega einhver vandræði með fólk á þínum aldri. Þú hefur óvenjulegar hugmyndir sem eru stundum misskildar. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Góður dagur fyrir þá sem eru með hagnýtar hugmyndir. Þér eru kærkomnar nýjar hugmyndir um rútínuvinnuna. Þú átt í vændum óvenjumikinn póst. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það verða einhver vandræði fyrri partinn, sem þú þarft að jafna áður en þú heldur áfram. Þú færð aðstoð úr óvenju- legri átt. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vertu viðbúinn að fá fólk í heimsókn sem þú hefur haft lít- il samskipti við. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Farðu vel með heilsuna, taktu vítamín reglulega. Einhver, sem þú þekkir, þarfnast fræðslu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ef þú hefur einhverjar áætlanir um endurbætur væri tilval- ið að gera eitthvað í málinu. Láttu ekki skapið hafa áhrif á skyldurnar. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fáðu hugmyndir þínar skýrar áður en þú gengur í verkið. Steingeitur hafa mikið imyndunarafl sem stundum fer úr böndum. Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. maí. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þetta gæti orðið einn af þínum bestu dögum og þú kemst að því að aðrir geta verið hjálpsamir. Þú ert óviðbúinn góðum fréttum sem gefa tilefni til hátíðahalda. Fiskarnir (20. febr.-20. mars.): Ef einhver reynir að vekja áhuga þinn á fjármálum væri ráðlegt fyrir þig að taka enga áhættu fyrr en þú færð öll smáatriði á hreint. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Vertu viðbúinn skorti á hreinskilni í sambandi við ein- hvern vin af gagnstæðu kyni. Vertu ekkert að trana þér fram í dag. Nautið (21. apríl-21. mars.): Gættu tungu þinnar í blönduðum félagsskap. Eitthvað sagt í kæruleysi eða sem brandari gæti orðið orsök fyrir vandræðum. Þú þarft að hugga vin þinn sem hefur lent í einhverjum erfiðleikum. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú kemst að því að þú getur treyst einhverjum betur en þú hélst. Þú hagnast og það er góð tilfinning. Fjármálin standa betur núna. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Sennilega þarftu að segja einhverjum eitthvað óþægilegt í dag. Vertu nærgætinn. Þér er það kærkomið að eyða kvöldinu í rólegheitunum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Einhver sem stendur þér nærri er óhamingjusamur. Reyndu að komast að því af hverju það stafar. Þú verður mjög hissa á hversu ómerkilegt það er. Að öðru leyti er dagurinn mjög venjulegur. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú verður dálítið stressaður og niðurdreginn í dag. Finndu þér bara einhvern hressan félagsskap og hættu umfram allt að vorkenna sjálfum þér. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ert í gagnrýnu skapi í dag og vinir þínir fara í taugarn- ar á þér. Gættu hvað þú segir. Einhver hefur samband við þig og færir þér undarlegar fréttir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Því meira krefjandi starf sem þú hefur í dag því betur nýtirðu þér tækifærið. Þú verður kynntur fyrir einhverjum sem þú ert dálítið hrifinn af. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des): Haltu til streitu sanngjörnum ákvörðunum. Þú ættir að ákveða stutt ferðalag eða taka langa helgi til að heim- sækja einhvern. Gættu að heilsunni. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Gerðu tilraun til þess að gleðja einhvern kærkominn. Gættu þess hvað þú segir. Góður dagur fyrir fjármálin. og þú hefur meira handbært fé en endranær. Slökkvilió Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og 8júkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9.-15. maí er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9 12. HafnarQörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó- tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20 21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varslafrá kl. 17^. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl' 19.3920.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.39 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar- daga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja ö ára börn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er einnig opið á laugard. 13 19. Aöalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. föstud. kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrirája 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.3916. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjamames. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjamar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjamamesi. Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vesalings Emma ' „Svefnleysiö væri ekki svo bölvanlegt ef ég gæti bara sofið á nóttunni.” c' r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.