Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Dökkblár Emmaljunga barnavagn til sölu, 8 mánaöa gamall, mjög vel með farinn og lítið notaður. Uppl.ísíma 76675. Vagga, róla og göngugrind til sölu, aöeins notað af einu bami. Vaggan er með sérsaumaðri ullar- stoppsdýnu. Uppl. í síma 687676. Fatnaður Fatabraytlngar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, Oldugötu 29, simar 11590 og heimasími 611106. Húsgögn Tekkborðstofuborð, 6 stólar og skápur, rúmir 2 metrar á lengd og 97 cm á hæð, til sölu. Uppl. í síma 612151. Stört, vel með farið sófasett, 4ra sæta sófi, tveir stólar, með brúnu plussáklæöi, til sölu, ennfremur inn- lagt mahóni sófaborð, stærð 60X150 cm, ásamt kringlóttu indversku reyk- borði. Uppl. í síma 11076 eftir kl. 16. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 651485 eftir ki. 19. Vel með farið sófasett til sölu, 3+2+1, hillusamstæða, svampdýna, stærð 200X135 x 40 cm (LxBxH), klædd með grófriffluðu flaueii. Uppl. í síma 54385 eftir kl. 19. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þar á meðai fulningahurðir, kommóður, skrifborð, stóla, skápa o.fl. Uppl. í síma 31628 eftir kl. 18 hjá Pétri eða Hildi. Nýsmiðuð furukommóða, ómáluð, með þremur skúffum, til sölu. Uppl. í síma 17876. Brúnt, vel með fariö sófasett, 3+2+1, til sölu. Verð 15 þús. kr. Uppl. í sima 14225. Hlióðfæri Frábært Tamma trommusett til sölu. Uppl. í síma 93-7365 eftir kl. 19. Hljóðfæraleikararl Söngvari óskar eftir samstarfi við hljóðfæraleikara með atvinnumennsku í huga. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Jón í síma 50097. Söngvara og trommuleikara vantar í hljómsveit í Hafnarfirði. Uppl. í símum 50970 og 54349 milli kl. 20 og 21. Vil kaupa notað orgel eða skemmtara. Margt kemur til greina. Steingrimur, sími 622290. Saxófönleikari, sem einnig er liötækur á gítar og hljómborð, óskar eftir að komast í starfandi danshljómsveit strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-052. Tenórsaxófónn til sölu, Yamaha. Uppl. í símum 681511 á dag- inn og 35494 á kvöldin. Yamaha trommusett til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 688052 eftir kl. 20. Harmónikur. Til sölu sem ný píanóharmóníka, 4ra kóra, 120 bassa. Uppl. í síma 72086 eftir kl. 19. Hliómtæki Segulbandstsskl. Til sölu 4ra rása Teac 3340 S ásamt 6 rása Teac mixer, remote og tengisnúr- um. Uppl. i sima 27455 á skrifstofu- tima. Heimilistæki Kæliskápur með frystihólfi til sölu, 160 x 55 cm. Einnig til sölu upp- þvottavél, 85 X 60 cm. Uppl. í síma 641124. 200 litra frystlskápur til sölu. Verð 12.500 kr. Uppl. í síma 84609. Vídeó Leigjum út góð VHS myndbandstæki, til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð viku- leiga. Opið kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Simi 686040. Reyniðviðskiptin. Varðveitlö mlnnlnguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). MilU- færum sUdes og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við sUtnar videósþlur, erum með atvinnukUppiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstööu til að kUppa, hljóðsetja eöa fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, EddufeUi, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, EddufelU 4, sími 71366. Vldeotækl og sjónvörp til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávaUt það nýjasta á markaöinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night Ui Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og baUetum. Kristnes-video, Hafnar- stræti 2 (Steindórshúsinu), simi 621101, og Sölutuminn Ofanleiti. Söluturninn Tröð. Leigjum út VHS videotæki, 3 spólur + tæki kr. 550. Nýtt efni. Kreditkorta- þjónusta. Sölutuminn Tröö, Neðstu- tröð 8, Kópavogi, sími 641380. Ca 60 nýlegar VHS videomyndir til sölu. Uppl. í síma 97-1625. VHS spólur. TU sölu videomyndir fyrir fuUorðna, verð 1900 stk. Lysthafendur sendi nafn og heimiUsfang, merkt „Okkar í mUU”,tU DV. Tölvur Macis, tölvuklúbbur Macmtosh áhugafóUcs, er með fund í veitingastaðnum Klúbbnum, laugar- daginn 14. júní, kl. 16.30—19. AUir vel- komnir. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Óska eftir góðu 15—20" Utsjónvarpi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-758. Litið notað, 22" sjónvarp til sölu, verð kr. 18 þús. staögreitt. Uppl. í súna 671327. Dýrahald 9 vetra rauð-nösóttur klárhestur með tölti, þægur og vel ætt- aður, tU sölu. Uppl. í síma 666958. 4ra vetra reiðfær foli, til sölu, faðir Glæsir frá Sauðárkróki, móðir undan Bjama frá Bjólu, einnig tU sölu 6 vetra foH, ótaminn en teymd- ur. Uppl. í síma 672175. Tökum hesta I hagabeit í góða girðingu á Eyrarbakka. Mánaö- argjald 300 kr. Uppl. í sima 99-3388 og 99-4284. Hnakkur til sölu, verð kr. 4 þús. A sama stað er tU sölu Fiat 127. Verð kr. 5 þús. Uppl. i síma 51868 eftirkl. 20. Sheffer hvolpur tll sölu. Uppl. i sima 96-25925. Grár, þægur, fallegur, 6 vetra, mjög efnUegur klárhestur með tölti, undan Eiðfaxa 958, tU sölu. Uppl. i sima 15142. 11 vetra, góður reiðhestur tU sölu, vUjugur og fer vel undir. Verð 35 þús. Uppl. í síma 78961 eftir kl. 17. Fyrir veiðimenn Veiðlmenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. SportUf, Eiöistorgi, simi 611313. PS.Seljummaðka. Laxa- og sllungamaðkar tU sölu. Uppl. i síma 52777. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar tU sölu. Uppl. í síma 74483. Veiðimenn, veiðimenn: Veiöistígvél, kr. 1.650, laxaflugur frá hmurn kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, sUungaflugur, 45 kr., háfar, Sílstar veiðUijól og veiðistangir, MitcheU veiöUijól og stangir í úrvaU, vöðlur. Ath., opið aUa laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi 62, sími 13508. Nokkur lax- og sllungsveiðileyfi tU sölu i Laxá og Bæjará, Reykhóla- sveit. Gott veiðihús, aðstaða fyrir 8 manns. Uppl. í sima 23931 og 13346 eftir kl. 19. Veiðmenn, athugið: Er með 7 farþega jeppa og er tilbúinn í ferðir hvert sem er. Gott verð. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 20. Geymið auglýs- inguna. Til bygginga Gólfslipivál og terrasovél. Við erum ekki bara með hina viður- kenndu BrimrásarpaUa, viö höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keöjusagir, vibratora og margt fleira. Véla- og paUaleigan, Fosshálsi 27, simi 687160._______________________ Ath.: Gott stiUasaefni á góðu verði, 2x4 179 m (2,75-4,90), 2X4 82 m (1,70-2,20), 1 1/2X4 154 m (2,50-3), 1 1/2X4 159 m (1,60-2,15). Sími 71464. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áU, aUt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskU- málar. AUar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiöjuvegi 11E, Kóp., súni 641544. Í grunninn: Einangrunarplast, plastfoUa, plaströr, brunnar og sandfög. ÖUu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- arnesi. Símar 93-7370,93-5222 (helgar/- kvöld). Mótatimbur. TU sölu eru ca 500 m af einnotuðu mótatimbri, 2X4. Uppl. í síma 671171. Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meirUiáttar jarðvegsþjöppur. i bensín eða dísU, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Hjól Honda Goldwing 1000 tU sölu, árg. ’79, með segulbandi, faU- egt hjól. Sími 72752 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa 28” kvenreiðhjól með eða án gíra. Uppl. í síma 99-5212 eftir kl. 17. 3ja gira, 24" telpnareiðhjól og BMX 20” drengjareiðhjól tU sölu, vel með farin. Uppl. í súna 77328 eftir kl. 17. Maigo — Enduro — Cross. Höfum hafið innflutning á hiniun frá- bæru v-þýsku Maigo, Enduro og Cross- hjólum. Stæröir 250—500 cc, vatns- kæld, 49—62 ha., 5 gíra, 13” ÖhUns- fjöörun, diskabremsur að aftan og framan. Afgreiöslufrestur ca 3 vikur. Maigo-umboðið, sími 91-78821 milli kl. 18 og20. Honda MB óskast, ’82—'83. A sama stað er tU sölu BMX hjól. UppUsima 75285. YZ 260 tll sölu. einnig 100 w Jensen hátalarar. Uppl. í sima 52958 mUU kl. 20 og 21. ReUJhjól. TU sölu Colner 12 gíra keppnisreiðhjól. Uppl. í síma 21147 eftir kl. 19. Hæncó auglýsir: Metzler hjólbarðar, hjálmar, leður- jakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, nælonjakkar, vatnsþéttir gaUar, tjöld, ferðapokar, bremsuklossar, oUusíur, loftsiur, keðjur, tannhjól, fjórgengis- oUa, loftsíuoUa, keðjuJEeiti, verkfæri o.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó, Suður- götu 3a, símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Honda 760. TU sölu nýuppgerð Honda CB 750 Four árg. ’77. Hjól i toppstandi. Uppl. i síma 681135 og 666455 ákvöldin. Vélhjólamenn. Lítið undir helstu hjól landsins og skoð- ið PireUi dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönduð dekk, oUur, við- gerðir og stUlingar. Vanir menn + góð tæki = vönduð vinna! Vélhjól og sleð- ar, sími 681135. Vagnar Óska eftir tjald vagni með fortjaldi gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 77568 eftir kl. 18. Óska eftir aö kaupa tjaldvagn. A sama stað tU sölu Toyota CoroUa ’75. Uppl. ísíma 44701. Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og for- tjaldi tU sölu, einnig hústjöld, gas- miðstöðvar og hUðargluggar í sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, um helgar 11.00-16.00. FríbýU sf., Sklpholti 5, sími 622740. Takið eftir: Tek að mér að flytja hjólhýsi hvert sem er, 7 farþegar ef með þarf. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 20. Geymiö auglýs- inguna. Tjaldvagn til sölu, Combi Camp, Utur vel út og er vel meö farinn. Uppl. í súna 666709. 4ra manna hústjald tU sölu, verð 13 þús. Uppl. í síma 72481. Fellihýsi. Amerískt fellihýsi á lokuðum vagni tU sölu, þarfnast Utils háttar lagfæringar, svefnpláss fyrir 6, sanngjamt verð. Uppl. í síma 14334. Sumarbústaðir Fyrir sumarbústaðaetgendur 08 -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar tU neðanjarö- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staðnum. Borgarplast hf., Vesturvör 27, Kópavogi, simi 91- 46966. Sumarbústaður óskast tU kaups, helst meö veiðiaðstöðu, t.d. við ÞingvaUavatn. Uppl. í síma 43109 eöa 656409. Sumarbústaöalönd til sölu á faUegum stað í Grímsnesi. Uppl. ísíma 99-6455. Sumarbústaður í næsta nágrenni Rvk tU sölu. Fagurt útsýni og friðsæU reitur á mjög skjól- góðum stað. 1/2 hektari kjarri vaxið land. Sími 21870 (kvöldsími 18054). Teikningar að sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðh- frá 33 tU 60 fm, aUt upp í 30 mismunandi útfærslur tU að velja úr. Nýr bæklingur. TeUmi- vangur, Súðarvogi 4. Sími 681317. Verðbréf Annast kaup og söiu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð. Sími 622661. Fyrirtæki Tiskuverslun. TU sölu er tískuverslun á mjög góðum stað við Laugaveginn, tryggur leigu- samningur, góð umboð, eigin innflutn- ingur, mjög viðráðanleg greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í shna 27022. H-347. Óskum eftir að kaupa aða leigja húsnæöi i þorpi úti á landsbyggðinni. Hafið samband viö auglþj. DV i sima 27022. H-624. Fyrirtæki I matvælaframleiðslu tU sölu. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-057. Flskbúð á góðum stað tU sölu. Leggið nafn og sima inn á auglþj. DV í sima 27022. H-614. Bátar Flakiker, 310lltra, fjrir smábáta, staflanleg, ódýr, mestu breiddir, 76X83 sm, hæð 77 sm, einnig 580, 660, 760 og 1000 Utra ker. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kópavogi, sími (91) 46966. Óska eftir að kaupa 2ja—4ra ha. utanborösvél fyrú- gúmmíbát og björgunarvesti fyrir ungUnga. Staögreiðsla. Uppl. í sUna 44507 eftirkl. 17. Óskum eftir að kaupa rafmagnshandfærarúUur. Uppl. í síma 94-2025. 9 feta litið notaður Mirror seglbátur tU sölu. Uppl. í sUna 36432 eftir kl. 17 næstu daga. Bátavélar, Petter, 24 hö, meö startara og 10 ha bensmvél m/öUu. Uppl. í sUna 92-6591. Plastbátakaupendur: Tek að mér innréttingar, breytingar og niðursetnmgu á tækjum í plastbátum. Uppl. í síma 666709. <" Shetlander 570,19 fet, meö 90 ha. mótor tU sölu, Utið keyrður. CB talstöð, vagn og blæja fylgja. Uppl. í sUna 46350 og á kvöldin 46336. 5,7 tonna finnskur plastbátur á vagni tU sölu. Talstöð, dýptarmælir, rafmagnsrúUur, spU o.fl. Verð kr. 1300 þús. SUnar 51355 og 41884. Teppaþjónusta T eppaþjón usta—útieiga. Leigjum út djúphreinsivélar og. vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun i heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- imottur tU hreinsdnar. Pantanir og uppl. í sUna 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: tltleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsmgabæklingar um meðferð og hremsun gólfteppa fylgja. Pantanir í sUna 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Af óviðráðanlegum orsökum feUur niður flugkoma Navy Aero Club sem átti að fara fram á KeflavUcur- flugvelU laugard. 14. júní nk. Flug- málaféiag Islands. 1/5 hluti i Jodel D-140, 180 hestöfl, ásamt flugskýU, tU sölu. Uppl.ísima 666951. Fasteignir Ibúð - bill. TU sölu 100 fm íbúð í kjaUara í Voga- hverfi í Reykjavík, útborgun kr. 850 þús., ath. að taka bíl upp í sem hluta af útborgun. Hafið samband við auglþj. - DV í sUna 27022. H-048. MENNTASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI INNANHÚSSFRÁGANGUR Tilboð óskast i innanhússfrágang á 6 kennslustofum o.fl. i hluta af kennslustofubyggingu Menntaskólans á ísafirði. Verkinu skal skila að mestu 1. okt. 1986 en sé að fullu lokið 1. febrúar 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Rvik, og hjá skólameistara Menntaskólans á ísafirði gegn 2.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar rikis- ins, Borgartúni 7, Rvík, þ. 26. júni 1986 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 POSTKÓLF 1441 TELtX 2006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.