Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986. 27 í — Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Mummi meinhorn Þú ert á móti kvenréttindum, er það ekki, Mummi? Nei, raunar ekki. ' Konur verða að hafa vissan ákvörðunarrétt. Sólveig getur til dæmis ákveðið sjálf hvernig hún gengur frá dönskustílnum mínum, bara ef ég fæ hann tímanlega fyrir skólann! _ 'T' vli / ©PIB / coft hiusiii % Jjd. ' 3m ■1™^^ Eg er svo heppin i að vera gift svona sómamanni. r £ C* TJ fc r >• V) ^ j y .1 s ? * /1 i // ö Nýupptakin vél og girkaaai úr Fiat 132 til sölu. Uppl. í síma 71252 eftir kl. 18. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Ábyrgö. Erum að rífa: Bronco Sport, Scout ’69, Blazer, Wagoneer, Land-Rover, Pinto, Volvo ’74, Golf’78, Lada, Subaru, Chevrolet, Fiat. Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920 frá kl. 9-20,11841 eftir lokun. GM disilvél, 8 cyl., með mæli, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 31739 eftir kl. 18. Jarðýtuviraspil til sölu, 2 tromlur, mjög öflugt, einnig traktors- og veghefilsdekk og felgur, 900 x 25, 1800 X 26,1125 X 28. Sími 82717. Erum að rifa Fairmont '78, Volvo, Datsun 220 ’76, Land-Rover dís- il, Volvo 343 ’78, Mözdu 929 og 616, Hondu Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132, Benz 608 og 309,5 gíra, og Saab 99, árg. ’73. Skemmuvegi 32M, sími 77740. Hvern langar að1 fara og spila? Nei, ég ætla að bjóða Mínu út í kvöld. Hvað þá? Hefurðu verið að hafa áhyggjur? Bílaleiga Bilaleigan Ós, simi 688177, Langholtsvegi 109, Reykjavík (í Fóst- bræðraheimilinu). Leigi út japanska fólks- og stationbíla. Daihatsu .Char- mant, Mitsubishi, Datsun Cherry. Greiðslukortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 688177. E.G. Bilaleigan. Leigjum út Fíat Pöndu, Fíat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorlákshafnarumboð, simi 99-3891, Njarðvíkurumboð, sími 92-6626, heimasimar 78034 og 621291. Bónus — Bílaleigan Bónus. Leigjum út eldri bíla í toppstandi á ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770 kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag, 6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiðsla í Sportleigunni, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800 og heimasímar 71320 og 76482. Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R., á móti Slökkvistöð- inni. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil, með og án sæta. Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiðar með barnastólum. Heimasími 46599. SH bílaleigan, sími 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbila, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dís- d. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Simi 45477. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. AG bílaleiga, Tang- arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-rent-bllaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bil eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið — besta þjónustan. Einnig kerrur til búslóöaflutninga. Afgreiðsla í Reykja- vik, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Vinnuvélar Hjólaskófia til sölu, Alles Chalmes, liðstýrð, með 2,2 rúm- metra skóflu, einnig Benz 300 D ’76, tjónbill. Uppl. í síma 74672 eftir kl. 20. Subaru GLS station 4 x 4 '84, Subaru 18004 X 4 ’84, BMW316 ’81, Benz350SE ’75, BMW 320, ekinn 54 þús. km, ’82, Mazda 323 Salon, skipti á ódýrari, ’82, Toyota LandCruiser dísil, lengri, ’85. Höfum allar gerðir og stæröir af bílum. Skráið bilinn, reynið viðskiptin. Bila- salan Start, sími 687848, Skeifunni 8. Gamall, ódýr traktor með ámoksturstækjum, óskast. Einnig mykjudreifari (vagn), með keöjum í botni og dreifibúnaöi (snigli) aðaftan. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-C07.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.