Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986. 27 Benz 200 78 til sölu, ekinn 112 þús., einstaklega fallegur bíll og vel með farinn, gott verð. Uppl. í síma 52405 eftir kl. 17. Chevrolet Sportsvan 74 til sölu, inn- réttaður, krómfelgur og ný dekk, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 621968. Citroen GSA Pallas árg. ’82 til sölu, góður og vel með farinn bíll, ekinn 79 þús., ýmislegt endurnýjað. Uppl. í síma 681964 eftir kl. 18. Dodge Weapon ’54 til sölu, vélarlaus, einnig er til sölu pallur og sturtur á 6 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 99-6302 eftir kl. 20. Einn í sérflokki: 2ja dyra Buick Rivera ’77 m/öllu til sölu, fæst með góðum kjörum, jafnvel allur m/skuldabréfi. Sími 35051 og 671256 á kvöldin. Escort ’81. Til sölu Ford Escort 1,3 GL ’81, 4ra dyra, gullfallegur bíll. Ath., sama útlit og ’86. Uppl. í síma 666105. Ford Fiesta '84 til sölu, 5 gíra, og Dat- sun Cherry ’83, fallegir og góðir bílar. Uppl. í síma 54940 og eftir kl. 19 í síma 656140. Hver vill ágætisbil fyrir lítinn pening? Sunbeam ’71, ekinn 80 þús. km, skoð- aður ’86. Verð samkomulag. Uppl. í síma 76470 e. kl. 18. Land Cruiser. Til sölu Toyota Land Cruiser station dísil turbo ’86, ekinn 14 þús. Bílasalan Ásinn, sími 97-1970 og heimasími 97-1576. Malibu Classic 78 til sölu, mjög góður bíll og lítur vel út, ný vetrardekk, ný- upptekin sjálfskipting, skipti á ódýr- ari athugandi. Uppl. í síma 30262. Power Wagon. Til sölu Dodge Power Wagon 4x4 ’77 í toppstandi, 6 cyl, sjálf- skiptur, nýmálaður, skipti, verð 350.000 eða 240.000 staðgr. Sími 31079. Subaru 1800 Sedan árg. ’86 til sölu, ekinn 4800 km, ný snjódekk, kasettu/ útvarp o.fl. Uppl. í síma 45119 eftir kl. 19. Volvo 144 árg. 78 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, bein innspýting, sportfelgur. Uppl. í síma 92-8685 eftir kl. 19. Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. Chevrolet Nova Custom 78 til sölu, 8 cyl. 305, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76241 frá kl. 18 til 20. Dodge Dart árg. '74 til sölu, þarfnast smá lagfæringar. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 52535 e. kl. 18. Eskort 76 til sölu, ekinn 69 þús., gott lakk, í toppstandi. Uppl. í síma 71010 og 78598 eftir kl. 18. Ford Fiesta ’85 til sölu, skipti á tjónbíl eða bíl sem þarfnast sprautunar koma til greina. Uppl. í síma 99-1998. Mazda 818 station '11 til sölu, skoðað- ur ’86. Verðhugmynd ca 80 þús. Uppl. í síma 38720 eftir kl. 20. Range Rover ’80 til sölu, miög fallegur jeppi í toppstandi, skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 13346 eftir kl. 19. Skoda GLS 120 árg. ’82 til sölu, kom á götuna ’84, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 44536. Volvo 245 DL station árg. 75 í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 71989, 50270 og 50260. Willys Overland ’54, original, selst á 40 þús., skoðaður ’86. Uppl. í síma 99-1486 eftir kl. 18. Willys til sölu, 8 cyl., 350 Chevrolet, sérútbúinn. Sími 87234 og 76067 eftir kl. 19. Benz 240 D 74 til sölu, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 99-6302 eftir kl. 20. Chevrolet Camaro 70 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 92-6023. Fiat 132 árg. 78 til sölú, ógangfær. Uppl. í síma 75207. Saab 95 74 til sölu. Uppl. í síma 611302. Tilboð óskast i Range Rover ’75, þarfn- ast viðgerðar á vél. Uppl. í síma 43222. Toppbill, 8 cyl. Bronco til sölu, vel með farinn, góður bíll. Uppl. í síma 97-6458. Volvo 144 DL 74 til sölu. Uppl. í síma 12112 á daginn og 31359 eftir kl. 20. Volvo 240 DL 1984,ekinn 20.000, til sölu. Uppl. í síma 93-7148. ■ Húsnæði í boði Ný íbúð. Til leigu er íbúð sem er eld- hús, búr, þvottahús, hjónaherb., stofa, baðherb. og geymsla. Uppl. í síma 72088 e. kl. 17. 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu í 6 mán., með hluta af húsgögnum. Uppl. í síma 21017 og 79974. 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í Hafnar- firði. Uppl. í síma 98-1481 eftir kl. 18. Til leigu 2 samliggjandi herbergi við Furugrund í Kópavogi, samtals 25 ferm, sérinngangur. Uppl. í síma 42808 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10^ 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. 4 herb. íbúð óskast til leigu til lengri tíma (1-2 ár). Við erum 3 stúlkur utan af landi. Heitum góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 612935 éftir kl. 14.30. Systkini utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. eða 15. des. nk., helst í vesturbæ eða miðbæ, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 15721. Ungt par með barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Reglusemi og tryggar greiðslur. Fyrir- framgr. eftir samkomulagi. Sími 99-1566 e.kl. 18. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 38266. Hjón utan af landi óska nú þegar eftir 3ja herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu í vetur vegna veikinda barna. Uppl. í síma 45166 f.h. tvo næstu daga. Rúmgóð 3 herb. ibúð óskast til leigu strax. Fyrirframgr. 60 þús. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 671010 á daginn (Rósa), eftir kl. 18 622251. Ungur maður óskar ettir herb., má vera með húsgögnum, helst strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1642. Óska eftir að taka á leigu 2-3 her- bergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32803 frá kl. 16. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Erum reglusöm, öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 38720 eftir kl. 20. Einstaklingsíbúð óskast, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-3989 eftir kl. 20. Óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð á leigu á jarðhæð eða í lyftuhúsi, reglusemi heitið, er fatlaður. Uppl. í síma 30429. Flugmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 13496. mmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ■ Atvinnuhúsnæói Skrifstofuhúsnæði að Þverholti 20 til leigu eða sölu, alls 280 ferm, á jarðhæð er salur, skrifstofuherb. og eldhús, á 2. hæð- eru 5 herbergi, 1 herb. og geymsla í risi. Uppl. í síma 74591. Til leigu 200-300 ferm jarðhæð í Súðar- voginum: Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1652. Óskum eftir að leigja 100 -200 ferm hús- næði í Múlahverfi. Uppi. í síma 39330. H Atvinna í boði Afgreiðslumann vantar í sérverslun. Æskilegur aldur 20-35 ár. Um framtíð- arvinnu gæti verið að ræða. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 16. nóv. merkt „Framtíðar- vinna 100“. Dagheimiiiö Bakkaborg v/Blöndu- bakka óskar eftir að ráða fóstru eða starfskraft í hlutastarf, vinnutími 10- 14 mánud.-föstud. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 71240. Tommahamborgarar óska eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu á matsölustað sinn að Grensásvegi 7. Uppl. á staðn- um milli kl. 14 og 16 miðvikud. og fimmtud. Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa í matvörubúð í Árbæjarhverfi, frá 9-18 og 9-15, einnig kemur til greina hálfsdagsstarf fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 671607 eftir kl. 14. Saumakona óskast, breytilegur vinnu- tími, góð laun. Uppl. í síma 79494. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir kvöld-, helgar- og nætur- vinnumönnun á verkstæði okkar og lager. Uppl. á staðnum á lau. frá 9-12. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 681144 (Þorsteinn). Dagheimilið Sunnuborg óskar eftir fóstrum og aðstoðarfólki til starfa í heilar og hálfar stöður. Uppl. í síma 36385. Fóstrur eða ófaglært fólk. Okkur bráð- vantar starfsfólk sem allra fyrst við leikskólann Brákarborg. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 34748. Kjötiðnaður. Óska eftir að ráða kjöt- iðnaðarmann eða mann vanan kjöt- skurði. Uppl. í síma 39906 og á kvöldin í síma 31022. Matráðskona óskast á dagheimili í borginni frá og með næstu áramótum. Laun sámkv. launakerfi BSRB. Uppl. gefur forstöðukona í síma 38228. Sendisveinn. Útflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða sendisvein nú þegar, hálfsdagsstarf. Triton, sími 622562. Vegna aukinna verkefna þörfnumst við starfskrafta við litmyndavinnslu. Uppl. veittar á staðnum. Myndsýn, Depluhólum 5, sími 77755. Afgreiðslustúlka óskast, vinnutími eftir hádegi. Uppl. í Bakaríinu Austurveri milli kl. 10 og 12. Hafnartjörður. Starfskraftur óskast nú þegar til eldhússtarfa. Skútan, Dals- hrauni 15, sími 51810. Smiður og aðstoðarmenn óskst til starfa strax. Uppl. á skrifstofunni frá 9-17. J.P. innnréttingar, Skeifunni 7. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í pylsuvagni, vinnutími 10 til 16 og 16 til 21. Uppl. í síma 84231 og 15605. Starfsstúlka óskast í hlutastarf, starfið felst í vélritun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1674. Óska eftir stúlku á aldrinum 20-30 ára frá 13-18 í söluturn og videoleigu í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-1673. ■ Atvinna óskast 23 ára maður með reynslu í afgreiðslu- og sölustörfum óskar eftir líflegu starfi sem fyrst, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 75734. 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi strax, hefur unnið við húsasmíðar undan- farin ár. Uppl. í síma 53786. Ég er 19 ára og óska eftir vinnu við útkeyrslu- og lagerstörf, annað kemur til greina. Hef starfsreynslu á mörgum sviðum. Uppl. í síma 686826. Ung kona óskar eftir skrifstofustarfi. Hefur reynslu í bókfærslu. Er reglu- söm og snyrtileg, hefur eigin bíl til afnota. Uppl. í síma 84156. Ágætu vinnuveitendur. Er 19 ára og vantar vinnu, get byrjað strax, hef bílpróf. Uppl. í síma 75876, Þorsteinn. ■ Bamagæsla Vill góð kona koma heim til 3 'A árs stráks i vesturbænum til að passa hann frá kl. 9-13 5 daga vikunnar? Uppl. í síma 10247 eftir kl. 17. Get tekið að mér börn hálfan eða allan daginn. Bý á Kleppsveginum. Uppl. í síma 37081. Get tekið börn í pössun, 3 ára og eldri, hef leyfi og góða aðstöðu. Uppl. í síma 31917' mmmmmmmmmjpmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim M Ymislegt________________________ Hef áhuga á að stofna félag fyrir óbyrj- ur. Þær sem svo er ástatt fyrir og hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer til DV fyrir 15. nóv.. merkt „1090“. ■ Einkamál Ertu einmana? Filippseyskar og pólsk- ar stúlkur á öllum aldri óska að kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S. 618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498, 121 R.vík. Fyllsta trúnaði heitið. Póstkr. Uppgötvið sambandið við alheimsork- una. Lærið að ná sambandi við undirmeðvitundina. Lærið hjarta- stöðvarhugleiðslu. Námskeið haldið laugard. 15. nóv. Sími 76048 hjá Þóri. ■ Kennsla Saumanámskeið. Nú ep- um að gera að sauma jólafötin. Síðustu námskeið fyrir jól að hefjast, aðeins 6 nemendur í hóp. Uppl. í sima 17356 frá kl. 18-20. Goltnámskeið og æfingar hefjast á næstunni. Úppl. i síma 34390, Þorvald- ur. ■ Spákonur Spái í spil og bolla. Hríngið í síma 82032 frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki dúka. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Ferðadiskótek. Nú er tími vetrarfagn- aðar. tökum að okkur að halda uppi stuði í smærri sölum. Ferðadiskótekið Biggi og Bói, sími 75901. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Jón S. Halldórsson stakk keppinauta sína í rallíkrosskeppninni bókstaflega af og sigraði auðveldlega þrátt fyrir að hann missti Porscheinn tvisvar i hring i úrslitariðlinum og tapaði við það dýrmætum tima. DV-myndir Jóhann A. Kristjánsson. Rallíkross BÍKR Bifreiðaíþróttaklúbbur Rey kj avíkur stóð fyrir hörkuspennandi rallíkros- skeppni á braut klúbbsins við Kjóa- velli sl. sunnudag. Þrátt fyrir hávaðarok og niikinn kulda var keppnin vel sótt en í keppninni tóku þátt átta ökumenn, sem kepptu á mis- vel útbúnum bílum. Eftir að forriðlum og undanúrslitiun var lokið voru eftir fjórir bílar sem komust í úrslitariðil- inn. Ræsirinn hafði varla sveiflað flagginu þegar Jón S. Halldórsson ajddi af stað og tók þegar forystuna á Porscheinum sínum. Fyrstu tvo hring- ina jók hann stöðugt bilið milli sín og Daníels Gunnarssonar sem reyndi að halda í við hann á Opel Kadettinum sínum. Ýmis óhöpp og bilanir hafa hrjáð Jón í undanförnum keppnum og virtist hann ætla að flýta sér í mark áður en eitthvað kæmi fyrir. Að minnsta kosti jók hann stöðugt hrað- ann og það kom að því að hann ofgerði Porscheinum á ísi spengdri brautinni. Missti hann Porscheinn í hring þegar hann kom út úr einni beygjunni. Þrátt fyrir tímatapið tókst keppinautum hans ekki að ná honum, en stuttu seinna missti Jón Porscheinn aftur í hring en nú var forskot hans orðið svo mikið að Daníel átti enga möguleika á að ná honum. Úrslitin urðu þau að Jón S. Halldórsson sigraði í þessari keppni á 4,49 sek. Annar varð Daníel Gunnarsson á 5,03 sek. Sigurjón Gylfason barðist hatrammlega rmi þriðja sætið við Ársæl Magnússon en þeir óku báðir Lada bílum. Ársæll hafði forystuna §óra fyrstu hringina en Sigurjón hékk í skottinu á honum allan tímann. Á fjórða hringnum bil- aði Ladan hjá Ársæli og tókst honum ekki að ljúka keppninni. Fékk Ársæll engan tíma í úrslitariðlinum en tíminn hjá Sigurjóni var 5,34 sek. Þessi keppni var ekki liður i íslands- meistarakeppninni í rallíkross því þeirri keppni lauk fyrir nokkm. Er Jón Hólm búinn að tryggja sér titilinn í ár en áhorfendur og keppendur sökn- uðu þess nokkuð að hafa hann ekki með í keppninni á sunnudaginn. Jóhann A. Kristjánsson. Daníel Gunnarsson reyndi að halda í við Jón í úrslitariðlinum en átti enga möguleika á því, þrátt fyrir góðan akstur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.