Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 18
18 3AGUR 24. NÓVEMBER 1986. Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 Opið á laugardögum. j rimapantanir 13010 | ----—-----------1 IBUÐ OSKAST Lítil íbúð óskast á leigu frá 1. jan. nk. fyrir danskan sjúkraþjálfara sem starfar á Landspítalanum og 11 ára son hennar. Æskileg staðsetning er í nágrenni við Austurbæjarskólann. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri Ríkisspítalanna í síma 29000 - 220. Reykjavík, 24. nóvember 1986. LAUSAR SIÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fólk með uppeldismenntun, þó ekki skilyrði, óskast til starfa á skóladagheimili Breiðagerðisskóla. Bæði heils- og hálfsdagsvinna kemur til greina. Einnig vantar fólk til starfa í forföllum. Upplýsingar í síma 84558 frá 8-17 alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. ÍA.1ESj'el RIKIS SPIT ALAR LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingar og röntgentæknar óskast. Vegna þreytinga á húsnæði og skipulagi á þjónustu við sjúkl- inga krabbameinsdeildar Landspítalans (göngudeild - geisladeild) vantar okkur áhugasama hjúkrunar- fræðinga og röntgentækna til að taka þátt í þessari uppbyggingu. Hlutastarf kemur til greina, unnið er á dagvöktum. Komið og takið þátt í stefnumarkandi ákvörðunum. Allar upplýsingar hjá deildarstjórum viðkomandi deilda og hjúkrunarframkvæmdastjóra lyflækninga- deilda í síma 29000. Fóstra eða starfsmaður óskast sem fyrst á dagheimili Ríkisspítala, Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 22725. Skrifstofumaður óskast á göngudeild krabbameins- lækninga, 21-B, dagvinna, 1 heil staða, 2 hálfarstöður koma til greina. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra og hjúkrunarfram- kvæmdastjóra í síma 29000 - 436 eða 484. Deildarþroskaþjálfi óskast til næturvakta á Kópavogs- hæli. Upplýsingar veitir yfirþroskaþjálfi eða fram- kvæmdastjóri í síma 41500. Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum fullorðinna og þarna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroskaheftra vistmanna. Unnið er á tví- skiptum vöktum, morgunvakt frá kl. 08 til 16 eða kvöldvakt frá kl. 15.30 til 23.30. Upplýsingar um ofangreind störf veitir framkvæmda- stjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík, 24. nóvember 1986. Framboð og eftir- spum - á fóstmm Það er einmitt á þessum tíma árs sem Reykjavík tekur á sig yfirbragð Modfogborgar í sögu Charles Dick- ens þar sem Oliver Twist fæddist. Og það er á morgnana sem þessi Modfogbragur er mest áberandi þeg- ar hundruð ef ekki þúsundir lítilla Olivera Twista eru reknir fram úr hlýju rúminu á köldum vetrar- morgnum og þeim ekið á dagvistun- arheimilið í hinum ýmsu farartækj- um. Nöturleg staðreynd í velferðar- þjóðfélaginu. En þetta er eitt af þeim fyrirbærum sem flokka má undir „tilbúnar þarfir". - Já, það er bein- línis „barist“ um að geta gert bömin að „Oliverum" sem allra fyrst. Því hvað er sælla en að fá að vinna sem allra mest og lengst og koma krökk- unum á hæli? Vísitöluijölskyldan verður að lifa og Modfogborg og ríkið sjálft reka samtals 78 dagvistunarheimili fyrir um 4300 böm sem njóta ómældrar aðhlynningar undir handleiðslu 78 eintaka af frú Mann og sérmenntuð- um fóstrum þeirra. Neyðarþjónusta eða náðar- brauð? Það er staðreynd að íslenskt þjóð- félag hefur breytzt á tiltölulega skömmum tíma úr rólegu sveita- eða bæjarsamfélagi í fádæma farand- þjóðfélag sem samanstendur meira og minna af eins konar faghreyfing- um eða verkalýðsfélögum sem boða það fagnaðarerindi að þegnamir eigi að geta treyst sem mest, helst að fúllu, á samfélagslega hjálp við sí- breytilegar aðstæður. Þannig hefur það þótt sjálfeagt að ríkið taki við bömum stuttu eftir að þau koma úr móðurkviði og auk þess að veita foreldrum ívilnanir í formi skattaafeláttar taki það þau í „fóstur" til þess að móðirin geti unn- ið sem mest og best, tvöfalt á við eiginmanninn ef hann er fyrir hendi. Þessu hafa margar konur tekið fegins hendi og þræla nú allt hvað af tekur frá morgni til kvölds, fyrst í vinnunni sinni og síðan á heimilinu þar til þær detta niður, ekki dauðar, en allt að því, af þreytu, þegar þær hafa lokið skyldustörfum, en þó ekki fyrr, lof sé guði. „Ja, það verða bara bæði hjónin að vinna, það er staðreynd,“ segja þær svo í útvarpsviðtalinu eða fyrir framan sjónvarpsmyndavélina og hrósa eiginmanninum fyrir að raða í uppþvottavélina eða fyrir að fara nú alltaf með „Oliver litla“ fyrir þær á dagheimilið. Sannleikurinn er sá að eiginmaður hinnar útivinnandi konu er í sjö- unda himni yfir að hafa eignast lífeförunaut sem er það úthaldsgóður að þola álagið. Vinsælasta vinnudýr heimilis- ins? En hvemig ættu konur að geta unnið svona mikið ef ekki væru til dagvistunarheimili? Og þess vegna hleypur Modfogborg undir bagga og breytir neyðarþjónustu, sem dagvist- unarheimili eiga að vera, í nokkurs konar náðarbrauð sem gripið er feg- ins hendi og bömin vistuð á framfæri hins opinbera. Fóstruflótti til góðs Og nú hafa fóstrur gert heyrin- kunnugt að þær undirbúi langa kjarabaráttu og hafa sagt upp störf- um frá og með 1. febrúar á næsta ári. Ef ekki næst fram umtalsverð hækkun á launum munu margar þeirra ekki snúa til starfa á ný og leita að betur launuðum störfúm. Sumar þeirra segjast ætla að fara í einhverja íhlaupavinnu á meðan á kjarabaráttu stendur. Ekki er að efa að þær fóstrur, sem hér starfa, eru vel menntaðar tií síns brúks, líkt og gerist um aðra iðnað- armenn þjóðféíagsins sem ekki fást til að sinna viðviki nema undir þá KjaUarinn Geir R. Andersen veginn standa að rekstri dagvistun- arheimila á eigin spýtur, eins og þær krefjast af hinu opinbera, þá em aðrir möguleikar fyrir hendi. Einn er sá að þær bjóði þjónustu sína inni á heimilunum sjálfum. Þar er venjulega mun betri aðstaða en á hinum þröngu og illa búnu (að því er þær sjálfar upplýsa) dagheimilum. Og mun betur fer um bömin á eigin heimilum á meðan móðirin vinnur úti. Þetta gæti gerst þannig að fóstra tæki að sér að annast um böm frá tveimur til þremur heimilum og þá til skiptist t.d. einn mánuð í senn á hverju. auglýsingastjóri sé greiddur ferðakostnaður á staðinn áður en þeir byrja á verkinu. Vonandi taka fóstrur sig saman og koma ekki til starfa á ný í þvi formi sem nú er þvi það er þjóð- hagslegur hagnaður að leggja niður sem flest dagvistunarhæli og halda þeim fáu sem eftir verða sem neyðar- þjónustuathvarfi fyrir þær mæður Þannig þyrftu mæður ekki að fara með böm sín langar leiðir í gæslu, kannski gæti það verið í sömu götu, allavega ekki mörgum götum fjær. Varla væri mæðrum það á móti skapi að geyma böm sín á einka- heimili ef þeim þykir dagheimili þröngur kostur. Eða myndu mæður telja það óynd- isúrræði að ljá heimili sitt til afnota einn mánuð í senn til umönnunar nokkurra bama í nágrenninu í um- „Vonandi taka fóstrur sig saman og koma ekki til starfa á ný í því formi sem nú er því það er þjóðhagslegur hagnaður að leggja niður sem flest dagvistunarhæli og halda þeim fáu sem eftir verða sem neyðarþjónustuat- hvarfi fyrir þær mæður sem sannanlega þurfa að koma bömum sínum í fóstur...“ sem sannanlega þurfa að koma böm- um sínum í fóstur, allan daginn eða hluta úr degi sakir veikinda á heim- ili eða svipaðra aðstæðna. Hvað varðar möguleika fóstranna sjálfra til þess að nýta menntun sína er sjálfgefið að þær stofni sjálfar dagvistunarheimili og greiði sér þá þau laun sem þeim líkar. Vel mennt- aðar fóstrur hljóta að hafa lært svo til verka að þær kunni að hagræða starfeeminni svo báðir aðilar hafi hagnað af. Heimili betra en hæli Ef fóstrur vilja hins vegar engan sjá færustu fóstm sem nú hefði mun betri tíma til að sinna starfinu en hún hefúr á dagheimilinu? Launalega myndi viðkomandi fóstra hafa mun betri afkomu með slíku fyrirkomulagi en þær hafa í dag ef marka má uppgefhar launa- tölur frá þeim sjálfum. Þar með myndu fóstrur hafa hasl- að sér völl í einkarekstrinum. Þjóðhagslega yrði af þessu hinn mesti spamaður, jafnframt því sem framboð og eftirspum réði nú á því umfangsmikla verksviði sem bama- gæsla er orðin. Geir R. Andersen. „Sannleikurinn er sá að eiginmaður hinn- ar útivinnandi konu er í sjöunda himni yfir að hafa eignast lífsförunaut sem er það úthaldsgóður að þola álagið.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.