Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1986. 41 Bridge Það var hart barist í úrslitaleiknum um danska meistaratitilinn í bridge milli sveita Peter Heering og Jacques Borggild. Báðir fyrirliðar án spila- mennsku. Sigursveitin var heppin að tapa ekki stórt í þessi spili. Vestur spilaði út suðurs: lauftvisti í fimm tíglum Nobður K2 D732 0 7532 Vestur * AG8754 * AG6 Austijr * 103 V 8 V G109654 °G84 0 6 *K102 Suniiw 4 D96 * D985 ri AK 0 AKD109 ♦743 Þegar þeir Dam og H.C. Nielsen í Oðinsvéa-sveit Borggild voru með spil norðurs-suðurs varð lokasögnin þrjú grönd í suður. Auðvelt spil og suður fékk meira að segja 11 slagi. Það gerði „Hvílíkur eymdardagur. Ég var búin að ákveða að eyða peningum en svo fann ég ekkert sem mig langaði í.“ Vesalings Emma 660. 1 hinu borðinu gerðu þeir Knut Blakset og Hans Werge í vestur-austur þeim Knud Aage Boesgaard og Peter Schaltz erfitt fyrir. Vestur opnaði á 2 spööum veikt og eftir pass norðurs hækkaöi austur í þrjá spaöa. Boesgaard í suður leysti vandamálið vel, sagði strax 3 grönd. Schaltz í norður hækkaði í 4 grönd, taldi möguleika á slemmu með sína 10 punkta. Lokasögnin varð síðan 5 tíglar. Blakset hitti á að spila lauftvisti út. Eina vömin. Lítið úr blindum og Werge átti slaginn á laufáttu. Spilið var á sýningartöflu og auðvitað sáu allir í slanum og spilið tapast ef hann heldur áfram í laufi. En átti suður tvö lauf og þrjú hjörtu eða öfugt? — Ef hann á 3 hjörtu á vestur ekki hjarta. Eftir langa umhugsun spilaði Werge hjarta og Boesgaard vann spilið. Kaupmanna- hafnarsveitin tapaöi því aðeins tveimur impum á spilinu í stað 13 ef austur heldur áfram í laufi í öðrum slag. Skák Á fyrsta ólympíuskákmótinu, sem haldið var í London 1927, kom þessi staða upp í skák Englendingsins Yates, sem hafði hvítt og átti leik, og dr. Naegeli frá Sviss: abcdefgh 19.exd6 Dxd6 20.Be5 Dc6 (betra var 20.-Dh6 en 21.Hxd5 gefur gott peð) 21.Bxg7! og svartur gafst upp. Yates varð þar með fyrstur til þess að vinna skák á ólympíumóti. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarpjónusta apótekanna í Reykjavik Zl. - 27. nóv. er í Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hvemig væri að leka dálítið af fréttum i mig? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.39-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. l.> 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.39-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Lalli og Lína Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú kemst að þvx að kunningi þinn er ekki mjög trúverðug- ur. Þú ættir að eyða deginum heimafyrir og hafa nóg að gera! Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Neitaðu boði í kvöld ef þú getur þvi þú gætir annars lent í rifrildi. Láttu yngri persónu eftir meiri tíma, hún þarfn- ast þess. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Þú ættir að tala við vini þína í dag. Fjölskyldan vill senni- lega að þú gerir eitthvað sem þér líkar ekki og þú þarft að vera lipur til þess að komast út úr þeirri aðstöðu. Reyndu að hvíla þig. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver er ástfanginn í þér en þú tekur ekki eftir þessari persónu ennþá. Þú færð mikið út úr samvinnu við aðra persónu og gæti það leitt til óvæntrar útkomu. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Kunningi þinn lítur mjög svo upp til þín í dag. Þú ferð eitthvað út í kvöld og sennilega hittirðu einhverja mjög spennandi persónu af gagnstæðu kyni. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Dagurinn byrjar rólega en hlutirnir lifna heldur betur við. Þú ættir að klára ýmis smáverk heimafyrir, þá get- urðu litið daginn með ánægju. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ókurmugur, sem kemur til þín, verður sennilega fljótiega góður vinur þinn. Vertu var xun þig gagnvart óvenjulegri uppástungu, það þarf að skoða hana vandlega. Meyjan (24. ógúst-23. sept.): Þú ættir að fara og hitta einhverja í dag. Passaðu að þeir sem standa þér næst ofgeri sér ekki og vertu skjóti'áður ef þú uppgötvar slíkt. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef þú ert ástfanginn er þetta þinn tími. Eldra fólk er kannski dálítið pirrandi og þú þarft á öllu þínu góða skapi að halda til að forðast árekstra. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Það er mikið að gera heima. Þú verður að sjá um að all- ir taki þátt. Gamall vinur þinn vill koma i heimsókn og það verður sennilega af hinu góða. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Góðar fréttir koma sennilega úr óvæntri átt. Þú ættir að yfirfara fjármálin. Talaðu við vin sem á í erfiðleikum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Vertu þolinmóður við félaga þinn og þér verður launað. Það verða einhverjar spennandi breytingar í kvöld og rómantíkin ætti að blómstra. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir ó veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sámi 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. ' 13-19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlón, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 óra. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið ~'rsunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 hagkvæma, 8 líf, 9 ofn, 10 hnjóð, 11 skepna, 12 afkomandi, 14 duglegur, 16 keyrði, 17 grip, 18 espaði, 20 ílát, 21 nærast. Lóðrétt: 1 lofaði, 2 formóðir, 3 skart- gripnum, 4 rústir, 5 snúin, 6 hávaði, 7 frægðarverki, 13 hratt, 15 næstum, 16 títt, 17 eyða, 19 lít. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kastali, 8 oft, 9 æfi, 10 slæm, 11 aða, 12 tórir, 14 óð, 15 áls, 16 ráfi, 18 satan, 20 ís, 22 traf, 23 ana. Lóðrétt: 1 kost, 2 afl, 3 stærsta, 4 tæmir, 5 afar, 6 lið, 7 iðaði, 13 ólar, 14 ófín, 15 ást, 17 ána, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.