Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. Leikhús og kvikmyndahús Austurbæjarbíó í hefndarhug Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Víkingasveitin Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frjálsar ástir Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Bíóhúsið Lucas Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Góðir gæjar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flugan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódila Dundee sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vitaskipið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Skytturnar Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Einvígið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Löggusaga Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Martröð á Elmstræti il Hefnd Freddys Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Síðasta sýningarhelgi. Regnboginn Ferns Bueller Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hart á móti hörðu Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. Ötello Sýnd kl. 9. Nafn rósarinnar. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Mánudagsmyndir alla daga Augað. Sýnd kl. 7 og 9.05. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Frelsum Harry Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Öfgar Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Eyðimerkurblóm Sýnd kl. ö, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. > il Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritiö um KAJ MUNK í Hallgrímskirkju 16. sýning í kvöld, 23. febr., kl. 20.30. 17. sýning sunnudag 1. mars kl. 16.00. 18. sýning mánudag 2. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ Þrettándakvöld eftir WiUiam Shakespeare 18. sýn. fimmtudag 26/2 kl. 20.30. 19. sýn. föstudag 27/2 kl. 20.30. ATHI Nú fer sýningum brátt að Ijúka. Miðasala opin allan sólarhringinn í síma 21971. Ósóttar pantanir seldar hálftíma fyrir sýningar. í.iíikfFlag REYKIAVÍKUR SÍM116620 MÍNSlÍsiilft Þriðjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 1. mars kl. 20.00, örfá sæti laus. Ath. Breyttur sýningartími. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 1. mars kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. april í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. Þjóðleikhúsið r RymPa i RuSLaHailgn^ Þriðjudag kl. 16. Uppselt. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Aurasálin Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Hallæristenór Föstudag kl. 20. Uppreisn á ísafiröi Laugardag kl. 20. Litla sviðið (Lindargötu 7); smnsj Föstudag kl. 20.30. Einþáttungarnir: Gættu þín eftir Kristínu Bjarnadóttur og Draumar á hvolfi eftir Kristínu Ómarsdóttur. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Önnur sýning fimmtudag kl. 2Ó.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala ki. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÍSLENSKA OPERAN AIDA eftir G.VERDI Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00, upp- selt. Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00, upp- selt. Pantanirteknaráeftirtaldar sýningar: Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Útvarp - Sjónvarp dv Saga Stefáns íslandi, skráð af sýslunga hans, Indriða G. Þorsteinssyní, verður lesin af Sigríði Schiöth sem miðdegissaga næstu daga hjá Ríkisútvarpinu. RÚV kl. 14.00: Áfram veginn - miðdegissaga í dag, mánudag, hefst lestur nýrrar miðdegissögu á rás eitt. Það er Áfram veginn, sagan um Stefán íslandi. Ind- riði G. Þorsteinsson skráði eftir írásögn hans sjálfs. Sigríður Schiöth les. Stefán íslandi er vafalust ástsælast- ur íslenskra söngvara, hin bjarta og tæra tenórrödd hans hefur yljað þjóð- inni í meiren hálfa öld. - Hann fæddist 6. október 1907 á Krossanesi í Skaga- firði og verður því áttræður í haust. Stefán komst með ævintýralegum hætti til söngnáms á Ítalíu og söng eftir það í óperuhúsum víða um heim. Hann var fastráðinn söngvari við Konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfri til 1966, að hann fluttist heim til Islands. Saga Stefáns, skráð af sýslunga hans, Indriða G. Þorsteinssyni, kom út hjá Bókaforlagi Odds Bjömssonar á Akureyri 1975. Inn í lestur Sigríðar verður fléttað dæmum um söng Stef- áns og í fyrsta lestri mun hljóma ökuljóðið Áfram veginn, þar sem radd- fegurð söngvarans nýtur sín hvað best. Rás 2 kl. 18.00: ísland - Júgóslavía bein Tveir landsleikir verða í handknatt- leik í Laugardalshöll á milli íslendinga og Júgóslava, annar í kvöld og hinn annað kvöld, og verður báðum leikj- unum útvarpað beint frá rás 2 í umsjón Ingólfe Hannessonar, Samúels Amar Erlingssonar og Þorgeirs Ástvalds- sonar. Leikurinn hefet klukkan 20.00 og verður honum lýst til loka, klukkan 22.00, en klukkan 18.00 hefst þátturinn lýsing með viðtölum við leikmenn, forystu- menn í handknattleikshreyfmgunni, gamla landsliðsmenn og fleiri. Einnig verður íylgst með IBM skákmótinu, en 5. umferð verður tefld þetta kvöld. Þá verður seinni leikur ÍR og Hauka í 8-liða úrslitum bikarkeppni Körfu- knattleikssambandsins. Útsending hefst einnig á sama tíma á morgun, klukkan 18.00. RUV kl. 22.20: IVIegmnaiveikin lystarstol Anna G. Magnúsdóttir varpar fram spumingu um hvort megmn geti orðið sjúkleg og beinlinis lífhættuleg í þætti sem hún verður með í kvöld klukkan 22.20. í tilraunum sínum til að líkjast hinni dáðu, grönnu kvenímynd, sem tísku- heimurinn heldur svo mjög á lofti, hafa sumar konur, þó aðallega ungl- ingsstúlkur, misst stjóm á sér í við- leitni sinni við að megra sig og gegnið svo hart fram að alvarlegur næringar- skortur hefur hlotist af og í sumum tilfellum er um beina lífshættu að ræða. Anorexia nervosa, sem er lystarstol, eða sjálfesvelti af geðrænum toga, er sjúkdómur sem hefur einmitt þessi ein- kenni, samfara því að sjúklingar hafa brengláða mynd ef eigin útliti. Reynt verður að fá skýringar á or- sökum þessa sjúkdóms og möguleikar á lækningu ræddir. Gestir þáttarins verða þau Ingvar Kristjánsson geð- læknir og Sigrún Júlíusdóttir félagsr- áðgjafi. En þar að auki munum við heyra frásögn fertugrar konu sem átti við þennan sjúkdóm að stríða um tíu ára skeifr - Á þeim tima er fyrirsætan Twiggy var sem vinsælust sem Ijósmyndafyrir- sæta reyndu margar ungar stúlkur að líkjast henni með þeim afieiðingum að megrunarveikin lystarstol gerði vart við sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.