Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1987, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARS 1987. 15 Lesendur Þessi frjáishyggja virðist vera eitthvað tormeltanleg eða misskilin meðal verslunareigenda hérlendis eins og ber- lega kom fram í verðkönnun á gleraugum í nokkrum gleraugnaverslunum en tiu reyndust með sama eða svipað verð. Misskilin frjálshyggja Elín M. hringdi: Þessi fijálshyggja virðist vera eitt- hvað tormeltanleg eða misskilin meðal verslunareigenda hérlendis eins og berlega kom fram í verð- könnun á gleraugum í nokkrum gleraugnaverslunum en tíu reyndust með sama eða svipað verð. í stað þess að reyna að undirbjóða hver annan og fá þannig flesta gleraugna- glámana til að versla hjá sér er settur upp svipaður verðlisti í gleraugna- verslunum og okrað í skjóli hans. Ja, syona virðist frjálshyggjan birtast íslendingum í flestu því er fellur undir verslun. Það er sama málið alls staðar. Fólk er hætt að búast við frjálshvggjuriddara á hvít- um hesti til að taka þátt í samkeppn- inni, lækka vöruverðið og hrifsa til sín kúnnana. Það er ekki hægt að neita því að þessi svokallaða fijáls- hyggja virðist ekkert vera nema orðin tóm hér á landi. Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Það ertýcí sem situr við stýrið. RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR ÓSKAST Rafveita Akureyrar vill ráða rafmagnstæknifræðing í starf tæknifulltrúa (forstöðumannstæknideildar). Laun samkvæmt kjarasamningum Akureyrarbæjar. Upplýs- ingar um starfið veitir rafveitustjóri. Rafveita Akureyrar. Sjúkrahús Skagfirðinga óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í föst störf áfram. 2. Ljósmóður til sumarafleysinga og í fast starf. 3. Meinatækni til sumarafleysinga. 4. Sjúkraliða til sumarafleysinga og í föst störf. 5. Sjúkraþjálfa til sumarafleysinga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á Heilsugæslustöðina á Sauðárkróki og Hofsósi. Upplýsingar um laun og fleira veita fyrir sjúkrahús, Birgitta, s. 5270, fyrir heilsugæslu, Elísabet, s. 5270. Hjúkrunarforstjórar. VERSLANIR! Hin sívinsœla og myndarlega FERMINGAR- GJAFAHANDBÖK er á leiðinni og kemur út 26. mars nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í FERMINGA RGJA FA HA NDBÓKINnT vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Þverholti 11, eða í síma 27022, kl. 9-17 virka daga sem fyrst - í síðasta lagi föstudaginn 20. mars. Veldur hárlos áhyggjum? Ef svo er þá er þér óhætt að lesa áfram. Meðhöndlun orkupunkta (akupunkta) með leysigeisla hefur gefið mjög góða raun í baráttunni við hið algenga vanda- mál. Hringið og leitið frekari uppl. i sima 11275 frá kl. 10-17 og frá kl. 17-21 i simum 689169 og 21784. ASUR EFTIR IHAFNARFJARÐARBÆR- ___r. MALBIKUN Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í eftirfarandi malbiks- vinnu sumarið 1 987: Verkhluti 1: Nýlagnir, malbikun gatna og göngustíga. Verkhluti 2: Yfirlagnir, viðhald á slitlögum gatna. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu bjæarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. mars kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.