Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. 31 Hínhliðin Iþróttamaður sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni en það er Pálmar Sigurðsson, einn besti körfuknatt- leiksmaður landsins. Pálmar varð stiga- hæsti leikmaður íslandsmótsins og náði því einnig að hitta best allra úr vít- um. Pálmar hefur alla tíð leikið með Hauk- um í Haíharfirði og hefur að baki um 50 landsleiki með ís- lenska landsliðinu. Pálmar er aðeins 24 ára og á því mörg árin eftir 1 fremstu röð. Fullt nafn: Pálmar Sigurðsson. Aldur: 24 ára. Fæðingarstaður: Reykjavaí. Maki: Ágústa Finntogadóttir. Böm: Óskírður Pálmarsson, þriggja vikna. Bifreið: Porsche 924 árgerð 1979 og Lada 1500 árgerð 1977. Starf: Skrifstofúmaður. Laun: Þokkaleg. Helsti veikleiki: Ég er of stríðinn. Helsti kostur: Léttþvudui’. Hefur þú einhvem tímann unnið í happdrætti eða þvílíku? Fékk einu sinni 150 krónur fyrir þrjá rétta í Lottóinu. Uppáhaldsmatur: Kínverskur matur er i mestu uppáhaldi hjá mér. Uppáhaldsdrykkur: Mix. Uppáhaldsveitingastaður: Eldhús- ið heima hjá mér. Uþpáhaídstegund tónlistar: Popp. Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn. Uppáhaldssöngvari: Björgvin Halldórsson. Uppáhaldsblað: DV. Uppiihaldstímarít: Sportveiðiblað- ið. Uppáhaldsíþróttamaður: Erwin „Magic“ Johnson, körfuknatt- leiksmaður hjá Los Angeies Lakers. •Pálmar Sigurðsson körfuknattleiksmaður segir að Hafnarfjörður sé falleg- asti staður á íslandi. „Ég kynntist eiginkonunni í Flensborgarskóla“ - segir Pálmar Sigurðsson, landsliðsmaður í körfuknattleik Uppáhaldsstjómmálamaður: Matthías Á. Mathiesen. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sigur- jónsson og Laddi. Uppáhaldsrithöfúndur: Halldór Kiljan Laxness. Besta bók sem þú hefur lesið: Kristnihald undir Jökli. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér, ríkissjónvarpið eða Stöð tvö? Ég horfi meira á Stöð tvö. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Þegar ég hlusta þá hlusta ég á Bylgjuna. Ætlar þú að kjósa sama flokk í komandi alþingiskosningum og þú kaust síðast? Já. Hvar kynritist þú eiginkonunni? í Flensborgarskóla. Helstu áhugamál: Iþróttir, fjöl- skyldan og stjómmál. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séð: Eiginkonan. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Ég hefði lítið á móti þvi að fara til Los Angeles og ræða málin við „Mágic“ Johnson. Fallegasti staður á íslandi: Hafn- arfjörður. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu? Vinna. Eithvað sérstakt sem þú stefnir að á þessu ári: Reynast fyrimiyndar- faðir og vinna Norðurlandameist- aratitil í körfuknattleik. -SK Krýsuvíkursam- tökin minna á landssöfnun til styrktar upp- byggingu í Krýsuvík. Söfn- unin fer fram dagana 20.-22. mars. Gíróreikn- ingur samtak- anna er 621005. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÚRVALSIMOTAÐIR Árg. Km Verð Ch. Celebrity, 4d. 1985 7.000m 850.000,- Isuzu NHR pallbíll 1985 40.000 700.000,- Mazda 323, sjálfsk., 5 d. 1985 32.000 320.000,- Opel Rekord st., sjálfsk. 1982 61.000 380.000,- Honda Ciciv sedan 1983 37.000 330.000,- BuickSkylark 1981 57.000 385.000,- Ford Fairmont, 6 cyl. 1978 56.000 170.000,- Ford Country severe st. 1979 51 .OOOrn 440.000,- Volvo 144 DL 1973 95.000,- Citroen Axel 1986 10.000 235.000,- Honda Accord EX 1983 26.000 450.000,- Saab 900 GL, vökvast. 1982 71.000 370.000,- Mazda 929 LTD, sjálfsk. 1982 43.000 350.000,- Ch. Citation Brough. 1981 59.000 350.000,- Volvo244GL 1981 78.000 350.000,- Ch. Chevette 1980 44.000m, 150.000.- Fiat 127 special 1982 27.000 165.000,- FiatUno 45 S 1984 53.000 210.000,- Opið laugardag kl. 13-17. Sími 39810 (bein iína). BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Skipholti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.