Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. 19 DV Hvað geiir TRÖLU? Nú er Tröllapottur fram undan. Um næstu helgi bæta íslenskar get- raunir 500.000 krónum í pottinn þannig að hann stækkar verulega. Einnig má búast við að tipparar auki við sig. Svokallaðar sprengi- pottsvikur hafa verið haldnar tvisv- ar það sem af er tippárinu og var potturinn í fyrra skiptið tæpar fimm milljónir en í síðara skiptið tæpar þrjár milljónir. Það er því til mikils að vinna. Um síðustu helgi voru úrslit ekki óvænt því 37 tipparar náðu 12 réttum leikjum á seðil sinn. Hver röð gaf 15.285 krónur. 585 tipparar náðu 11 leikjum réttum og hljóta 414 krónur hver. Alls voru níu heimasigrar á seðlinum. Eini leikurinn í 1. deild- inni ensku, sem endaði á annan veg en spáð var, var tap Liverpool gegn Wimbledon. Of miklar líkur þóttu á heimasigii Liverpool í þeim leik og þvi var hann ekki hafðúr 'með á ís- lenska getraunaseðlinúm. Nú fer að líða að páskum en þrátt fyrir páskana verða Getraunir með starfsemi sína á fullri ferð. Pottur var hafður milli jóla og nýárs og var sala nokkuð mikil. ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna Q. c i=* w. c (0 n c I > *o 'O S O) (0 ‘5 5 P ‘E Q m Mark Lawrenson hefur spilað marga úrslitaleiki fyrir Liverpool á Wem- bley. Leikmenn Arsenal hafa ekki eins mikla reynslu af úrslitaleikjum. Clive Allen skorar grimmt fyrir Tott- enham á þessu keppnistímabili. LEIKVIKA NR.: 33 Arsenal Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 Aston Villa Manchester City 1 1 1 2 1 1 1 Charlton Watford 2 1 X 1 1 1 1 Chelsea Everton X 2 X 2 2 2 X Luton Wimbledon 1 2 1 1 1 1 1 Newcastle Leicester 1 1 1 1 1 1 X Nottingham F. Coventry 1 1 1 1 1 1 1 Southampton Sheffield Wed X 1 1 X 1 1 1 Tottenham Norwich 1 1 X 1 1 1 1 Bradford Portsmouth 2 2 1 2 2 2 2 Ipswich Derby 2 X 2 2 1 X X W.B.A Sunderland X 1 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir 32 leikvikur: 156 150 158 145 153 166 153 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U UTILEIKIR J T Mörk S 35 12 3 3 36-15 Liverpool 8 4 5 25-19 67 33 12 3 1 38-10 Everton 7 4 6 22 -16 64 34 13 3 1 25-10 Luton 3 6 8 14-25 57 33 9 5 2 22 -6 Arsenal 6 5 6 20-15 55 31 10 3 4 29-13 Tottenham 6 3 5 23 -20 54 34 10 6 1 31 -12 Nottingham F 5 3 9 24 -29 54 33 7 9 1 23-17 Norwich 6 6 4 21 -22 54 33 9 4 4 25-16 Wimbledon 6 2 8 19 -23 51 33 12 2 3 28-14 Coventry 2 5 9 10 -22 49 32 9 4 2 29-12 Watford 4 4 9 22 -27 47 33 7 4 6 23 -24 Chelsea 5 5 6 20 -27 45 33 10 3 4 31 -14 Manchester Utd 1 8 7 12 -20 44 34 9 4 4 26 -19 Queens Park R 3 4 10 11 -24 44 33 7 7 2 28-16 Sheffield Wed 3 4 10 16 -32 41 33 7 2 7 25 -25 West Ham 4 6 7 19-28 41 34 7 6 4 26 -22 Oxford 2 5 10 8-33 38 33 9 2 5 35-19 Southampton 2 2 13 18-39 37 34 8 5 4 34-20 Leicester 2 1 14 13 -43 36 34 6 6 5 20-22 Aston Villa 1 4 12 17 -45 31 33 4 6 6 17 -17 Charlton 3 3 11 13 -28 30 32 6 4 6 24 -24 Newcastle 1 5 10 10-29 30 33 6 5 5 20-17 Manchester City 0 7 10 7-29 30 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 33 15 2 0 31 -8 Portsmouth 5 6 5 12 -12 68 33 10 5 1 33-15 Derby 9 3 5 18 -15 65 33 11 4 2 28-12 Oldham 8 3 5 26 -19 64 34 11 4 2 25 -6 Ipswich 4 6 7 25 -27 55 33 11 4 2 35-17 Plymouth 3 5 8 17 -27 51 34 10 2 5 31 -18 Crystal Palace 6 1 10 15 -27 51 32 11 4 2 31 -12 Leeds 2 5 8 9-23 48 33 10 4 2 31 -12 Stoke 3 4 10 18-27 47 34 8 7 2 25-17 Sheffield Utd 3 4 10 15 -26 44 33 8 4 5 22 -13 Millwali 4 3 9 11 -20 43 32 9 3 4 27-18 Reading 3 4 9 17 -30 43 34 5 7 5 16-15 Grimsby 5 5 7 19 -30 42 33 6 8 2 23 -17 Birmingham 3 6 8 18 -31 41 33 8 2 6 21 -18 Blackburn 3 6 8 11 -22 41 33 7 4 5 23-15 W.B.A 3 5 9 17 -23 39 32 7 5 4 18 -14 Sunderland 3 4 9 18 -28 39 34 9 3 5 18-10 Shrewsbury 2 3 12 11 -32 39 33 6 6 5 21 -20 Barnsley - 3 5 8 13 -20 38 32 7 5 4 29 -24 Huddersfield 2 4 10 12 -27 36 32 6 4 5 16 -21 Hull 3 5 9 12 -27 36 33 6 5 6 28 -25 Bradford 2 4 10 17 -28 33 33 5 4 7 16-17 Brighton 2 5 10 13 -27 30 Tippad á tólf Fimmtippvikureftir 1 Arsenal - Liverpool 2 Þessi leikur er úrslitaleikur Littlewoodsbikarkeppninnar og verður leikinn á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður sýndur beint í íslenska sjónvarpinu. Alltaf er erfitt að spá um úrslit slíkra leikja en þó tel ég að Liverpo- ol muni bæta enn einum bikamum í safnið nú. Liverpool hefur tapað síðustu tveimur leikjum sinum en vann þar á undan tíu leiki af tólf. Arsenal hefiur gengið mjög illa á sama tíma. Liðið vann ekki í níu deildarleikjum í röð. Liverpool sigrar. 2 Aston Villa - Manchester City 1 Manchester City er komið í botnsætið eftir stórtap, 4-0, fyrir Leicester um síðustu helgi. Liðið hefur ekki enn unnið leik á útivelli. Aston Villa er með 31 stig, einu stigi ofar en Manchester City. Aston Villa hefur hlotió flest sín stig á heimavelli og vinnur nú. 3 Charlton - Watford 2 Charlton hefur einungis urtnið tvo af síðasta 21 leik sinum. Watford hefur gengið mjög vel á sama tíma. Liðið hefur unnið marga góða sigra og meðal annars unniö Arsenal tvisvar með skömmu millibili. Charlton á í erfiðleikum meö að skora mörk, en vömin er sæmileg. Watford spilar opinn sóknarleik og hefur skorað 51 mark í 32 leikjum. Utisigur. 4 Chelsea - Everton X Everton hefur fengið nýtt tækifæri til aö sigra í keppninni um enska deildarmeistaratitilinn eftir að Liverpool tapaði tveimur leikjum í röð. Chelsea hefur veriö að gera mjög góða hluti undanfamar vikur og hefur unnið níu af 13 síð- ustu leikjum sínum en tapað tveimur. Everton hefur ekki tapað nema þremur leikjum af síöustu tuttugu viðureignum sínum. Þessi leikur verður erfiður báðum liðum en endar sem jafntefli. 5 Luton - Wimbledon 1 Luton hefur unniö sex síðustu heimaleiki sírta og hefur uhn- ið þrettán heimaleiki af 17. Wimbledon er óútreikrtanlegt eins og sést á sigri þess gegn Liverpool um síðustu helgi. Þó held ég að gervigrasið eigi ekki vel við stórkallalega knattspymu Wimbledon. Wimbledon hefur unrtið sex leiki af sextán og tapar nú. 6 Newcastle - Leicester 1 Baráttan er mjög hörð við botninn og liðin jöfn. Um þessar mimdir em margir leikir milli liða sem berjast um að falla ekki og hver leikur sex stiga leikur. Bæði þessi lið urrnu á heimavelli um síðustu helgi. Newcastle hefur unnið flesta leiki sína heima en Leicester hefur tapað 14 útileikjum af sautján. Heimasigur. 7 Nottingham Forest - Coventry 1 Nottingham hefur hefur verið frekar slakt undanfamar vik- ur þó að liðið hafi ekki tapað nema þremur leikjum af síðustu þrettán. Coventry á erfiðan leik £ram undan gegn Leeds um aðra helgi í fjögurra liða úrslitum í ensku bikar- keppninni. Coventry hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum og tapar nú. 8 Southaxnpton - Sheffield Wednesday X Southampton hefur unnið góða og stóra sigra á heimavelli undanfarið. Þrír síöustu leikir unnust allir, 3-0,4-0 og 5-0. Þessar tölur segja mikið um styxkinn á heimavelli. Sheffield Wednesday hefur aðeins verið að rétta úr kútnum eftir slæman árangur í janúar og febrúar. Jafntefli. 9 Tottenham - Norwich 1 Tottenham hefur unnið fimm síðustu heimaleiki sina, 12-0 samtals. Norwich hefur ekld tapaö 14 leikjum í röð. FTestum þessara leikja hefur lyktað með jafritefli. Flestallir leikmenn Tottenham eru miklar stjömur og landsliðsmenn með mikla reynslu. Tottenham er með mesta markaskorara i ensku knattspymunni, Clive Allen, sem rembist við að bæta markamet Tottenham, sem er 44 mörk og var sett af Jimmy Greaves fyrir mörgum ámm. Allen hefur þegar skoraö 40 mörk þannig að hann á góða möguleika. Heimasigur. 10 Bradford - Portsmouth 2 Portsmouth er efet í 2. deildinni en Bradford við hinn end- ann, næstneðst. Bradford hefur ekki unnið nema sex leiki á heimavelli af 17 en Portsmouth hefur tapað fimm leikjum af 16 á útivelli. Ólíklegt er annað en Portsmouth nái að knýja fram sigur í þessum leik. 11 Ipswich - Derby 2 Ipswich á enn fjarlægan möguleika á að ná einu af þremur efsm sætunum í 2. deildinni en verður að vinna fiestalla leiki sína sem eftir eru. Ipswich hefur gert góða hluti á heimavelli og einungis tapað tveimur leikjum þar. Derby hefur verið í miklu stuði undanfarið og hefur ekki tapað leik síðan þriðja janúar. Liðið er í næstefsta sæti og hefur unnið níu leiki á útivelli. Útisigur. 12 WBA - Sunderland X Bæði þessi lið eru fyrir neóan miðju og verða að passa sig vel á því að falla ekki. Slíkt gæti gerst ef nokkrir leikir töpuð- ust í röð. Liðin eru með sömu stigatölu, 39 stig, og gera jafntefli nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.