Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Danir hafa valið landslið sitt fyrir Evrópumótið í Brighton fyrir nokkru og er það skipað mjög sterkum spil- urum - Schou, Hulgaard, Möller, Koch, Werdelin og Auken. Þeir íjór- ir síðastnefndu urðu Danmerkur- meistarar fyrir stuttu. Hér er spil frá úrslitaleiknum um Danmerkur- meistaratitilinn. S/ALLIR G107542 932 K2 54 Á3 D98 8 KG64 ÁDG10975 8643 G86 97 K6 ÁAD1075 ÁKD1032 Með Möller og Koch, n-s, og Dam og Mohr, a-v, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 2L pass 2T pass 2H 3T pass pass 3H pass 4 H pass pass pass Vestur spilaði út tígulás og Koch trompaði. Það er hins vegar ekki auðvelt að komast inn á blindan til þess að taka tígulkóng og Koch tók tvo hæstu i laufi. Síðan spilaði hann laufadrottningu og trompaði með níunni. Austur yfirtrompaði með gosanum en átti ekkert gott útspil. Hann spilaði spaðaáttu en Koch lét lítið og vestur drap á ásinn. Koch gaf síðan slag á trompkóng en spilið var unnið. Á hinu borðinu spiluðu Blakeset- bræður aðeins 3 hjörtu sem þeir unnu slétt en töpuðu 10 impum. Skák Jón L. Árnason Á sovéska meistaramótinu, sem nú stendur yfir í Minsk, tefla 14 stór- meistarar og 4 alþjóðlegir meistarar. Þekktastir eru Jusupov, Beljavsky og Sovétmeistarinn Tseshkovsky, sem nú reynir að verja titilinn. Beljavsky tapaði í fyrstu umferð fyrir Gavrikov, sem hafði svart og átti leik í þessari stöðu. 18. - Hae8! 19. Rxe8 Hxe8 Hvítur kemst nú ekki hjá liðstapi, því að Be2 fellur ef drottningin víkur sér undan. 20. Re5 Bxe5 21. Bxa6 bxa6 22. Hcel Bc3 23. Dxe8+ Bxe8 24. Hxe8+ Kg7 25. d6 Dxa2 og hvítur gaf. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 27. mars - 2. apríl er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöidi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lvfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga k). 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 2222g. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar lijá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartíiTÚ Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga-kl. -15-17. Ég vona að skipið hans Lalla komi áður en höfnin hrörnar meira. LaUi ogLína Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður rólegur og fjölskyldumálin ofarlega á baugi. Loksins máttu búast við úrlausn á einhverju sem hefur lengi verið í deiglunni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Öll vinátta blómstrar í dag og allir eru mjög hjálpsamir. Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum heima fyrir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert undir nokkurri pressu og ef þú reynir að flýta þér gerirðu bara tóm mistök. Þess vegna ættirðu að gefa þér nægan tíma. Nautið (20. apríl-20. maí): Tilfinningar þínar og hugmyndir í ákveðnu máli þarfnast endurskoðunar. Það er ekki víst að best sé að framkvæma eitthvað eins og þú hafðir í hyggju. Álit annarra gæti verið skynsamiegt. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú vilt ráða ferðinni og þar af leiðandi ertu ekki alltaf vinsæll í hópi. Þú ættir að nota daginn fyrir sjáifan þig og íhuga hugmyndir þínar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir ekki að hafaþig mikið í frammi núna, helst bara hlusta, horfa og lesa. Ymislegt er þér andsnúið og þú verð- ur sáttari við framgang mála ef þú ert ekki þrevttur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað óvænt hefur áhrif á mál sem þú hefur unnið að og ættirðu ekki að skella skolleyrum við þvi. Þér'gefst samt tækifæri til þess að taka ákvörðun í mikilvægu máli. Happatölur eru 2. 13 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn gæti orðið dálítið flókinn og þú þarft jafnvel að bregðast furðulega við. Hlustaðu vel á aðra. Láttu aðra tala og hafðu ekki hátt um skoðanir þinar. Happatöl- ur þínar eru 6. 22 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað sem náinn vinur þinn eða ættingi gerir vekur meiri athygli en þú sjálfur. Þess vegna ættir þú að vera reiðubúinn að styðja við bakið á honum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta gæti orðið ánægjulegur dagur ef þú gerir þér ekki of háar hugmvndir. Þú ættir að taka til í hugskoti þínu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú finnur að fólk er fúsara að hlusta á þig en ella svo þú skalt nota hvert tækifæri, sem þér býðst. til þess að sannfæra aðra um það sem þú hefur í huga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Félagslífið lofar góðu en gæti haft áhrif á ákveðið sam- band. Þú mátt búast við meiru en bara ánægju út úr persónulegu sambandi. Á komandi vikum kemstu að því hversu dýrmætt það er. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sínti 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sírni 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sírni 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sínti 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartimi: mán-fost. kl. 13-19. sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bustaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.3016. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið -r- daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallai'a: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: máiiudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan / T~ T~ T~ J 9 ' ? J 10 n " ■?l /s' i(p j j 17 1 j 1 J ö 1 r Lárétt: 1 endurgjald, 6 fluga, 7 gugg- ið, 8 varg, 10 berja, 11 dýr, 12 frá, 14 matast, 16 skjóða, 17 afl, 18 undur, 19 hleðslu, 20 eira. Lóðrétt: 1 fisk, 2 lausagrjót, 3 vind- ur, 4 inn, 5 múla, 6 melgresi, 9 ungfrú, 13 jurt, 15 trylltu, 16 lyfti, 17 maðk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fámál, 6 fá, 8 telja, 9 svig, 11 ólm, 12 tað, 13 erla, 14 gári, 16 il, 18 hlaðan, 20 hóra, 21 fæð. Lóðrétt: 1 fasta, 2 átvagl, 3 meið, 4 ál, 5 ljóri, 6 fallin, 7 álma, 10 Gerða, , 15 áar, 18 hh, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.