Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 105. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. Níu þúsund fermetra þakklæðning á Hveragerðis-trvolfinu ekki samþykkt: Brunamálastofnun vill nýtt þak á tívolíhúsið - kostar sex milljónir króna að skipta um þak - sjá bls. 2 Svavar Gestsson. formaður Alþýðubandalagsins, og Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, funduðu í morgun um stjórnarmyndun. Ekki var búist við miklum árangri af þessum fundi og að sögn Svavars er Ijóst að Alþýðubandalagiö hefur ekki áhuga á aö fara í stjórn með Sjálfstæö- isflokki og Framsóknarilokki. -ES/DV-mynd Brynjar Gauti Steingrímur reynir stjómarmyndun - sjá bls. 2 Landsfundur Þjóðar- flokksins -sjábls.4 Gauragang- uráStöð2 -sjabls.15 70fyrirtæki í Kringlunni -sjá bls.5 Þorskurinn innan viðtvökíló -sjábls. 7 Efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar í veði -segir Magnús Gunnarsson í viðtali -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.