Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987. 27 Erum utan af landi og óskum eftir 2ja~ 3ja herb. íbúð frá 1. sept., helst nálægt MH. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. íbúð á Höfn, Hornafirði. S. 97-81171 e.kl. 19. Hugbúnaðarfyrirtæki í austurbæ Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum. Allar nánari uppl. veittar í síma 687145 eða 19335 eftir kl. 17. ALLT hugbúnaður. Læknir og hjúkrunarfræðingur með eitt barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá ca 15. september ’87, reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 96- 41479, helst eftir kl. 19. Við erum tvö systkini utan af landi sem óskum eftir 3- 4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Við erum reglusöm, reykjum ekki og göngum vel um. Við loiúm öruggum greiðslum og fyrirfram ef óskað er. Sími 96-21927 eftir kl. 19. 25 ára stúlku vantar rúmgott herb. með aðgangi að baði frá 1. sept. Húsnæðið þarf að vera í Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla örugg. Uppl. í síma 96-71261 e.kl. 20. 45 ára barnlaus kona óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29713. Eva. Húseigendur athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9Í-12.30^ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Rúmlega fimmtugur, einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð, algjör reglu- maður, góðri umgengni heitið og reglulegum mánaðargr., einhver fyrir- framgreiðsla. S. 46066 e.kl. 19. Unga læknisfjölskyldu utan af landi vantar 3ja-4ra herb. íbúð í Rvík frá 1. sept. nk. Fyrirframgr., reglusemi og góðri umgengni heitið. Reykjum ekki. S. 91-672630 og 96-27181. Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Greiðslugeta 15-17 þús. á mán. Uppl. í síma 623369 e. kl. 19. Vesturbær, 4-5 herb. ibúð. Kona með 2 börn óskar að leigja góða íbúð í vesturbæ. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 686699 á daginn og 26467 utan skrifstofutíma. Ung kona, í góðri stöðu, óskar eftir íbúð til leigu. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í símum 672135 eða 71772.__________________________ Ég er 33 ára, hvorki reyki né drekk, óska eftir herbergi, hef góða vinnu, skilvísar greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 641609 eftir kl. 17. Herbergi óskast. Ungur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3882. Reglusöm systkini utan af landi, pilt og stúlku, sem eru í námi, vantar íbúð á leigu næsta vetur. Uppl. í síma 91- 75484 eftir kl. 13 á daginn og á kvöldin. Tvær utan af landi vantar 2-3 herb. íbúð nálægt miðbænum, húshjálp kemur til greina upp í leigu. Uppl. í síma 96-26084 eftir kl. 18. Ung stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu einstakl.- eða 2ja herb. íbúð á sangjörnu verði. Vinsamlegast hringið í síma 21173 vs. og 37181 hs. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð strax, reglusemi og góðri umgengni heitið, höfum með- mælanda. Uppl. í síma 73927. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu í Reykjavík. Ibúðin má þarfnast lag- færingar. Öruggar greiðslur. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Sími 656487. Ungt par vantar litla íbúð með haust- inu, erum skólafólk. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 44835 eftir kl. 18. Ungt reglusamt par, sem á von á barni, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, í a.m.k. 1 ár. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 14529. Ungt, barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. sept., greiðslugeta 15-20 þús. á mán. Uppl. í sima 95-5036 e.kl. 18.30. Reglusama fjölskyldu bráðvantar íbúð í 6 mánuði, er á götunni 1. júlí. Uppl. í símum 18255 og 74532. Ung hjón óska eftir 3-4 herb. íbúð strax í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 92-3810 eða 96-25474. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð sem fyrst, öruggar greiðslur, fyrirframgr. ef ósk- að er, erum reglusöm. Uppl. í s. 688481. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept ’87. Til greina koma skipti á 2 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-22323 eða 96-21322. Óskum að taka á leigu 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð í Reykjavík strax. Uppl. í síma 18865 milli kl. 17 og 19 í dag, símsvari eftir það. Óskum eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu, helst í Kópavogi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73293. 2-4ra herb. íbúð óskast til leigu í 4-5 mánuði, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72153. Hárgreiðslunema utan af landi vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 99-3737. Kona óskar eftir 3ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í símum 19434 og 19385. Leiguskipti. Ibúð í Reykjavík óskast í skiptum fyrir íbúð í Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8868. Litil fjölskylda utan af landi óskar eftir 3j^-4ra herb. íbúð sem fyrst, erum á götunni. Uppl. í síma 29713. Læknir óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst, 3 i heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35626. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð á leigu, helst frá 1. ágúst. Uppl. í símum 94-7424 og 54782. M Atvinnuhúsnæði Tækifæri - samvinna. Ég hef góða skrifstofuaðstöðu, fullbúna tækjum, lagerpláss o.fl., á besta stað í Reykja- vík, hef áhuga fyrir samvinnu við traustan samstarfsaðila með innílutn- ingssambönd eða annað áhugavert í takinu. Þeim sem áhuga hafa á að skoða málið bendi ég á að leggja inn á augld. DV uppl., nafn og símanúmer sem farið verður með sem algjört trún- aðarmál, merkt „Heiðarleiki og traust 3951“. Skrifstofuhúsnæði til leigu, ca 30 m2, og annað ca 45 m2 í Armúla. Lyst- hafendur hringi á augld. DV, sími 27022. H-3952. 90-120 ferm atvmnuhúsnæði óskast til leigu fyrir bílaverkstæði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3946. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 180 fm, í upphitaðri skemmu í Hafnarfirði, góð- ar aðkeyrsludyr, leigist í einu lagi eða að hluta. Uppl. í síma 651699. Vantar strax rúmgóðan bílskúr, helst tvöfaldan, má þarfnast lagfæringar. Á sama stað er Escort ’76 til sölu fyrir lítið. Uppl. í símum 40980 og 42414. Ca 200 fm atvinnuhúsnæði óskast til leigu í Garðabæ. Uppl. í síma 641063 eftir kl. 17. Vantar góðan, tvöfaldan bílskúr eða sambærilegt húsnæði til leigu. Uppl. í síma 42646. Óska eftir að taka á leigu 40-60 ferm atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Uppl. í síma 71601 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boöi Atvinna. Vantar starfskrafta í ýmis störf fyrir viðskiptavini okkar, t.d. í verslun, sölustörf, smíðar, blikksmíði, dekkjaverkstæði, í vélritun, síma- vörslu og tölvuvinnu, matsvein út á land o.fl. Landsþjónustan hf., sími 91- 623430. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Pizzubakarar óskast á pizzustað sem verður opnaður í Kringlunni í ágúst, vaktavinna. Einnig óskast tveir starfskraftar á kvöldin og um helgar á kassa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3944. Vinsæll veitingastaður í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsfólk við störf í sal, um er að ræða framtiðarstarf, óskum einnig eftir að ráða fólk í auka- vinnu eða hlutastörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3928. Módelprjón. Vanar prjónakonur vant- ar til að prjóna eftir teikningum. Fyrirliggjandi verkefni strax, góð borgun fyrir fljóta og góða vinnu. Uppl. gefnarhjá handprjónadeild Ála- foss, s. 666300, frá 9-14 alla virka daga. Ræstingar. Starfskraftur óskast til ræstinga á skrifstofuhúsnæði, má vinna seinnipart og um helgar, ca 1-2 klst. 2-3 í viku, góð og snyrtileg að- staða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3953. Óska eftir krökkum eða unglingum til að bera út dreifimiða í Reykjavík og nágrenni og á Suðurlandi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3943. Húshjálp. Starfsmaður óskast til þess að sjá um heimilisstörf fyrir eldri konu í Hafnarfirði, húsnæði getur fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3891.________________________ Trésmiður - handlangari. Trésmiðjan Tékó óskar að ráða trésmið og hand- langara í tímabundið verkefni úti á landi í sumar. Uppl. veitir Magnús í síma 94-1514. Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði og menn vana skyldum iðnaði, mikil vinna, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði. Duglegan ungling vantar á bílasölu til að annast þrif á bílum og plani, bíl- próf æskilegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3949. Lítið fyrirtæki óskar eftir starfskrafti til framleiðslustarfa, góð laun í boði. Uppl. í síma 673344 milli kl. 7.30 og 16.30. Smiðir - verkamenn. Góðir menn - góð launakjör. Vantar mannskap í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 12381 og 41070. Starfskraftur óskast til starfa í mat- vælaiðnaði við lagerstörf o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3954. Sölufólk óskast til að selja hljómplöt- una Vímulaus æska. Úppl. í síma 82260 eftir kl. 13 í dag og næstu daga. Góð sölulaun. Traktorsgröfumaður með vinnuvéla- réttindi óskast, einnig meiraprófsbíl- stjóri með vinnuvélaréttindi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3898. Óska eftir að ráða nokkra múrara, smiði og verkamenn í Hafnarfirði og Reykjavík nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 54226 eftir kl. 18. Starfsfólk vantar í sal, vaktavinna, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3948. Starfskraft vantar í byggingavöruversl- un hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 31810.________________________ Starskraftur óskast. Uppl. á staðnum fyrir hádegi á mánudag. Björnsbak- arí, Vallarstræti 4. Tveir smiðir vanir mótasmiði óskast nú þegar, góð verk. Uppl. í síma 686224. Starfskraftur óskast sem fyrst í söluturn og videoleigu í Kópavogi, framtíðar- starf fyrir hæfa manneskju. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 1. júlí. H-3956. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur ath. Höfum ýmsa starfskrafta á skrá hjá okkur, sparið tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um ráðningu. Opið frá kl. 9-17. Lands- þjónustan hf.. Skúlagötu 63, sími 91-623430. Atvinnurekendur! Vantar vkkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4. 105 Reykjavík, sími 91-623111. Skipstjórar/útgerðarmenn. Matreiðslu- meistari, vanur á sjó. vill komast í afleysingatúra, helst frystitogara. Toppmaður. Uppl. í síma 43246 á kvöldin. 16 ára stúlka getur leyst af um helgar í júlímánuði. Næstum því allt kemur til greina, vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 45599 e. kl. 14. Hárgreiðslumeistari óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 675509. M Bamagæsla Aríðandi! Barnapíu vantar fyrir 11 mánaða stúlku á Melhaga 12, Rvík. í 2 mánuði, frá 8.30-18 alla virka daga. Uppl. í síma 13924 eftir kl. 18. Óska eftir dagmömmu eða 13-14 ára barngóðum unglingi til að gæta 7 mán. drengs í júlí. Er í Furugrund, Kóp. Uppl. í síma 45332. Barngóður unglingur í vesturbæ óskast til að passa 9 og 5 ára gamlar stelpur, tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 21394. Óska eftir unglingi í vist í nokkrar vik- ur, búum í vesturbænum. Uppl. í síma 27975. ■ Einkamál Vil kynnast reglusamri, heiðarlegri, tryggri og myndarlegri lconu um sex- tugt eða yngri. Svar sendist sem fyrst til DV, merkt „Myndarleg". Ameriskir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Kona óskar eftir að kynnast góðum og heiðarlegum manni á aldrinum 43-48 ára sem vini og félaga. Svör sendist DV fyrir 3. júlí, merkt „Júlí ’87“. ■ Bókhald Stólpi. 8 alsamhæfð tölvukerfi sem ganga á yfir 20 tölvutegundir. Þú get- ur byrjað smátt, bætt við kerfum og stækkað fyrirtækið án þess að eiga það á hættu að "sprengja" kerfin. • Litli Stólpi fyrir minnstu fyrirtækin. • Stólpi fyrir ílest fyrirtæki. • Stóri Stólpi f. íjölnotendavinnslu. Tölvur, prentarar og fylgihlutir með í "pakka" ef óskað er. Fjármögnunar- leiga, skuldabréf, euro-kredit. Sér- stakt kynningarverð út þennan mánuð. Kynntu þér málið. • Björn Viggósson, Markaðs- og söluráðgjöf, sími 91-687466. • Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, sími 91-688055. M Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Líkamsnudd, partanudd, kwik slim. vaxmeðferð og fótaaðgerð. Opið laug- ardaga. Paradís. Laugarnesvegi 82. sími 31330. Gufubaðstofan Hótel Sögu: Bjóðum upp á nudd, sellolitenudd, gufubað og ljós. Uppl. og tímapantanir í síma 23131. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS '86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza '86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy '86. Sverrir Björnsson, s. 72940. Toyota Corolla '85. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX '86. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer 1800 GL. -17384, Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta. Sími 74923. Guðjón Hansson. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. G,et bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 671112 og 27222.____________________ Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. M Garðyrkja Trjáúðun, trjáúðun. Vinur vors og blóma auglýsir: Garðeigendur, nú er rétti tíminn til að láta úða garðinn. Nota hættulaust efni (Permasect), 100% ábyrgð. Annast einnig alla al- menna garðyrkju. Alfreð Adolfsson skrúðgarðvrkjumaður, sími 51845 og 985-23881. ‘ Garðúðun samdægurs. Þú hringir fyrir kl. 16 og við komum samdægurs. Not- um hættulítið plöntulyf, 100% árang- ur tryggður. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið. eða heimkeyrt. magnafsláttur. greiðslu- kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi. simar 40364. 611536. 99-4388. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. áratuga revnsla trvggir gæðin. Tún- verk. Túnjiökusala Gylfa Jónssonar. Sími 72148. Kreditkortaþjónusta. Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni. hef levfi. pantið tímanlega. Ath.. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla. 15 ára reynsla. Uppl. í síma 74455 frá kl. 13-22. Úði, Brandur Gíslason. Hellulagningar. Tökum að okkurhellu- og túnþökulagningu og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 79932. Hellulögn. Helluleggjum og standsetj- um lóðir, vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 42646. Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr Landsveit. Hafið samband í síma 99-5040. Jarðsambandið sf. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 99-5018 og 985-20487. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842. Sláum og hreinsum garða samdægurs. Uppl. í síma 76754 eftir kl. 17. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. Ef ykkur vantar vana menn til lóðafram- kvæmda þá tökum við að okkur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, jarð- vegsskipti, steypum blómaker og ýmislegt fleira. 15 ára revnsla. Uppl. í síma 72284. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls í konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Ef þig mun rafvirkja vanta þá skaltu mig panta. Ég skal gera þér greiða og ég mun hjá engum sneiða. Uppl. í síma 44835 eftir kl. 18. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarverkefnum. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 76247 fyrir há- degi og 20880 eftir kl. 19. Þakpappalagnir. Tökum að okkur þak- pappalagnir í heitt asfalt, gerum föst verðtilb., nýlagnir og viðgerðir, fvrsta flokks efni, vanir menn. S. 54052. Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgj öf/ ráðningarþj ónusta. Ábendi s/f. Engjateigi 7, sími 689099. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði. einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. Nýtt byggingafyrirtæki getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 43620 eft- ir kl. 18. Málningarvinna. Viðhald, gluggar. eld- hús og böð. Sími 79722. ■ Líkamsrækt Garðúðun. Látið úða garðinn tíman- lega. Nota fljótvirkt og hættulaust skordýraeitur (permasect). Tíu ára reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks- son. skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan- ir í síma 12203 og 17412. Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur fra Hrafntóftum ávallt fvrirliggjandi, verð 50 kr. fm. gerum tilboð í stærri verk. Aratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur. Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktarfræðingur/ garðvrkjufr.. sími 71615. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 74401 eftir kl. 19. Garðaúðun! Pantið tímanlega garða- úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust mönnum (Permasekt). Halldór Guö- finnss. skrúðgarðyrkjum.. s. 30348. Garðeigendur. Tökum að okkur að snyrta lóðir. helluleggja og hlaða. Gerum verðtilboð. Þorkell. s. 28086. og Sigurión. s. 21278. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- kevrt. beltagrafa. traktorsgrafa. vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Lóðastandselningar, lóðabr.. girðinga- vinna. trjáplöntur. túnþökur ofl. Greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24. símar 40364 og 611536.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.