Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. JÚNl' 1987. 35 JOV 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. með tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Alfa FM 102,9 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur I umsjón Hákonar Muller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskrárlok. Stjaman FM 102,2 Stjörnufréttir kl. 8.30 08.00 Rebekka Rán Samper. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinn- ar reglum. 10.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um... svo sannarlega á nótum æskunnar fyrir 25 til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn). Stjörnufréttir kl. 11.55 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, um- ferðarmál, sýningar og uppákomur. Góðar upplýsingar i hádeginu. 13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin. (Það er gott að vita það.) Hér er Örn í spari- skapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laug- ardagsjiáttur með ryksugurokki. 16.00 Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur sveinn á ferð í laugardagsskapi. Hver veit nema þú heyrir óskalagið þitt hér. Stjörnufréttlr kl. 17.30. 18.00 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00 Stjörnuvakt hæhóhúllumhæog- hoppoghíogtrallalla. Helgi Rúnar Öskarsson. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiks- Sunnudagur 28. jum Sjónvazp 16.45 Ornette i Ameriku. Ný bandarísk heimildarmynd um djassleikarann og lagasmiðinn Ornette Coleman. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Annar þáttur. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fifldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Niundi þáttur. Bandarískur mynda- flokkur i þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hundahald í Reykjavik. Innlendur sjónvarpsþáttur. Umsjón: Önundur Björnsson. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.45 Pye í leit að paradis. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i fjór- um þáttum gerður eftir skáldsögunni Mr. Pye eftir Mervyn Peake. Aðalhlut- verk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Ungir einsöngvarar i Cardiff - úr- slit. Upptaka frá söngkeppni i Wales á vegum BBC. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Paw, Paw. Teiknimynd. 9.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 9.40 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin Barna- og unglingamynd. 10.05 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. 10.30 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.10 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutiu vin- sælustu lögin I Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með óvæntum uppákomum. 13.50 Þúsund volt. Þungarokkslög að hætti hússins. 14.05 Pepsí - popp. Níno matreiðir létt lög við allra hæfi, fær fræga tónlistarmenn í heimsókn og segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum. 15.10 Monsurnar. Teiknimynd. 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandariskur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Fylgst er með geimálfinum Alf sem er ættaóur frá plánetunni Melmac og fósturfjölskyldu hans á jörðinni. Aðal- hlutverk: Max Wright, Ann Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugð- ið á skjáinn. 16.20 Fjölbragöaglíma. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 17.00 Um viða veröld - Fréttaskýringaþátt- ur. í þessum þætti er ferðast til Beirút í Libanon, saga borgarinnar rakin og sagt frá stríðinu sem staðið hefur í 12 ár. Sýnt er hvernig ibúar borgarinnar hafa lært að þrauka við þessar ógn- vænlegu aðstæður. Einnig er Walid Jumblatt, leiðtogi Drúsa, heimsóttur I Moukhtara-kastalann. Þulur og þýð- andi er Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.00 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynnir hverju sinni. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Vin- sælasti framhaldsþátturinn I Bandaríkj- unum í dag. Alex tekur við starfi ritstjóra og hyggst beita rannsóknar- blaðamennsku í skólablaðinu við litlar vinsældir nemenda og kennara. Aðal- hlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney, Michael Gross og David Spielberg. 20.25 Lagakrókar (L.A.Law). Vinsæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Ange- les. Gracie tekur að sér mál sem á eftir að koma henni mjög á óvart, eitt af skilnaðarmálum Beckers fær sorglegan endi og Abby lætur loks til leiðast og fer út á lífið. Aðalhlutverk: Harry Ham- lin, Jill Eikenberry, Michele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smits ofl. 21.15 Lifsbrot (Surviving). Ahrifarik bandarísk sjónvarpsmynd með Ellen Burstyn, Marsha Mason, Molly Ring- wald (Pretty in Pink) og Len Cariou í aðalhlutverkum. Léikstjóri er Waris Hussein. Rick Morgan, sautján ára gömlum menntaskólanema, er margt til lista lagt og framtíðin virðist blasa við honum. Eitthvað er samt öðruvísi en það á að vera og hann verður sér úti um sálufélaga, unga konu sem á líka erfitt með sig. Þau gripa til örþrifa- ráða til að binda enda á vanlíðan sína. 23.30 Vanir menn (The Professionals). I þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá baráttu sér- sveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gor- don Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 00.20 Martröðin (Deadly Intentions). Seinni hluti bandarískrar sjónvarps- myndar. Ungt par gengur I hjónaband. Brátt kemur í Ijós að eiginmaðurinn er ofsafenginn og ekki með öllum mjalla. Hjónabandið, slit þess og eftir- mál reynast martröð líkust. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og er bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Utvazp zás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. 08.35 Foreldrastund - Börn og leikhús. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi). 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. a. Þýsk messa eft- ir Franz Schubert. Heiðveigarkórinn í Berlin syngur með Sinfóniuhljómsveit Berlinar: Karl Forster stjórnar. b. Jane Smith Parker leikur á orgel „Mariu- bæn" eftir Léon Boélman og „Benedictus" eftir Max Reger c. „Rondó brillant" eftir Felix Mend- elssohn. Kristin Mersvher leikur á píanó með Útvarpshljómsveitinni I Berlín: Marek Janowski stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Eskifjaröarkirkju. (Hljóðrit- uð 30. f.m.) Prestur: Séra Kristján E. Þorvarðarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-' ar. 13.30 Rithöfundur í hálfa öld. Dagskrá um Guðmund Daníelsson. Gylfi Gröndal tekur saman og ræðir við skáldið. Flutt brot úr verkum hans og fjallað um þau. 14.30 Miðdegistónleikar a. „Gudie-Mana-Hasi", sextett eftir Pál P. Pálsson. Guðný Guðmundsdóttir og Asdís Þorsteinsdóttir leika á fiðlur, Mark Reedman á víólu, Nina G. Flyer á selló, Halldór Haraldsson á pianó og Sigurður I. Snorrason á klarinettu. b. Strengjakvartett nr. 1 op. 7 eftir Béla Bartók. Rut Ingólfsdóttirog Char- les Berthon leika á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á viólu og Arnþór Jóns- son á selló. Útvarp - Sjónvarp 15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Æv- ar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dic- kens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdónir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur I sjöunda þætti: Erlingur Gíslason, Krist- björg Kjeld, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Jón Júlíusson, Benedikt Árnason, Þorgrimur Einars- son, Gisli Alfreðsson, Ágúst Guð- mundsson, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Þon/aldsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1970). 17.00 Síödegistónleikar. a. Anna Moffo syngurfrönsk þjóðlög með Bandarísku sinfóníuhljómsveitinni: Leopold Stokowski stjórnar. b. „Óður um látna prinsessu" eftir Maurice Ravel. Conc- ertgebouhljómsveitin i Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. c. „Knoxville - sumarið 1918" eftir Samuel Barber. Leontyne Pricesyngur með Nýju fílharmoniusveitinni i New York; Thomas Schippers stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldga- ard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „Flökkusagnir i fjöl- miðlum". Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Gömul tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Fjórði þáttur. Umsjón: Trausti Jónsson og Hallgrimur Magn- ússon. 23.20 Afríka - Móðlr tveggja heima. Fimmti þáttur: Afrisk arfleifð i Banda- ríkjunum, upphaf mannréttindabaráttu blökkumanna. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Þættir úr sígild- um tónverkum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 06.00 i bítið. Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku kl. 8.30. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 80. tónlistarkrossgátan. Jón Grón- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk I umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl.: 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjazi FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00Hörður Arnarson þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldstónlistina sína. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.1 OVikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan i sunnudagsskapi. 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þin. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gislason og gamla rokkið. 21 OOPopp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. AJfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur I umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Stjazziazi FM 102,2 08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við. Stjörnufréttir kl. 8.30. 11.00 Jón Axel Ólafsson. Hva... aftur? Já. en nú liggur honum ekkert á, Jón býður hlustendum góðan daginn með léttu spjalli og gestir líta inn, góðir gestir. Stjörnufréttir kl. 11.55. 15.00 Gunnlaugur Helgason. Topplögin á þremur timum. Vinsældalisti Stjörn- unnar valinn á visindalegan hátt með aðstoð hlustenda. Stjörnufréttir kl. 17.30. 18.00 Umræöuþáttur. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Unglinga- þáttur Stjörnunnar. Á þessum stað verður mikið að gerast, fylgist með frá upphafi. 21.00 Þórey Sigþórsdóttir. Má bjóða ykkur I bíó? Kvikmyndatónlist og söngleikja- tónlist er aðalsmerki Þóreyjar. Stjörnufréttir kl. 23.00 23.04 Tónleikar. Endurteknir tónleikar með Alison Moyet. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur) - Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt, tónlist fyrir alla. Mánudagur 29. jum Sjónvazp 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Tiundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo 22). Sjöundi þáttur. Italsk- ur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Setiö á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank). Fimmti þáttur. Þýskur myndaflokkur I tiu þáttum. Aðalhlut- verk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann. Isabel Varell og Gunnar Möller. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Fram í dagsljósið (Out in the Open). Skoskt sjónvarpsleikrit eftir Hector MacMillan. Leikstjóri Peter Barber- Fleming. Leikendur: Roy Marsden og Jenny Lee. Karl og kona eiga saman ástarfund. Fram að þvi hafa bæði verið trú mökum sínum og verður þetta hlið- arspor þeirra tilefni til uppgjörs við hjónabandið og fjölskylduna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Leyniþræöir (Secret Societies). Fyrsti þáttur: Tölvugögn. Breskur heimildamyndaflokkur um persónu- njósnir yfirvalda á Bretlandi. Þessir þættir ollu talsverðum usla þar i landi á sínum tíma og hugðist Margaret Thatcher láta banna þá. Hún fékk vilja sínuni þó ekki framgengt eftir úrskurð dómstóla. I fyrsta þætti er fjallað um gagnabanka Heilbrigðisþjónustunnar sem staðsettur er I Newcastle. Þar er að finna upplýsingar um nánast hverja fjölskyldu á Bretlandseyjum. Annar þáttur þessa flokks verður sýndur þriðjudaginn 30. júní. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok. Á GÓÐU VERÐI - ACDelco Nr.l BíLVANGUR st= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 SÍUR Veður í dag verður hægviðri eða austan- gola á landinu, skýjað og sums staðar skúrir sunnan- og austanlands en létt- skýjað annars staðar. Hiti er á bilinu 10-16 stig. Akureyri léttskýjað 10 Egilsstaðir léttskýjað 11 Galtarviti léttskýjað 10 Hjarðarnes úrkoma í 8 grennd Keflavíkurflugvöllur hálfskýjað 13 Kirkjubæjarklaustur úrkoma í 8 Raufarhöfn grennd skýjað 8 Revkjavík skýjað 13 Sauðárkrókur léttskýjað 11 Vestmannaevjar súld 8 Bergen skýjað 13 Helsinki skúrir 15 Kaupmannahöfn rigning 13 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfn skýjað 15 Aigarve heiðskírt 26 Amsterdam skýjað 15 Aþena léttskýjað 31 (Costa Brava) Barcelona skýjað 24 Beriín skýjað 20 Chicago heiðskírt 18 Feneyjar skýjað 26 (Rimini Lignano) Frankfurt rigning 18 London rigning 17 Los Angeles mistur 16 Lúxemborg skýjað 17 Miami léttskýjað 28 Madrid léttskýjað 31 Maiaga heiðskírt 25 Mailorca léttskýjað 29 Montreal skýjað 20 Sew York súld TT Xuuk þoka 12 París skýjað 17 Róm heiðskírt 27 Vín léttskýjað 25 Winnipeg léttskýjað 10 Vaiencia hálfskýjað 30 r Gengið Gengisskráning nr. 117 - 26. júni 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.950 39.070 38.990 Pund 62.707 62.991 63.398 Kan. dollar 29.258 29.348 29.108 Dönsk kr. 5.6480 5.6654 5.6839 Norsk kr. 5.8130 5.8309 5.7699 Sænsk kr. 6.1036 6.1224 6.1377 Fi. mark 8.7577 8.7847 8.8153 Fra. franki 6.3852 6.4049 6.4221 Belg. franki 1.0273 1.0305 1.0327 Sviss. franki 25.6503 25.7293 25.7615 Holl. gyllini 18.9215 18.9798 18.9931 Vþ. mark 21.3022 21.3678 21.3996 ít. lira 0.02942 0.02951 0.02962 Austurr. sch. 3.0311 3.0405 3.0412 Port. escudo 0.2736 0.2745 0.2741 Spá. peseti 0.3081 0.3090 0.3064 Japansktyen 0,26633 0.26715 0.27058 írskt pund 57.081 57.257 57.282 SDR 49.8323 49.9859 50,0617 ECU 44.1829 44.3191 44,3901 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 27. júni 16805 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.