Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987. Sviðsljós i Að sögn stendur hjónaband Karls og Díönu á traustum grunni. Uppi hafa verið sögusagnir um að hjónaband Karls prins og Díönu sé ekki með besta móti og að samband þeirra byggist ekki á gagnkvæmri ást. Nú hefur þekktasti rithöfundur Breta, sem skrifar um kóngafólk, Judy Wade, gefið út bók um samband Karls og Díönu. Þar heldur hún allt öðru fram um samband þeirra skötu- hjúa. Wade hefur haft tækifæri til að fylgjast nokkuð náið með einkalífi þeirra og því hefur bók hennar vakið verðskuldaða athygli. Rómantískar lýsingar um hvernig Karl og Di eyða saman frístundum eru meginefni bókarinnar og lýsing- ar. hástemmdar. „Engum sem sæi það sama og ég sé dettur í hug að annað en innileg ást sé á milli þeirra.“ Þessi orð eru höfð eftir ein- um úr þjónustuliði hjónanna. Ómögulegt er að segja til um hvort bók þessi kveður niður sögusagnir um slæmt gengi hjónabandsins, tíminn sker úr um það. Sjálfur minnist Karl á að stöðugar sögusagn- ir liafi verið um rifrildi og vandamál foreldra hans er þau voru ung. Nú dettur aftur á móti engum í hug að einhver vandamál séu hjá Elísabetu drottningu og Philip. Karl tekur því öllum sögusögnum með heimspeki- legri ró og jafnvel Díana, sem tók allt þannig tal nærri sér, er farin að róast. DV-mynd BG Verið þid velkomnir gestir, þid eruð kóngar í kvöld ... Eitthvað á þessa leið hljómar texti þessa söngfólks sem er þetta starfsfólk staðarins og eigandinn sem þama kyriar þarna uppi á sviði veitingahússins Óperu. Þetta taka lagið fyrir matargesti. Þetta ku vera fastur liður á er ekki kór sem er sérstaklega ráðinn til starfans heldur veitingastaðnum, þó óvenjulegt sé. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Lindargata 58, viðbygging, þingl. eig. Sigfús Ingimundarson, fimmtud. 22. október '87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Othar Öm Petersen hrl. Miðtún 86, 1. hæð og ris, þingl. eig. Leonhard Haraldsson, fimmtud. 22. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Möðrufell 15, íbúð merkt 03-03, þingl. eig. Bjamheiður Einarsdóttir, fer fi-am á eigmnni sjálfri fimmtud. 22. október ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólaísson hdl., Jón Þórodds- son hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. þriðja og síðasta á fasteignixmi Suður- landsbraut 12, þingl. eig. Stjömuhúsið hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. október ’87 kl. 17.30. Uppboðs- beiðandi em Gjaldheimtan í Reykja- vík. Bræðraborgarstígur 26,1. hæð, þingl. eig. Kristján Knstjánsson, íimmtud. 22. október ’87 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Búnaðarbanki íslands. Kambsvegur 6, 1. hæð, talixm eig. Hörður Albertsson, fimmtud. 22. okt- óber ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. Selásblettur 12A, þingl. eig. Magnús Axelsson, fimmtud. 22. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Atli Gíslason hdl. Seljabraut 40, jarðhæð, þingl. eig. Jó- hann Jónmundsson, fimmtud. 22. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Versl- unarbanki íslands hf. Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga- son, fimmtud. 22. október ’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Eignabankinn hf. og Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Lágmúli 7, íbúð merkt 02-02, þingl. eig. Heiðar Víkings Eiríksson, fimmtud. 22. október ’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 43, þingl. eig. Rögnvaldur B. Gíslason, fimmtud. 22. október ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ1REYKJAVÍK Völvufell 20, þingl. eig. Valdimar Sveinsson, fimmtud. 22. október ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Ryan O’Neal fékk reisupassann Það fór svo að hinn skapmikli Ry- inn í en hvorugt þeirra hefur viljað an O’Neal tolldi ekki endalaust í gefa upp neinar ástæður fyrir því að sambandi með hinni fógru Farrah upp úr slitnaði. Allavega er Farrah Fawcett.Líklegtmáþóteljaaðskaps- búin að henda honum út úr villu munir Ryans haíi spilað jpar nokkuð þeirra skötuhiúa í Holly. Kannski hefur Ryan O’Neal látið skapsmuni sína bitna á rakvél sinni, ef marka má þessa mynd sem tekin var stuttu áður en upp úr slitnaði. Beta eldist Þaö er greinilegt að kóngafólk þarf einnig að hlíta þeim örlögum að eld- ast eins og almúginn. Elísabet Bretadrottning er í opinberri heim- sókn í Kanada um þessar mundir og á þessari Reutersmynd, sem tekin var af henni í Saskatchewan, sést vel að aldurinn hefur færst yfir hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.