Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1987, Qupperneq 56
68 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987. Clair í fyrirmyndarföður: Fékk bónorð 1 beinni útsendingu Phylicia Rashad er ekki bara ham- ingjusamlega gift í þáttunum Fyrir- w myndarfaðir. I veruleikanum er hún gift þekktum íþróttafréttamanni, Ahmad Rashad, sem bað hennar í beinni útsendingu. Öll Ameríka beið með öndina 1 hálsinum eftir því hveiju Phylicia svaraði. Öllum létti þegar leikkonan sagði já og nú er hún sem sagt orðin sportekkja eins og það er stundum kaUað. En það er aÚt í lagi segir hún því hún hefur eignast dóttur, Condolu, sem er litli auga- steinninn hennar. Phylicia er mjög vinsæl leikkona og hefur meira en nóg að starfa í þáttunum um Fyrirmyndarfóður eða ~ BUl Cosby Show eins og hann nefnist á frummáUnu. Þar fyrir utan er hún tveggja bama móðir. Frá fyrsta Phylicia með litla augasteininn sinn, Condolu. hjónabandi með tannlækninum WiU- iam Bowles á hún þrettán ára son. PhyUcia giftist öðru sinni söngvaran- um Vicktor WiUis en það hjónaband var barnlaust. Og með þriðja manni sínum, Ahmad, á hún dótturina. PhyUcia hafði verið ein í nokkur ár er BiU Cosby kynnti hana fyrir Ahmad. Ekki löngu síðar bað hann hennar og þá í beinni sjónvarpsút- sendingu. Þetta var einmitt þessi ameríska rómantík sem eiginlega er bara til í bíómyndum. Bæði eru vel þekkt og vinsæl. Ahmad á einn son frá fyrra hjóna- bandi og stundum er hann einnig heima hjá þeim. PhyUciu fmnst ekki mikið mál að hafa þijú böm því hún segist hafa lært svo margt um bama- uppeldi hjá BiU Cosby. Sjálfur á Cosby fimm böm í veruleikanum. Phylicia er fædd Ayers-AUen og er yngri systir Debbie AUen sem leikur í þáttunum Fame sem íslenska sjón- varpið hefur sýnt lengi. Bróðir hennar er Tex Allen, þekktur djass- isti, og annar eiginmaður hennar var meðUmur í hljómsveitinni The VUl- age People. Phylicia hefur mjög gaman af að leika í Fyrirmyndarfoður og hún seg- ir að eiginkona BUls Cosby, Camilla, sé yfirleitt viðstödd upptökur. „Mörg atriði í þáttunum koma frá CamUlu og margt hefur einmitt gerst heima hjá þeim í alvörunni," segir PhyUcia. CamiUa hefur séð um heimihð og börnin fimm á meðan eiginmaður- inn, BUl Cosby, hefur klifrað upp frægðarstigann. MikiU vinskapur er miUi PhyUciu og Cosbyfj ölskyldunnar og það var engin tUvUjun að BUl var svaramað- ur Ahmads við brúðkaupið. En BUl vUdi ekki lofa því að barn, sem þau hjónakomin ættu eftir að eignast, yrði með í þáttuniun. „Fimm börn eru nóg fyrir fyrirmyndarfóðurinn,“ sagði BiU Cosby. Þess vegna hefur Condola Utla ekíú fengið að vera með á skerminum. Ahmad Rashad var mjög góður knattspyrnumaður en nú er hann íþróttafréttamaður í sjónvarpi með fjögurra tima dagskrá á dag. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. MARKADSTORG Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samið er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... Viö birtum... Þaö ber árangurl Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ / Endurfundir Nixons og Maós - á óperusviðinu í Houston í Texas Vestanhafs er óperan Nbcon í Kína taUn einn helsti viðburður ársins í leikhúslífinu. Svo sem vænta má eru þeir Nixon og Maó aðalpersónurnar í óperunni en auk þeirra koma þar fyrir Pat Nixon, Henry Kissinger og Sjú en Læ. í upphafi urðu fáir tU að veðja á þessa óperu enda eru höfundar hennar nýgræðingar á þessu sviði. Tónskáldið John Adams hafði aldrei samið óperu áður og höfundur text- ans, AUce Goodman, reyndi þar einnig fyrir sér í fyrsta skipti. Stjómandinn, Peter Selars, er hins vegar frægur að endemum fyrir aðUd sína að óperuflutningi. Hann setti eitt sinn Don Giovanni eftir Mozart á svið og lét ópemna gerast í Harlem. Hann hefur einnig gert tílraunir með Orlando, ópem Hándels, og lét hana gerast að hluta á Mars. Flestir áttu því von á að Sellars og félagar ætluðu að henda eftirminni- lega gaman að fór Nixons tU Kína árið 1972 en annað kom á daginn. Óperan hefur komið á óvart fyrir að vera alvarlegt verk sem jafnast á við sögulegar óperur fyrr á tímum. Gagnrýnendur hafa sagt að þetta sé hetjulegt verk fyrir hetjulausa öld. Sjálfsævisaga Chucks Berry Fyrir skömmu kom sjálfsævisaga rokkarans Chucks Berry út í Banda- ríkjunum. Berry vann í sjö ár aö bókinni og skrifaði hana alla sjálfur sem þykir tíðindum sæta þar vestra því þar leigir frægt fólk sér gjaman penna en gefur út í eigin nafni. í sjálfsævisögunni segir Berry frá uppvexti sínum. Hann skrifar um upphaf rokksins og hvernig hann komst í kynni við þá tegund tónUst- ar. Berry reynir ekkert að fela að hann sat þrívegis í fangelsi, fyrst árið 1944 fyrir hlutdeUd í vopnuðu ráni. Hann segir einnig frá fjölmörg- um ástarævintýrum sem hann hefur átt á þeim fjörtíu árum sem hann hefur verið kvæntur Themettu konu sinni. Berry er nú orðinn 61 árs en er samt enn í fuUu fjöri. Hann hélt fyrr í mánuðinum tónleika í Barcelona við góðar undirtektir enda drfúgur peningur í boði. Hann spUar ekki fyrir smápeninga. John Lennon sagði eitt sinn að ef menn vUdu finna nýtt heiti á rokkið þá mætti kaUa það Chuck Berry. Þetta þótti mikU viðurkenning fyrir kappann og var hann þó vel virtur fyrir. Berry varð þó aldrei átrúnað- argoð í líkingu við Presley. Hann er þó einhver mikUvirkasti höfundur rokklaga sem um getur og hafa margar frægar hljómsveitir leitað í Chuck Berry enn í fullu fjöri á sjö- tugsaldri. smiðju til hans. Þar á meðal em Bítl- amir og RoUing Stones. Berry er enn að senya þótt hann sé kominn á sjötugsaldur en viður- kennir að andagiftin sé farin að bregðast honum. Hann þarf þó ekki að kvarta undan að lögin hans heyr- ist ekki því þau em nú til í meira en 500 útgáfum sem margar hverjar eru klassískar. Hætt við sjónvarpsmynd um Donnu Rice SUtnað hefur upp úr samningavið- ræðum ABC sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku við Donnu Rice en tU stóð að stöðin gerði mynd um samband hennar við Gary Hart. Hart varð sem kunnugt er að hætta við að keppa eftir útnefningu Demókrataflokksins til forsetaframboðs eftir að upp komst um samband hans við Donnu. Lögfræðinginn Donnu og sjónvarps- stöðvarinnar ber saman um að sUtnað hafi upp úr samningaviðræð- unum vegna ágreinings um Ustræn atriði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.