Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 57
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 69 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti\ 11 Leikskólinn/skóladagheimilið. Starfs- maður óskast í eldhús á leikskólann/ skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29, vinnutími 11-16, einnig starfsmað- ur með uppeldismenntun í stuðning á leikskólann eftir hádegi. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Starfskraltur óskast til skrifstofustarfa við vinnu á tölvu, símavörslu o.fl. Vinnutími frá kl. 06-17 eða eftir nán- ara samkomulagi. Framtíðarstarf hjá líflegu, ört vaxandi fyrirtæki. Hringið í síma 622511 (Elís). Kjötmiðstöðin, kjötvinnsla, Vitastíg 5, Reykjavík. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Dagheimilið Steinahlíð við Suðurlands- braut. Við höfum lausar stöður fyrir fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk, einnig vantar okkur í stuðning fyrir böm með sérþarfir. Uppl. í síma 33280. Veitingastaður óskar eftir smurbrauðs- dömu, þægilegur vinnutími, einnig starfskrafti í uppvask, vaktavinna, frítt fæði og góð laun, lokað yfir jól og áramót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6494. Húsgagnasmiði. Axis hf. óskar eftir að ráða smiði og annað handlagið fólk til húsgagna- og innréttingasmíði. Góð laun í boði. Nánari uppl. gefur framleiðslustjóri í síma 43500. Starfsmaður óskast til lagerstarfa, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. gefur Elís Hansson verkstjóri mánudag frá kl. 14-17. Plastprent hf., Fosshálsi 17-25, sími 685600. Lagermaður óskast til starfa við fyrir- tæki okkar. Uppl. í síma 666103. Markaðskjúklingur, Reykjavegi 36, Mosfellsbæ. Miðaldra maður óskar eftir reglusamri manneskju sem getur tekið að sér heimili í skamman tíma. Uppl. í síma 93-61140 milli kl. 19 og 20. Steinahlið við Suðurlandsbraut. Okkur vantar samviskusama manneskju til að ræsta dagheimilið okkar. Uppl. í síma 33280. Vantar fólk i vinnu strax við afgreiðslu- störf í fataverslun í vesturbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6482. Háseta vantar strax á línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-13454 e.kl. 19. Starfskraftur óskast í kertagerð strax. Uppl. í síma 43082 eða 40579. Óska eftir fólki til ræstinga, dagvinnu, hlutastörf. Uppl. í síma 16326. ■ Atvinna óskast Oska eftir vel launaðri vinnu frá og með 1. jan. í einkafyrirtæki, s.s. versl- un eða skrifstofu. Er 20 ára. Góð meðmæli fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6478. Atvinnurekendur: Er reglusamur og áhugasamur, á besta aldri og bráð- vantar vel launaða vinnu strax, er ýmsu vanur. Kafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6499. 22 ára kvenmaður óskar eftir vel laun- aðri dagvinnu, getur byrjað strax, margt kemur til greina. Hafið sam- band við DV i síma 27022. H-6504. Matreiðslusveinn-kokkur, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu í des. og fullu starfi strax eftir áramót. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6483. Sjómaður um fertugt óskar eftir land- vinnu, hefur sendibíl til umráða, allt kemur til greina. Uppl. í síma-91-53648 eða 93-56644. 19 ára stúlka, menntaskólanemi, óskar eftir vinnu í jólafríinu og með skólan- um. Uppl. í síma 79898. 2 unga menn vantar vel launaða vinnu strax. Eru 26 og 27 ára. UppL í símum 76806 og 78652 alla helgina. Get byrjað strax!! Er vanur byggingar- vinnu o.fl. Uppl. í síma 75376. M Tapað fundið Tapast hefur ljósgrænn og gulur páfa- gaukur frá Engihjalla 17. Finnandi hringi í síma 43018. Ymislegt Fullorðinsvideomyndir, margir nj titlar. Vinsamlegast sendið nafn i heimilisfang til DV, merkt „Vid 5275“. Fullum trúnaði heitið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.