Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 69 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti\ 11 Leikskólinn/skóladagheimilið. Starfs- maður óskast í eldhús á leikskólann/ skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29, vinnutími 11-16, einnig starfsmað- ur með uppeldismenntun í stuðning á leikskólann eftir hádegi. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Starfskraltur óskast til skrifstofustarfa við vinnu á tölvu, símavörslu o.fl. Vinnutími frá kl. 06-17 eða eftir nán- ara samkomulagi. Framtíðarstarf hjá líflegu, ört vaxandi fyrirtæki. Hringið í síma 622511 (Elís). Kjötmiðstöðin, kjötvinnsla, Vitastíg 5, Reykjavík. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Dagheimilið Steinahlíð við Suðurlands- braut. Við höfum lausar stöður fyrir fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk, einnig vantar okkur í stuðning fyrir böm með sérþarfir. Uppl. í síma 33280. Veitingastaður óskar eftir smurbrauðs- dömu, þægilegur vinnutími, einnig starfskrafti í uppvask, vaktavinna, frítt fæði og góð laun, lokað yfir jól og áramót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6494. Húsgagnasmiði. Axis hf. óskar eftir að ráða smiði og annað handlagið fólk til húsgagna- og innréttingasmíði. Góð laun í boði. Nánari uppl. gefur framleiðslustjóri í síma 43500. Starfsmaður óskast til lagerstarfa, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. gefur Elís Hansson verkstjóri mánudag frá kl. 14-17. Plastprent hf., Fosshálsi 17-25, sími 685600. Lagermaður óskast til starfa við fyrir- tæki okkar. Uppl. í síma 666103. Markaðskjúklingur, Reykjavegi 36, Mosfellsbæ. Miðaldra maður óskar eftir reglusamri manneskju sem getur tekið að sér heimili í skamman tíma. Uppl. í síma 93-61140 milli kl. 19 og 20. Steinahlið við Suðurlandsbraut. Okkur vantar samviskusama manneskju til að ræsta dagheimilið okkar. Uppl. í síma 33280. Vantar fólk i vinnu strax við afgreiðslu- störf í fataverslun í vesturbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6482. Háseta vantar strax á línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-13454 e.kl. 19. Starfskraftur óskast í kertagerð strax. Uppl. í síma 43082 eða 40579. Óska eftir fólki til ræstinga, dagvinnu, hlutastörf. Uppl. í síma 16326. ■ Atvinna óskast Oska eftir vel launaðri vinnu frá og með 1. jan. í einkafyrirtæki, s.s. versl- un eða skrifstofu. Er 20 ára. Góð meðmæli fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6478. Atvinnurekendur: Er reglusamur og áhugasamur, á besta aldri og bráð- vantar vel launaða vinnu strax, er ýmsu vanur. Kafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6499. 22 ára kvenmaður óskar eftir vel laun- aðri dagvinnu, getur byrjað strax, margt kemur til greina. Hafið sam- band við DV i síma 27022. H-6504. Matreiðslusveinn-kokkur, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu í des. og fullu starfi strax eftir áramót. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6483. Sjómaður um fertugt óskar eftir land- vinnu, hefur sendibíl til umráða, allt kemur til greina. Uppl. í síma-91-53648 eða 93-56644. 19 ára stúlka, menntaskólanemi, óskar eftir vinnu í jólafríinu og með skólan- um. Uppl. í síma 79898. 2 unga menn vantar vel launaða vinnu strax. Eru 26 og 27 ára. UppL í símum 76806 og 78652 alla helgina. Get byrjað strax!! Er vanur byggingar- vinnu o.fl. Uppl. í síma 75376. M Tapað fundið Tapast hefur ljósgrænn og gulur páfa- gaukur frá Engihjalla 17. Finnandi hringi í síma 43018. Ymislegt Fullorðinsvideomyndir, margir nj titlar. Vinsamlegast sendið nafn i heimilisfang til DV, merkt „Vid 5275“. Fullum trúnaði heitið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.