Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Utlönd Waldheimsskjöl horfin sporiaust Snorri VaJsson, DV, Vin: Nasistaveiðarinn Beate Klarsfeld með veggspjald sem hún ætlaði að setja á dyr skrifstofu forseta Austurríkis, Kurts Waldheim. Á spjaldinu er Wald- heim hvattur til að segja af sér. Simamynd Reuter Undir jám- tjaldið með berum höndum Snorri Valsson, DV, Vin: Þrátt fyrir þíðu í samskiptum austurs og vesturs þessa dagana linnir ekki flóttatilraunum Aust- ur-Evrópubúa vestur fyrir járntj- ald. Á landamærum Austurríkis og Tékkóslóvakíu eru gerðar nokkr- ar tilraunir á ári hverju og sú síðasta í röðinni heppnaðist á ótrúlegan máta. Þrjátíu og þriggja ára gamall Tékki laumaðist fram hjá vopn- uðum vörðum og hundum þeirra og komst að gaddavirsgirðing- unni sem aðskilur löndin. Þar sem girðingin er tengd viðvö- runarkerö gróf Tékkinn sig undir hana með berum höndum og gaf sig síöan fram viö lögregl- una í næsta þorpi. j Var þetta í annað sinn sem Tékkinn gerði flóttatilraun. Áriö 1982 reyndi hann að flýja ásamt þremur Austur-Þjóðverjum. í það siim tókst tveimur flóttínn, einn var skotinn og Tékkinn var hand- tekinn. Síðan heíúr lífið veriö honum enn óbærilegra en áður í Tékkóslóvakíu og ákvað hann því að gera aðra tilraun. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisiódsbækurób. 20 22 Lb.lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 20 24 Ub .6 mán. uppsogn 22 26 Ab 12 mán. uppsógn 24 30,5 Ub 18mán. uppsogn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 6 12 Sp.lb Sértékkareikningar 10 23 Ib Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 3.5 4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjör- 19 34.5 Ub um Innlán gengistryggö Bandarikjadalir 6 7,25 Ab.Sb. Vb Sterlingspund 7,75 9 AbVb. Sb Vestur-þýsk mörk 3 3.5 Ab.Sp. Vb Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbbg Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv ) 33 34 Sp Vióskiptavixlar(forv.)(1) 36 eða kaupqenqi Almennskuldabréf 35 36 Ub.Vb, Sb.Sp Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr) 35 39 Utlán verötryggö Skuldabréf 9.5 Allir Útlántilframleiðslu Isl.krónur 31 35 Ub SDR 8 9 Vb Bandarikjadalir 9 10.5 Vb Sterlingspynd 10,5 11.5 Vb.Ub Vestur-þýskmork 5.5 6.5 Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 49.2 4.1 á MEÐALVEXTIR mán Överðtr. des. 87 35 Verðtr. des. 87 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 1886 stig Byggingavisitala des. 344stig Byggingavisitala des. 107.5stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi 5% 1 . okt VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,3478 Einingabréf 1 2.484 . Einingabréf 2 1,454 . Einingabréf 3 1.534 Fjölþjóðabréf 1.140 Gengisbréf 1.0295 Kjarabréf 2,502 Lífeyrisbréf 1.249 Markbréf 1.273 ' Sjóðsbréf 1 1,221 Sjóðsbréf 2 1.080 Tekjubréf 1.308 HLIJTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr Eimskip 365 kr Flugleiðir 252 kr. Hampiðjan 136 kr Hlutabr.sjóðurinn 141 kr Iðnaðarbankinn 154 kr Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvínnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö- Nú líður ekki sá dagur aö stóryrðin gangi ekki á víxl milli austurríska utanríkisráðuneytisins og banda- ríska dómsmálaráðuneytisins vegna Waldheimsmálsins svonefnda. Nú nýverið sagðist Neil Sher, yfir- maður stríösglæparannsóknar bandaríska dómsmálaráðuneytisins, hafa í höndum ný skjöl sem sönnuðu alfarið persónulega sekt Waldheims en skjöl þessi gæti hann ekki látið af hendi til alþjóðlegu sagnfræðinga- nefndarinnar sem nú rannsakar málið. Daginn eftir dró Edwin Meese, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þessa fuliyrðingu til baka og sagði engin ný gögn liggja fyrir í málinu. Hann er nú staddur í Kaupmanna- höfn og sannfærði Austurríkismenn um að hann gæfi allar haldbærar upplýsingar til sagnfræðinganna er heim kæmi. Þá sendi striðsskjalasafnið í Ólafur Amarson, DV, New York: Sam Nunn, öldungadeildarþing- maður demókrata frá Georgia fylki, sem jafnframt er formaður varnar- máladeildar öldungadeildar Banda- ríkjaþings, sagði á fundi með blaðamönnum í gær aö hann áliti aö •leiðtogafundurinn hefði verið árang- ursríkur. Hann sagði aö forsetinn hefði staðið sig vel á fundinum og almenn ánægja ríkti með frammi- stöðu hans. Nunn sagði að þau fordæmi sem gefin væru í samkomulaginu um meðaldrægar- og skammdrægar eld- flaugar varðandi eftirlit og það að Sovétríkin skæru meira niður hjá sér en Bandaríkin gæti orðið sériega mikilvægt í þeim umræðum sem Belgrad frá sér yfirlýsingu í gær þar sem bornar eru til baka ásakanir á hendur Waldheim sem koma fram í nýjasta heftí v-þýska vikuritsins Stern. Segir stríðsskjalasafnið þær úr lausu lofti gripnar og að enginn blaðamaður Stern hafi grennslast fyrir um gögn hjá safninu. í gær var skýrt frá að um fjögur hundruð skjala og annarra gagna um Waldheim væri saknað úr skjala- safni Sameinuðu þjóðanna og hefur Perez De Cuellar, aðalritari Samein- uðu þjóðanna, skipað rannsókn á málinu. Skjalanna hefur reyndar verið saknað síðan í vor en mál??? yfir að hann muni sitja áfram í emb- ætti sama hver niðurstaða nefndar- innar verði. Hann sé sannfærður um eigið sakleysi og það nægi. Þær radd- ir verða því enn háværari hér í Austurríki sem krefjast afsagnar Waidheims og eru gjörsamlega á öndverðum meiði við hann. Andstæðingar Waldheims segja að hann verði að segja af sér forseta- framundan væru um hefðbundinn herafla. í sambandi við hefðbundinn her- afla sagði Nunn að nauðsynlegt væri fyrir Bandaríkin og bandamenn þeirra að nota áætlun í þremur liö- um. í fyrsta lagi þyrfti að setja fram framsæknar tillögur um afvopnun en jafnframt að byggja upp herafla. Einnig þyrfti að kynna málin betur en gert hefur verið. Nunn sagði að það hefði verið mjög jákvætt að hvorugur leiðtoganna hefði á þessum fundi reynt að slá sig til riddara. Hann sagði að ekki væri hægt að tala um sigurvegara á fund- inum eða í þessum efnum yfirleitt. Nunn sagði að samningurinn um meðaldrægar og skammdrægar eld- •flaugar hefði ekki svo mikið hemað- embættinu án tillits tíl álits nefndar- innar enda hafi hann nú þegar valdiö ómældum skaða á imynd Austurrík- is og sé ekki á það bætandi. arlegt gildi heldur væri gildi hans fyrst og fremst sáifræðilegt. Þingmaðurinn sagði aö öldunga- deildin myndi taka sitt hlutverk alvarlega og kafa ofan í öll atriði samningsins áður en gengið yrði til atkvæða um hann. Hann bjóst við að umræða um samninginn í nefnd myndi hefjast í janúar eða febrúar á næsta ári. Sam Nunn sagðist telja það rangt að ganga til samninga um langdræg- ar eldflaugar ef ekki væri búið að ganga frá endurbótum á samningun- um um vamarvopn sem gerður var 1972. Ekki sagðist hann reikna með að það samkomulag yrði tilbúið á næsta ári. Nunn sagðist telja að Bandaríkin ættu að áskilja sér rétt til að draga Stóra spurningin virðist því vera: Setur Wcddheim þjóðarhagsmuni of- ar sínum eigin eða lætur hann landa sína gjalda þvermóðsku sinnar? ekki allar meðaldrægar eldflaugar sínar frá Evrópu fyrr en samkomu- lag hefði tekist um það hvaða stefnu málin tækju á sviði hefðbundinna vopna. Hann gagnrýndi Nato harð- lega fyrir að hafa treyst algjörlega á varnarmátt kjamorkuvopna og látið uppbyggingu hefðbundins herafla sitja á hakanum. Sam Nunn hefur verið sterklega orðaöur við forsetaframboð á næsta ári og virðist hann eiga vísan ihikinn stuðning. DV spurði Nunn eftír fund- inn hvort hann ætlaði að hella sér í slaginn. Hann sagði það ekki standa til en vissulega hefði veriö þrýst á sig. Sá þrýstingur kæmi í bylgjum. Þessi viðkunnanlegi þingmaður bað síðan fyrir bestu kveðjur tíl íslend- inga. GRÁFBLDUR Borgartúni 28, sími 623222 Nunn gagnrýnir Nato irmr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.