Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 79 DV skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar end- urtekinn. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið lífgar upp á daginn. Gæðatón- list. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á rétt- um stað á réttum tíma. 16.00 íris Erlingsdóttir. Léttur laugardags- þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur. 1 S.OOf Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 „Milli mín og þin“ - Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlust- endur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 19.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kosttim með hlustendum. 03.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakinn FM 95,7 9.00 Helgarmorgunn. I desembermánuði verður Gunnar Þórðarson tónlistar- maður I loftinu á Ljósvakanum á laugardags- og sunnudagsmorgnun. 13.00 Fólk um helgi. I þætti sinum í dag ætlar Helga Torberg einkum að beina athyglinni að bókamarkaðnum, enda vel við hæfi svona rétt fyrir jólin. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Hljódbylgjan IMÍ0L8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Okynnt laugardagspopp. 13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Marinósson. Fjallað um iþróttir og útivist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna í Islandsmótinu. Áskor- andamótið um úrslit í ensku knatt- spyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Rokkbræðurnir Pétur og Haukur Guðjónssynir leika af fingrum fram rokk af öllum stærðum og gerð- um. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigur'geirssön kynnir 25 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt. Öskalög, kveðjur og ríf- andi stuð upp um alla veggi. Suiinudagur 13. desember Sjónvaip 15.30 Annir og appelsinur - Endursýning. Fjölbrautaskóli Suðurlands. Umsjón- armaður Eiríkur Guðmundsson. 16.00 Stjáni blái og félagar. (The Best of Max Fleischer.) Úrval teiknimynda eft- ir Max Fleischer allt frá 1930 til þessa áratugar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 17.05 Samherjar (Comrades). Breskur myndaflokkur um Sovétrikin. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyr- ir yngstu börnin. Meðal efnis i þessari stund verður annar þáttur leikrits Ið- unnar Steinsdóttur „Ajólaróli ■ Leikar- ar eru þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Umsjón Helga Steff- ensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut (Fame). Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kenn- ara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænni grein. (Robin s Nest). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. Það er á Akureyri sem Ómar Ragnarsson ber niður að þessu sinni. Þeir sem sitja fyrir svörum eru fulltrúar Reykjavíkur og Akureyrar. Upptakan fer fram í Sjallanum á Akur- eyri. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Dómari Baldur Hermannsson. 22.05 Vinur vor, Maupassant. (L'ami Maupassant.) Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.05 Nafntogaðir djasspíanistar. (Piano Legends.) Bandarísk mynd um helstu pianista djassins, m.a. Jelly Roll Mor- ton, WffTie „The Lion" Smith, Earl „Fatha" Hines, Mary Lou Williams, Thomas „Fats" Waller, Art Tatum, Thelonius Monk, Count Basie og Duke Ellington. Kynnir er Chick Corea. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hannes Jón Hannesson. 9.20 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 9.45 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Sögumaður: Helga Jóns- dóttir. 10.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.25 Tóti töframaður. Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: ' Ágústa Axelsdóttir. 11.15 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.40 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upp- tökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýð- andi: Björn Baldursson. ABC Austral- ia. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón- listarmyndböndum brugðið á skjáinn. 13.00 Art of Noise. Dagskrá frá tónleikum hljómsveitarinnar Art of Noice. 14.00 1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.10 Tiskuþáttur. Rætt við Marc Bohan, aðalhönnuð Christian Dior fyrirtækis- ins, en það á 40 ára áfmæli um þessar mundir. Einnig er rætt við sýningar- stúlkuna Sheebu frá Hawaii. Videofas- hion 1987. 14.35 Geimálfurinn Alf. Litli hrekkvísi geimálfurinn meinar vel þótt ótrúlegt megi virðast. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 15.00 Undur alheimsins. Nova. I þættinum verður fjallað um hvirfilbylji sem eru einhverjar skelfilegustu náttúruham- farir jarðarinnar. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Western World. 16.00 Fædd falleg. Born Beautiful. Mynd- in fjallar um nokkrar ungar stúlkur sem starfa sem Ijósmyndafyrirsætur í New York. Aðalhlutverk: Erin Gray, Ed Mar- inaro, Polly Bergen og Lori Singer. Leikstjóri er Harvey Hart. Framleið- andi: Michael Lepiner. Þýðandi: Jónína Ólafsdóttir. Thames Television 1982 Sýningartími 90 min. 17.40 Heilsubælið. Sápuópera um heilsu- þurfandi fólk sem leitar á náðir lækna og starfsfólks I Heilsubælinu I Gerva- hverfi. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Július Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sig- urðsson og Gísli Rúnar Jónsson. Gríniðjan/Stöð 2. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 19.19 19.19. Fréttir. íþróttir og veður. 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. Aðal- hlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Granada. 20.50 Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.30 Benny Hill. Breski ærslabelgurinn Benny Hill bregður sér I ýmis gervi. Þýðandi Hersteinn Pálsson. Thames Television. 21.55 Visitölufjölskyldan. Married with Children. Al og Peggy hittust i fyrsta skipti á hamborgarasjoppu sem nú stendur til að loka. Þau ákveða að fara þangað að borða síðasta kvöldið en börnin skilja ekki af hverju þau mega ekki koma með. Þýðandi: Svavar Lár- usson. Columbia Pictures. 22.20 Útlegð. UnTsola. Fyrri hluti italskrar stórmyndar. Aðalhlutverk: Massimo Ghini, Christiane Jean, Stephaen Audran og Marina Vlady. Leikstjóri: Carlo Lizzani. Framleiðandi: Maurizio Amati. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. RAI"Due/Antenne Deux. Sýningartími 50 min. 23.20 Þeir vammlausu. The Untouch- ables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur i hári Al Capone og annarra mafiuforingja á bannárunum í Chicago. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Paramount. 00.10 Dagskrárlok. Útvaip rás I 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Adagio i g-moll eftir Tomaso Albinoni útsett fyrir orgel af Remo Giazotto. Peter Hurford leikur á orgel. b. Sónata i g-moll op. 1 nr. 10 eftir Georg Fri- edrch Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal. c. Konsert nr. 6 í G -dúr eftir Antonio Vivaldi. H lómsveit- in undir stjórn Frans Brúggen leikur. d. Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr BWV 1050 eftir Johann Sebastian Bach. „I Musici" hljómsveitin leikur. 7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ- björnsson, prófastur á Akureyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Útvarp - Sjónvaip 8.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 - Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Um- sjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa i Seltjarnarneskirkju á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunnar. Prest- ur: Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Kynnt verður nýtt efni I hljómplötu- og hljómdískasafni Ut- varpsins. Umsjón: Mette Fanö. Að- stoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmarsson. 13.30 „islands riddarl". Dagskrá um þýska skáldið og Islandsvininn Fri- edrich de la Motté Fouques. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður út- . varpað í april sl.) 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá óperu- tónleikum Nýja tónlistarskólans og Tónlistarskólans i Reykjavík í nóvemb- er i fyrra. (1:3) Hlíf Káradóttir, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Björn Björnsson og Oddur Sigurðsson syngja atriði úr óperunni „Cosi fan tutte" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. ■ Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 15.10 Gestaspjall - Slifrur af Paradís. Þáttur I umsjá Viðars Eggertssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkypningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns- son byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Softia Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. ,00.10 Tónlist á miðnætti. Stengjakvintett i F-dúr eftir Anton Bruckner. Amad- eus-kvartettinn og Cecil Aronowitz leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. -------v---------------------------------- Utvazp zás n 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 93. tónlistarkrossgátan. Jón'Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældaiisti rásar 2. Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Óskar Páll Sveins- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Rósa Guðný Þórsdóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 13.00 Bylgjan I Ólátagaröi með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp- skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnu- dagstónlist að hætti Haraldar. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar-Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaman FM 102,2 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn sem svo sannarlega hefur slegið í gegn. Allir velkomnir. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „Síöan eru liöin mörg ár“. Örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar I gamla vinsældalista og fær fólk I viðtöl. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok. Kjartan við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassík. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Léttklassísk klukku- stund. Randver Þorláksson leikur af geisladiskum allar helstu perlur meist- aranna. Ein af skrautfjöðrunum í dagskrá Stjörnunnar. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út i nóttina. 24.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakinn FM 95,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Það er Gunnar Þórðarson, „Ljósvakans Ijósvíkingur", sem velur og kynnir tónlistina i dag. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. I dag verður þáttur Helgu Thorberg alís- lenskur. Hún mun leika gömul og ný lög með íslenskum flytjendum. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Mánudagur 14 desember __________Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 9. desember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Óíöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Gleraugaö - Jólaleikur. Kynning leikrita sem verða á fjölunum um jólin. Umsjónarmaður Sonja B. Jónsdóttir. 21.30 Drögum úr hávaðanum. Teiknimynd til fræðslu um hávaða og hávaðavarn- ir. Mynd þessi er framleidd fyrir starfs- hóp sem Hollustuvernd rikisins er aðili að og starfar á vegum Norrænu ráð- herranefndarinnar. 21.55 Hver syngur þar. (Who is Singing Over There.) Júgóslavnesk kvikmynd frá 1980. Leikstjóri Slobodan Sijan. Aðalhlutverk Pavle Vuisic og Dragan Nokolic. Myndin gerist vorið 1941 og fjallar um farþega langferðabifreiðar sem eru á leið til Belgrad. Þeim er öll- um mikið í mun að komast sem fyrst á áfangastað en vegna óvæntra tafa dregst ferðin á langinn. Þýðandi Stef- án Bergmann. 23.20Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum I stofu Bylgjunnar. A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR ACDelco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag verður fremur hæg suðaust- læg átt á landinu með lítilsháttar súld eða rigningu á víð og dreif sunn- an- og vestanlands en þurrt á Norðausturlandi. Hiti 3-7 stig. Akureyri skýjað 6 Egilsstaöir hálfskýjað 0 Galtarviti alskýjað 8 Hjaröames skýjað -1 KeflavikurilugvölluríkÝíSLÖ 6 Kirkjubæjarklaust- alskýjað 5 ur Raufarhöfh alskýjað 3 Reykjavik þokumóða 6 Sauöárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 5 Bergen léttskýjað 2 Helsinki léttskýjað -11 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Osló skýjað 2 Stokkhólmur léttskýjað -3 Þórshöfn rigning 6 Algarve alskýjað 17 Amsterdam skýjað 7 Aþena skýjað 14 Barcelona ' mistur 13 (CostaBrava) Berlín léttskýjað 4 Chicago alskýjað 5 Feneyjar þokumóða 3 (Lignano/Rimini) Frankfurt frostúði -1 Glasgow reykur 5 Hamborg léttskýjað 4 LasPalmas alskýjaö 20 (Kanaríeyjar) London mistur 2 LosAngeles þokumóða 12 Luxemborg þoka 0 Madrid þokumóða 12 Malaga súld 15 Mailorka léttskýjað 18 Montre'al alskýjað 3 New York rigning 6 Nuuk snjókoma -7 Orlando heiðskírt 16 París léttskýjað 1 Róm heiðskírt 9 Vín skýjað 2 Winnipeg snjókoma -1 Valencia skýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 236 - 11. desember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.280 36.400 36.590 Pund 66,665 66,885 64,832 Kan.dollar 27,811 27,903 27,999 Dönsk kr. 5,7665 5.7856 5,7736 Norskkr. 5,7134 5,7323 5,7320 Sænsk kr. 6,1196 6,1398 6,1321 Fi. mark 9,0372 9,0671 9,0524 Fra. franki 6,5458 6,5674 6,5591 Belg. franki 1.0620 1,0655 1,0670 Sviss. franki 27.3193 27,4096 27,2450 Hoil. gyllini 19,7749 19.8403 19,7923 Vþ. mark 22.2508 22,3244 22,3246 It. lira 0.03011 0,03020 0,03022 Aust. sch. 3.1623 3,1728 3,1728 Port. escudo 0,2720 0,2729 0,2722 Spá. peseti 0,3288 0,3298 0,3309 Jap.yen 0,28201 • 0,28294 0,27667 Irskt pund 59,118 59,314 59.230 SDR 50,1734 50.3394 50,2029 ECU 45,8724 46,0242 46,0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 11. desember seldust alls 65,9 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Skata 0,025 130,00 130,00 130,00 Koli 0.061 32,00 32,00 32,00 Blandað 0.066 ^42.00 12.00 12,00 Ufsi 1,4 28.16 23.00 29.00 Steinbitur 4,3 32.95 26,00 35,00 Langa 4,1 38,27 28,00 40.00 Þorskur 9.8 55.83 42,00 59,00 Karfi 17,4 20,91 18,50 22,00 Tindaskata 0,069 8,00 8.00 8.00 Ýsa ósl. 2,0 57,77 55.00 60,00 Þorskurósl. 11,7 37,34 25,00 42,00 Lúða 1.0 170,25 115,00 235.00 Ýsa 11,3 63,57 38,00 78.00 Keila 2,7 12,00 12.00 12.00 14. desember verSur selt úr Vmi, aöallega Irarfi. úr Gunnjúni GK veríur seldur þorskur og svo bátafiskur. Fiskmarkaður Norðurlands _______11. desember seldust alls 23 tonn. Þorskurósl, 23,0 35,50 35,10 35,80 14. dasamber varúur selt úr Sjöfn t>H. Frosta ÞH og jafnvel fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 11. desambar seldust alls 30.1 tonn. Þorskur ósl. 52,2 40.75 30.00 49.50 Ýsaósl. 11,7 55.57 50.00 57.50 Ufsiósl. 12.5 21,77 21.00 22.50 Kaila 7,3 12.78 12.00 14.00 Skarkoli 1.5 44.50 44.50 44.50 langa 2.1 27,73 18.00 33.50 Lúða o.S 181.13 187.00 194.00 Annað 2.3 41,00 14.00 74.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.