Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 7 dv Útlönd Tugþúsundir mótmæla verksmiðju- lokun Gizur Helgason, DV, Liibeck: Öll verksmiðjuvinna lamaðist í fyrradag í stórum hluta Vestur- Þýskalands, aðallega þó í Ruhr- héraði og Rínarlöndum. Tugir þúsunda stáliðnaöarmanna settu upp vegatálmanir til þess að mót- mæla áætlunum Krupp-sam- steypunnar um lokun einhverrar nýtískulegustu verksmiðju landsins'í Duisburg. Allan miðvikudag var Duis- burg, auk ljölda annarra verk- smiðjuborga, einangruð frá umheiminum þar sem akandi vegfarendum var gert því sem næst ógjörlegt að komast leiðar sinnar. Á iðnaðarsvæðunum mynduðust fljótlega margra kíló- metra bOaraðir. Margir mótmæl- enda særöust lítilsháttar þegar sumir ökumenn reyndu að brjót- ast gegnum vegatálmanir. Flestir ökumenn héldu þó ró sinni enda þótt biðin væri löng. Talið er að hér sé um mestu mótmælaað- gerðir sögunnar í Ruhrhéraði að ræða. Stáliðnaðarmennirnir fengu ekki aðeins stuðning frá eigin verkalýðsfélögum heldur tóku bændur sig til og sýndu samstöðu í verki og notuðu þeir dráttarvél- ar sínar til vegatálmana. Mörg þúsund húsmæður sáu um að verkfalismenn fengju nóg af heitri súpu enda ekki vanþörf á því frost var um tóíf stig á þessum slóðum. Lögreglan greip ekki inn í að- gerðirnar en hélt sig við til að sjá um að lögbrot ættu sér ekki stað. Verkfallsmenn höfðu einnig gert sínar ráðstafanir til þess að óeirð- ir brytust ekki út en nú hefur veriö upplýst að nýnasistar hafi reynt að efla til óeirða á ákveðn- um stöðum en mistekist. Verði stálverksmiðju Krupps í Duisborg lokað missa um fjögur þúsund iðnaðarmenn vinnu sína. , MOKKA Ógleymanlegur KOSS SPECTRUM HF SÍMI29166 Lækjartorgi og Laugavegi 8 Síðumúla 30, sími 68-68-22. Landsins stærsta úrval af bólstr- uðum húsgögnum: Hornsófar - Sófasett - Svefn- sófar - Hvíldarstólar. Margir litir - Góð húsgögn - Gott verð. Opið alla helgina. Verð á sófasetti, kr. 84.000. Innifalið í verði er: Geislasendir, geislanemi og belti með slíðri mótteknar sendingar, þannig að nú fer ekki á milli mála hvort hitt var eða ekki. Ljósgeislinn dregur 30 - 50 metra. Innifalið í verði er geislarinn, geislaneminn, og beltið ásamt slíðri. Auk þess er hægt að fá húfu, hjálm og vesti aukalega. Lazer tag er íþrótt ársins 3010, l þegar stríð og ofbeldi heyra Isögunni til.Lazer tag er leikur með rljóshraðanum, sem þjálfar hug og ' hönd í æsispennandi leik. Lazer tag byggist á innrauðum Ijósgeisla, sem er sendur með geislaranum í geislanemann, sem skráir 6 Geislanemi fylgir Hjálmur SKIPHOLTl 19 SÍMI 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.