Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 7
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 7 dv Útlönd Tugþúsundir mótmæla verksmiðju- lokun Gizur Helgason, DV, Liibeck: Öll verksmiðjuvinna lamaðist í fyrradag í stórum hluta Vestur- Þýskalands, aðallega þó í Ruhr- héraði og Rínarlöndum. Tugir þúsunda stáliðnaöarmanna settu upp vegatálmanir til þess að mót- mæla áætlunum Krupp-sam- steypunnar um lokun einhverrar nýtískulegustu verksmiðju landsins'í Duisburg. Allan miðvikudag var Duis- burg, auk ljölda annarra verk- smiðjuborga, einangruð frá umheiminum þar sem akandi vegfarendum var gert því sem næst ógjörlegt að komast leiðar sinnar. Á iðnaðarsvæðunum mynduðust fljótlega margra kíló- metra bOaraðir. Margir mótmæl- enda særöust lítilsháttar þegar sumir ökumenn reyndu að brjót- ast gegnum vegatálmanir. Flestir ökumenn héldu þó ró sinni enda þótt biðin væri löng. Talið er að hér sé um mestu mótmælaað- gerðir sögunnar í Ruhrhéraði að ræða. Stáliðnaðarmennirnir fengu ekki aðeins stuðning frá eigin verkalýðsfélögum heldur tóku bændur sig til og sýndu samstöðu í verki og notuðu þeir dráttarvél- ar sínar til vegatálmana. Mörg þúsund húsmæður sáu um að verkfalismenn fengju nóg af heitri súpu enda ekki vanþörf á því frost var um tóíf stig á þessum slóðum. Lögreglan greip ekki inn í að- gerðirnar en hélt sig við til að sjá um að lögbrot ættu sér ekki stað. Verkfallsmenn höfðu einnig gert sínar ráðstafanir til þess að óeirð- ir brytust ekki út en nú hefur veriö upplýst að nýnasistar hafi reynt að efla til óeirða á ákveðn- um stöðum en mistekist. Verði stálverksmiðju Krupps í Duisborg lokað missa um fjögur þúsund iðnaðarmenn vinnu sína. , MOKKA Ógleymanlegur KOSS SPECTRUM HF SÍMI29166 Lækjartorgi og Laugavegi 8 Síðumúla 30, sími 68-68-22. Landsins stærsta úrval af bólstr- uðum húsgögnum: Hornsófar - Sófasett - Svefn- sófar - Hvíldarstólar. Margir litir - Góð húsgögn - Gott verð. Opið alla helgina. Verð á sófasetti, kr. 84.000. Innifalið í verði er: Geislasendir, geislanemi og belti með slíðri mótteknar sendingar, þannig að nú fer ekki á milli mála hvort hitt var eða ekki. Ljósgeislinn dregur 30 - 50 metra. Innifalið í verði er geislarinn, geislaneminn, og beltið ásamt slíðri. Auk þess er hægt að fá húfu, hjálm og vesti aukalega. Lazer tag er íþrótt ársins 3010, l þegar stríð og ofbeldi heyra Isögunni til.Lazer tag er leikur með rljóshraðanum, sem þjálfar hug og ' hönd í æsispennandi leik. Lazer tag byggist á innrauðum Ijósgeisla, sem er sendur með geislaranum í geislanemann, sem skráir 6 Geislanemi fylgir Hjálmur SKIPHOLTl 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.