Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 59
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 59 Fréttir Borgaifjörður eystra: Staifsemi slysavamafélagsins endmvakin - Helgi Amgiímsson, DV, Borgarfirdi eystra; . Nýlega var haldinn á Borgarfirði eystra fundur til að sameina og end- urvekja starfsemi slysavamafélags- ins. Hér á árum áður störfuðu hér bæði björgunarsveitin Elding og slysavamadeildin Sveinungi en starfsemin hefur verið að smádofna og hefur nánast verið engin síðustu misserin. Fyrir tilstuðlan Baldurs Pálssonar og umdæmisstjómar SVFÍ á Austurlandi var haldinn fundur fyrr í háust og var þar ákveöið aö steypa þessu saman í eitt félag eins og gert hefur verið með góðum ár- angri, t.d. á Jökuldal og Bakkafirði. Fundur þessi var síðan haldinn fyrir nokkra í Fjarðarborg og mætti þar Baldur Pálsson. Til stóð að Hálfdán Henrýsson, deildarstjóri björgunar- sveita SVFÍ, mætti á fundinn en hann komst ekki. Á fundinum var kosín bráða- birgðastjóm sem starfa á fram að aðalfundi í febrúar. Stjórnin mun vinna að gerð samþykkta fyrir deild- ina. Ljóst 'er að mikið starf er framundan því starfssvæði deildar- innar er Borgarfjarðarhreppur aliur en það er svæðið frá Héraösflóa og suður að Seyðisfirði. Mjög lítið er til af úthúnaði og björgunartækjum á Borgarfirði og kom fram áhugi hjá fundarmönnum að fá hingaö björg- Landsbankinn á Akranesi hefur verið tengdur beint við móðurtölvu Reikni- stofu bankanna. DV-mynd Ársæli Akranes: Landsbankinn tengd- ur við móðurtölvu Ársæll Amarsan, DV, Akranesi: Landsbankinn á Akranesi var á dögunum tengdur beint við móður- tölvu í Reiknistofu bankanna í Reykjavík. Þessi beintenging hefur það í för nieð sér að auðveldara er að ná í upplýsingar og færslur auk þess sem skráning fer nú fram hjá gjaldkerum bankans, sem skapar mikið öryggi. Þessar beintengingar eru nú komn- ar um allt Stór-Reykjavíkursvæðið og að undanfomu hefur verið unnið að því að koma þeim upp úti á lands- byggðinni. Þess má geta að Samvinnubankinn á Akranesi var einnnig tengdur beint fyrir nokkru. unarbát, líkan þeim sem nýlega hafa útbúnað til aðstoiðar á landi en Gró á Egilsstöðum að sækja fimm komið, m.a. til Norðfjarðar og Seyð- skemmst er þess að minnaát að síð- manns sem tepptir vora í bílum og isfjarðar. Þá væri einnig brýnt að fá asta vetur þurfti björgunarsveitin raðningstækjum á Vatnsskarði. ÞVOTTATÆK/D Alhliða þvottatæki tengt beint við garðslönguna. „SOFT-SUDS“ sápubrúsi fylgir hverju tæki. „TURBO-WAX“ bóni er sprautao á bílinn með tækinu. Tilvalið á: ★ bílinn ★ húsið ★ gluggana ★ stéttina og márgt fleira. Tilvalin jólagjöf SMYRiUU Varahlutaverslun Bildshöfða 18 - Reykjavík - Sími 91-672900 Leikfélag Homafjarðar Sýning í Skrúð Ægir Kristmssan, DV, Fáskrúðsfirði: Nýlega sýndi Leikfélag Horna- ■fjarðar leikritið 19. júní eftir systumar Iðunni og Kristínu Steinsdætur í félagsheimilinu Skrúð við góðar undirtektir áhorfenda. í leikskrá segir aö þetta sé í fyrsta sinn sem leikritið sé sett upp á leiksviði en það er skrifað fyrir útvarp og hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni Rík- isútvarpsins um útvarpsleikrit 1986. Leikritið hefur tekið nokkr- um breytingum frá útvarpsflutn- ingnum þar sem Iðunn Steins- dóttir hefur samið söngtexta við verkið og JóhannMorávek samið lög við þá texta. Leikstjóri er Oktavía Stefánsdóttir. Leikarar era tíu en alls taka um 25 manns þátt í sýningunni. Aðsóknin aö þessari sýningu hefði mátt vera betri því verkið er vel þess virði að menn bregði sér á sýningu hjá Leikfélagi Homafjaröar - því eins og segir: „Hvað er leikhús án áhorfenda?" - Takk fyrir skemmtunina. Raðgreiðslur 1754- ódýr og þægilegur greiðslumáti Léttiö greiðslubyrðina með mánaðarlegum raðgreiðsl um VISA í allt að 12 mánuði vegna stærri viðskipta eða við greiðslu eftirstöðva ferðakostnaðar, tryggingagjalda o.fl. Raðgreiðslur eru ódýrari greiðslumáti en venjulegir afborgunarsamningar og til muna þægilegri, bæði fyrir kaupanda og seljanda. Með Raðgreiðslum VISA bjóðast þér ferðir og ferða- lög, heimilistæki, tryggingar, sportvörur, hljómtæki, húsgögn, byggingavörur, Ijósmyndavörur, tölvubúnaður, skrifstofutæki, steypa og jafnvel bílar. Fleiri og fleiri fyrirtæki bjóða nú þennan þægilega greiðslumáta. Þægindi og þjónusta eru aðalsmerki VISA. Korthafar VISA þekkja eftirfarandi hlunnindi: ferðaslysatryggingu, sjúkratryggingu (erl.), viðlagaþjónustu (erl.), bankaþjón- ustu (erl.), hraðbankaþjónustu (erl.), gistiþjónustu, vildar- kjör, tímaritið VILD. Nú eiga korthafar VISA enn fleiri kosta völ. Boðgreiðslur, HIHHiiH^H ÍilfiS Raðgreiðslur, l/ICj Símgreiðslur. m i;>, uu' ■t wmm! VfiA STYRKTARAÐILI ÓLYNIPÍUUÐS ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.