Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. 53 dv______________________Ferðamál Skíðasvæði á Islandi Fannfergið norðanlands hefur kætt skíðamenn á svæðinu og orðið til þess að skíðamenn víða á landinu mæna öfundar- augum í norð- urátt. Um síðustu helgi var skíða- svæðið í Hlíð- arQalli við Akureyii opið og reyndar einnig í Blá- fjöllum hér sunnanlands. Skíðasvæðin hér innanlands eru nokkuð mörg og virðist öll aðstaða batna með hverju árinu. Við skulum fara eina hring- ferð um landið og líta á helstu skíðastaðina. Við byrjum í Blágöllum, höldum sem sagt í austur frá höfuðborginni. Níu lyftur í Bláfjöllum Á Bláíjallasvæðinu eru níu lyftur, þar af tvær stólalyftur. Auk þess eru tvær til fjórar bamalyftur settar upp eftir þörfum. Áætlað er að um níu hundruð þúsund ferðir séu farnar í lyftunum á hverri skíðavertíð en þessi tala nær aðeins yfir ferðir í lyft- um Bláfjallanefndar. Á svæðinu starfa hka þijú íþróttafélög, Fram, Breiðabhk og Ármann. A þessu svæði er hægt aö nota sama skíða- kortið og sömu lyftumiða. í venju- legu árferði er svæðið opnað í nóvember en var opnað nú um síð- ustu helgi. Aðalskíöatíminn er eftir áramót og fram yfir páskana svo aö vertíðin er rétt aö byrja. Mikih íjöldi skíðamanna kemur árlega í Bláfjöll- in og virðist aukning ahtaf vera einhver, sérstaklega fjölgar göngu- skíöafólki. Árskort í lyftumar kostar nú fimm þúsund krónur fyrir fullorðna (kost- aði 5700 kr. í fyrra) og tvö þúsund og fimm hundruð fyrir böm. Sérstök æfingakort em nú fáanleg fyrir þá sem stunda æfmgar og kostar það árskort tvö þúsund og tvö hundruð krónur. Hamragil og Hveradalir í næsta nágrenni við Bláfjaha- svæðið er Hamragil og Sleggjubeins- skarð. í Hamragih ráöa ÍR-ingar ríkjum en í Sleggjubeinsskarði Vík- ingar. í Hamragih em a.m.k. fjórar lyftur og í Sleggjubeinsskarði era tvær. Rétt austar eru svo Hveradal- imir, sem er líklega elsta skíðasvæð- ið í nágrenni höfuöborgarinnar. Þar er ein sæmUeg lyfta. Áður en við for- um niður Kambana er smákrókur eða lykkja á leiðinni yfir á MosfeUs- heiði að SkálafeUi, skíðasvæði KR-inga. Þar em a.m.k. átta skíða- lyftur og þar af ein stólalyfta. Skíða- kortin kosta þar sama og á Bláfjalla- svæðinu en auk þess em sérstakir fjölskyldupakkar í boði. Austur- og Norðurland Aftur að Kambabrún og þá þarf að fara langt tíl að komast í næstu skíðalyftu. Við staönæmumst næst í Oddsskarði viö Neskaupstað. Þar er ein sex hundruð metra löng diska- lyfta og ágætur skíðaskáh. A Fagra- dal við EgUsstaði er skíðalyfta og eins við Seyðisfjörð. Á Húsavík em lyftumar tvær sem þar eru komnar í notkun og ekkert kvartað undan snjóleysi þar. Þá er það Akureyri og Hlíðarfjallið, en lyft- urnar þar voru opnaðar um síðustu helgi. Árskort í Hlíðarfjalli kostar sex þúsund og tvö hundruð fyrir fuU- orðna og þrjú þúsund og eitt hundrað fyrir böm. Dagskortin kosta fjögur hundruð og tíu krónur og tvö hundr- uð krónur. Þá eru fleiri skíðastaðir norðan- lands því Dalvíkingar hafa tvær lyftur í hlaðvarpanum og ágætis að- stöðu. Ólafsfiröingar og Siglfirðingar em líka mikhr skíðakappar og hafa góða aöstöðu tU skíðaiökunar. Besti skíöastökkpaUur landsins er hjá Ól- afsfirðingum og góð aðstaða til gönguskíðaiökunar. Á Hóli við Siglu- fjörð em a.m.k. þijár skíðalyftur og góð aöstaða. Fimmtán skíðasvæöi Þá er næst haldið yfir á Vestfjaröa- kjálkann og til ísafjarðar. Seljalands- dalur er þekktasta skiöasvæðið og þar em tvær stórar lyftur og ein minni eða samtals þrjár. í skíðaskála í Seljalandsdal er ágætis svefn- og veitingaaðstaða. Þá bmnum við suöur og eini við- komustaöurinn er Ólafsvík á Snæ- feUsnesi en þar mun vera ein skíðalyfta. Við höfum talið upp ein fimmtán skíðasvæði á þessari hringferð, við teljum BláfjaUasvajðið vera eitt svæði þó fleiri en einn rekstraraðiU sé þar. Ugglaust er hægt að renna sér á skíöum á fleiri stöðum á íslandi og lyftur eru á fleiri stöðum en hér hafa verið nefndir en þetta em helstu skíðastaöimir. -ÞG Hagnýtar upplýsingar fyrir flugfarþega Á ferðalagi á erlendri grund ber fyr- ir augu ferðamannsins margt sem við fyrstu sýn er framandi. Flug- hafnir og flugvelhr við stórborgir eru erilsamir staðir og stundum erfitt að ná þar áttum. Farseðlar virðast líka flóknir við fyrstu sýn. Okkur datt í hug aö það gæti greitt úr ýmsu fyrir ókunnugan ferðamann að átta sig á ýmsum smáatriðum, eins og til dæm- is merkingu skammstafana sem blasa við á stélum flugvéla og tU- kynningatöflum í flughöfnum. Við tökum hér nokkur dæmi. Þegar við erum að skipuleggja ferö- ir tfl framandi staða og gerum ráð fyrir að fara frá einum flugvelli yflr á annan er rétt að athuga fjarlægðir frá hverjum flugvelh til þeirrar mið- borgar sem er áfangastaður hveiju sinni. Við höfum lista yfir rúmlega sextíu flugvelU en við nefnum aðeins nokkur dæmi eins og í fyrra tilvik- inu. Flugvelhmir hafa ákveðnar skammstafanir, álíka og flugfélögin, og þær látum við fylgja með: Flugvöllurinn við Jóhannesarborg í Suður-Afríku heitir Jan Smuts (JNB) og er hann í tuttugu og fjög- urra kflómetra fjarlægö frá mið- borginni. Jomo Kenyatta (NBO) flugvöUurinn viö Nariobi í Kenýa er í sjö kílómetra fjarlægð frá miðborg Nariobi og svo er annar flugvöUur við borgina WUson og er hann í að- eins þriggja kílómetra fjarlægð. Ezeiza (BUE) er nafn á flugveUin- um í nágrenni Buenos Aires en hann er í fimmtíu kflómetra fjarlægð frá borginni. O’Hare Internationai (CHI) er flugvöllurinn í Chicago og í þrjátíu og fimm kflómetra fjarlægð frá sjálfri miöborginni. FlugvöUurinn við Hong Kong (HKG) heitir Kai Tak og er nítj- án kOómetra frá borginni. Luga heitir flugvöUurinn á Möltu, við höf- uöborgina Valletta, og hefur hann skammstöfunina MLA. Flugvöllur- inn er svo gott sem í borginni því fjarlægðin .þama á núlh er aöeins fimm kOómetrar. Þessir velUr em valdir af handahófi en vonandi til fróðleiks fyrir einhveija feröalanga. AA - American Airlines (bandarískt flugfélag) AC - Air Canada (kanadískt flugfélag) Al - Air India (indverskt flugfélag) AM - Aermexico (mexfkanskt flugfélag) AY - Finnair (finnskt flugfélag) BA - British Airways (breskt flugfélag) BD - British Midland Airways (breskt flugfélag) Cl - China Airlines (kinverskt flugfélag) DL - Delta Air Lines (bandarískt flugfélag) EA - Eastern Air Lines (bandariskt flugfélag) El - Air Lingus (irskt flugfélag) GJ - Ansett Airlines og South Australia (ástralskt flugféiag) HA - Hawaiian Airlines (havaiiiskt flugfélag) HN - NLM - Dutch Airlines (hollenskt flugfélag) IB - Iberia (spánskt flugfélag) JL - Japan Air Lines (japanskt flugfélag) KE - Korean Airlines (kóreskt flugfélag) KL - KLM - Royal Dutch Airlines (hollenskt flugfélag) LY - EL AL Israel (israelskt flugfélag) MS - Egyptair (egypskt flugfélag) NZ - Air New Zealand (Flugfélag Nýja-Sjálands - Eyjaálfunnar) OS - Austrian Airlines (austurriskt flugfélag) PC - Fiji Air (Flugfélag Fijieyja - Eyjaálfunnar) QZ - Zambia Airways (Zambíuflugfélag (Afríku) RA - Royal Nepal Airlines (nepalskt flugfélag) RJ - ALIA - Royal Jordanian Airlines Qórdanskt flugfélag) SN - Sabena - Belgian World Airlines (belgískt flugfélag) TP - TAP Air Portugal (portúgalskt flugfélag) UP - Bahamasair (flugfélag á Bahamaeyjum)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.