Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1988, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 1988. Lífsstm Hvað kostar að reka bíl: Rekstrarkostn - aður á ári fer hátt í kaupverð Félag íslenskra bifreiöaeigenda hefur nú reiknað út hvaö kostar aö reka bifreið hér á landi og eru niður- stööurnar birtar hér á síðunni. Félagiö reiknaði út rekstrarkostn- aö fjögurra bíltegunda og voru útreikningarnir miöaöir við þriðja ár eignar bifreiðar af árgerö 1986. Og niðurstöðurnar eru ógnvekj- andi. Rekstrarkostnaður einnar bifreiðar á ári slagar.oft á tíöum hátt upp i kaupverö nýrrar bifreiöar. Svo dæmi séu tekin þá kostar ný Lada 1500, kr. 275.961. Samkvæmt útreikn- ingum F.Í.B. kostar kr. 217.481 að reka slíka bifreið á hverju ári og er þá miðað við að bifreiðin sé tryggð húftryggingu (kaskó), og teknar inn í töluna afskriftir og vextir. Sé hins vegar aðeins miðað viö fastan og breytilegan rekstrarkostn- að, miðað við 15 þúsund kílómetra akstur á ári, þá nemur hann kr. 143.854, af áðurnefndri Lada bifreið. Forsendur útreikninganna F.Í.B. sendi frá sér greinargerð um forsendur útreikninganna. í henni kemur fram að forsendúr fyrir breytilegum kostnaði eru bensín- eyðsla, smurning, olíuskipti, slTt á hjólbörðum, umfelgun, varahlutir, og viðgerðir. Bensíneyðslan er miðuð við meðal- tal á ársgrundvelli. Þá er reiknað með að Lada eyði 11 lítrum á 100 km., Toyota 9 lítrum, Mazda 11 lítr- um og Volvo 13 lítrum af súperbens- íni. Smurning og olíuskipti eru reiknuð á 5 þúsund kílómetra fresti. Reiknað er með að kaupa þurfi olíusíu á 10 þúsund kílómetra fresti. Slit á hjólbörðum er miðað við 65% akstur á bundnu slitlagi, og 35% akstur á malarvegi. í útreikningum er gert ráö fyrir því að bifreiðareigandi hafi keypt fjóra nýja vetrarhjólbarða með nöglum við upphaf eignar og láti umfelga og jafnvægisstilla vor og haust. Varahlutir og viðgerðir reiknast af skoðun á 10 þúsund kílómetra fresti og er verkstæðiskostnaöur miöaður við að hver tími á verkstæði kosti kr. 900. Fastur kostnaður Tekið er mið af tryggingariðgjöld- um bíleiganda á 1. áhættusvæði. Hann hafi ekið tjónlaust í þrjú ár og fái 50% bónus. Hann taki einnig 15 þúsund króna sjálfsábyrgð og slysa- tryggingu ökumanns, SÖ tryggingu. Toyota Corolla 1300 15.000 km. I Bensín □ Smurning 9 Hjólbarðar 0 Varahlutir D Viðgerðir K Áb .og Sö. Vátr. ö Ýmisl. þ.m.t.Þs □ Húftrygging 0 Afskriftir □ Vextir 17.76% 25.14% 14.36% 0.87% 5.15% 5.29% 11.35% 4.91% 8.21% 6.97% Samtals kr. 242.521 Bílaeign landsmanna hefur aldrei verið meiri. Það kemur þvi á óvart að aldrei hefur verið dýrara að reka bifreið heldur en einmitt nú. Ymislegt í liðnum ýmislegt er innifalinn bif- reiðaskattur, kílóaskattur, kr. 4,15 á eigin þyngd bifreiðar, hluti kostnað- ar vegna endurryðvarnar í 6 ára ryðvarnarábyrgð, hluti verðs af gólf- mottum, kaup á frostlegi, bóni, kostnaður við þrif og fleira í þeim dúr. Neytendur Lada 1500 "Station" 15.000 km. Toyota Corolla 1300 15.000 km. Mazda 626 1x1800 15.000 km. Volvo 740 GL 2300 ,15.000 km. Annar kostnaður Húftrygging (kaskó) er frjáls vá- trygging og eru iðgjöld af henni því flokkuð sem annar kostnaður með fjármagnsliðnum. Gert er ráð fyrir að bíleigandi taki slíka tryggingu með 40 þúsund króna sjálfsábyrgð og fái 40% bónus af iðgjaldi sem tjón- laus ökumaður í þrjú ár. Afskriftir reiknast sem 11% á ári, með leiðréttingarstuðli miðað við 15, og 20 þúsund kílómetra akstur á ári. Vextir reiknast 19% og er þá tekið mið af vaxtaprósentu almennrar sparisjóðsbókar hinn tíunda mars síðstliðinn. Þeir reiknast af nettótölu þriðja árs eignar bifreiðarinnar. -PLP Lada 1500 „station" Akstur í km á ári: Toyota Corolla 1300 Aksturikmáári: Mazda 626 LX1800 Akstur i km á ári: Volvo 740 GL 2300 Akstur i km á ári: 10.000 15.000 20.000 10.000 15.000 20.000 10.000 15.000 20.000 10.000 15.000 20.000 BREYTIL. KOSTNAÐUR: 1. Bensin 35.090 52.635 70.180 28.710 43.065 57.420 35.090 52.635 70.180 43.680 65.520 87.360 2. Smurning 1.695 2.100 3.095 1.605 2.100 3.005 1.530 1.950 2.830 1.705 2.100 3.105 3. Hjólbarðar 10.037 12.495 14.954 10.037 12.495 14.954 10.720 13.520 16.320 11.778 15.108 17.783 4. Varahlutir 6.155 9.848 13.542 8.023 12.837 17.651 13.197 21.115 29.033 20.583 32.922 43.323 5. Viðgerðir 15.484 24.774 34.065 17.204 27.527 37.850 19.116 30.586 42.055 21.240 33.984 46.728 Breytil. kostn. samtals: 68.461 101.852 135.836 65.579 98.024 130.880 79.653 119.806 160.418 98.986 149.634 198.299 FASTUR KOSTNAÐUR: I.Áb.vátr. ogSÖ-vátr. 24.579 24.579 24.579 19.903 19.903 19.903 24.579 24.579 24.579 25.695 25.695 25.695 2. Ýmisl. þ.m.t. þungask. 16.552 17.423 18.340 16.065 16.911 17.801 16.747 17.628 18.556 19.515 20.542 21.623 Fastur kostn. samtals: 41.131 4£.002 42.919 35.968 36.814 37.704 41.326 42.207 43.135 45.210 46.237 47.318 Breytil.og fasturk. alls: 109.592 143.854 178.755 101.547 134.838 168.584 120.979 162.013 203.553 144.196 195.871 245.617 Kostnaðurákm: 10,96 9.59 8,94 10,15 8,99 8,43 12,10 8,12 10,18 14,42 13,06 12,28 ANNARKOSTNADUR: Húftrygging 10.671 10.671 10.671 11.906 11.906 11.906 15.834 15.834 15.834 17.156 17.156 17.156 Afskriftir 24.045 26.450 26.094 31.654 34,819 38.301 61.863 68.049 78.854 96.489 - 106.138 116.752 Vextir 36.860 36.506 36.204 61.560 60.958 60.297 95.100 93.925 91.837 148.330 146.496 144.480 Annarkostn. samtals: 71.576 73.627 72.969 105.120 107.683 110.504 172.797 177.808 186.525 261.975 269.790 278.388 Reiknaður heildarkost.: 181.168 217.481 251.724 206.667 242.521 279.088 293.776 339.821 390.078 406.171 465.661 524.005 Kostnaður á km 1 18,11 14,50 12,59- 20,67 16,17 13,95 29,38 22,65 19,50 40,62 31,04 26,20 Útgjöld vegna eignar og notkunar fólksbifreiðar á ári eftir 10. mars 1988. ' - Útreikningur miðað við 3-ja ár eignar bifeiðar af árgerðinni 1986. - Samkvæmt meðfylgjandi forsendum. Fæst á öllum blað- sölustöðum Tbnarft fjTfratln Mars- heftið komið út

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.