Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Qupperneq 1
- Bjami Friðriksson vann gull í -95 kg flokki „Ég er mjög ánægöur meö árangur Hákon HaUdórsson, formaður landameistari í -95 kg flokki í íslensku keppendanna en engu aö Júdósambands íslands í samtali þriðja skipti á ferlinum en hann siður kom hér glögglega í ljós aö við DV en hann var fararstjóri ís- sigraöi Danann Carsten Jensen í íslenskir júdómenn æfa ekki við lensku keppendanna á NM í júdó úrslitaglímu. Bjarni varð síðan sömu aðstæður og aðrir júdómenn sem lauk í gær í Noregi. annar í opna flokknum og tapaði á hinum Norðurlöndunum," sagði Bjarni Friörikssqn varð Norður- naumlega í úrslitaglimu. Hér netur Bjami iagt einn andstæðinganna að velti i Noregí. Símamynd/Glen H. Wídíng/Scan Foto • Bjarni glímdi 12 sinnum á mótinu, vann 9 glimur á ippon, fúllnaðarsigri, eina glimu vann hann á stigum og tapaöi tveimur á stigum. • SigurðurHaukssonvarö í þriðja sæti í opna ílokknum. Alls gMmdi hann 9 sinnum, vann 7 glím- ur á ippon og tapaði tveimur á ippon. • Alls kepptu 11 íslendingar á mótinu en í sveitakeppninni varð íslenska sveitin í síðasta sæti. Mun- aði þar aðeins einum sigri að ísland hlyti bronsverðlaunin. Svíar sigr- uðu. • Næstur þeim Bjarna og Siguröi að getu á mótinu af íslensku kepp- endunum kom Guðlaugur Hall- dórsson frá Akureyri en hann vann eina glímu. Aðrir unnuekki glímu. -SK • Bjarni Friðriksson á verðlaunapaliinum með guilpeninginn ettir sigur- inn í -95 kg flokki á Noröurlandamótínu í Noregi um helgina. Simamynd/Glen H. Widing/Scan Foto „Gæti farið svo að ég léki með Fram“ - segir Guðmundur Torfason. Ómar í Fram Guðni hættir hjaHSÍ „Fyrir þessu eru persónulegar ástæður og þetta er ekkert feimn- ismál," sagöi Guðni Halldórsson, framkvæmdastjóri Handknatt- leikssambands ísiands, en hann hefur sagt upp störfum hjá sam- bandinu frá l. júní í sumar. • Samkvæmt heimildum DV eru_ fleiri að hætta störfum hjá HSÍ. Einar Magnússon, starfs- maður sambandsins, er að hætta og á leið erlendis í nám. Þá munu þeir Steinar J. Lúðvíksson, vara- formaður HSl, Jón H. Guð- mundsson stjómarmaður og Björg Guðmundsdóttir stjórnar- maður einnig hafa ákveðið að 'gefa ekki kost á sér á næsta árs- þingi HSÍ. „Forráðmenn Winterslag fóm þess á leit við mig að ég yrði áfram hjá félaginu en eftir umhugsun ákvað ég að taka ekki tilboði þeirra. Öll mín mál eru í biðstöðu en þreifmgar með annað eru þó hafnar og ég get ekki neitað því að það er möguleiki á að ég leiki með Fram í súmar. Þessi mál skýrast á næstunni," sagði Guð- mundur Torfason, sem leikið hefur með belgíska 1. deildar liðinu Wint- erslag í vetur, í samtali við DV í gærkvöldi. „Eftir tapleikinn gegn Antwerpen í gær versnaði staða okkar enn frek- ar ar. Til að gulltryggja sæti okkar þyrftum við að fá sjö stig úr síðustu fimm leikjum. Ég vil losna frá félag- inu því ekki kemur til greina af minni hálfu að leika í 2. deild,“ sagði Guðmundur. Ég er ákveðinn að taka þátt í leikj- um íslenska ólympíulandsliðsins gegn Hollendingum og A-Þjóðverjum í lok þessar mánaðar," sagði Guð- mundur Torfason. Ómar leikur með Fram „Það er 100% öruggt að ég kem heim til íslands og leik með Fram í sumar,“ sagði Ómar Torfason í sam- tali við DV í gærkvöldi. Ómar hefur leikið í Sviss í tvö og hálft ár en hann varð markakóngur 1. deildar er hann lék með Fram síðast, árið 1985. -JKS • Guðmundur Torfason. Þorbjöm Jensson handknattleiksþjálfari: „Þjálfa Fram eða UBK “i „Það er alveg öruggt að ég verð ekki áfram hjá IFK Malmö í Sví- þjóð. Ég hef verið að velta ýmsum hlutum fyrir mér síðustu dagana og nú liggur það ljóst fyrir að ég mun annaðhvort þjálfa Fram eða Breiðablik næsta vetur,“ sagði Þor- bjöm Jensson, fyrrverandi lands- liðsmaður í handknattleik og þjálfari IFK Malmö í sænska hand- knattleiknum. „Ég mun taka ákvörðun í lok þessarar viku,“ sagði Þorbjöm ennfremur. Samkvæmt öruggum heimildum DV mun Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður Breiða- bliks, verða um kyrrt hjá félaginu en skipta um félag ella. Þá em allar líkur á því að Björn Jónsson hætti að leika handknattleik og Blikar munu því leggja ofurkapp á það . þessa dagana að fá Gunnar Gunn- | arsson, sem lék með Malmö hjá ■ Þorbirni, til liðs við sig. • Loks má geta þess að nokkrar I líkureruáþvíaöBogdanlandshðs- * þjálfari taki við Víkingshðinu I næsta vetur en þau mál munu skýrast síðar í þessari viku. -SKj • Sigurjón Sigurðsson. Handknattleikur: Sigurjón fer í Hauka Sigurjón Sigurðsson, marka- kóngur 1. deildarinnar í hand- knattleik 1986-87, hefur ákveðið að ganga á ný til liös við sitt gamla félag, Hauka, og leika með því í 2. deildinni næsta vetur. „Mér líst vel á þá uppbyggingu sem nú á sér stað hjá Haukum og vil taka þátt í henni. Ég er bjartsýnn á að Haukaliöiö verði mjög sterkt næsta vetur,“ sagöi Siguijón í samtali viö DV. Sigurjón er 22 ára og lék með Schútterwald í vestur-þýsku 2. deildinni sl. vetur. Honum gekk vel meö liðinu til að byrja með en átti erfitt uppdráttar eftir því sem leið á veturinn. . -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.