Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Qupperneq 6
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 30 ÆU/I/IENIA Þvær og þurrkar á mettíma. Árangur í hæsta gæðaflokki. Eumenia engri lík. Rafbraut Bolholti 4, s. 681440 þakrennur' ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. #ÁLFABORG i» BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SlMI 686755 I Léttar handhægar steypu hrærivélar Á MJÖG GÓÐU VERÐI Skeljungsbúðin SíÖumúla33 Símar 681722 og 38125. íþróttir Olafur Björnsson frá Ólafsfirði sýndi mikla hörku er hann sigraði í stökkinu eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í upphitun. Ólafur er sonur Björns Þórs Olafssonar sem um helgina keppti á landsmótinu i 28. skipti. Hér er hann með Alfreð Jonssyni frá Grímsey en hann tók þátt í fyrsta skíðamóti íslands fyrir 50 árum og var hann heiðursgestur á landsmót- inu að þessu sinni. i Urslftin a landsmotinu ■ i i Oytfi Kxistjánsson, DV, Akuroyri; ■ 30 KM GANGA KARLA: 11. Einar Ólafsson, í.1.36,27 klst. I 2. Haukur Eiríksson, A 1.36,41 kist. ■ 3. Sigurgeir Svavarss., Ó I.....................1.39Í5 klst. • Lars Haland frá Svíþjóð, sem | keppti sem gestur, fékk tímann 1 1.32,44 og landi hans, sem einnig keppti sem gestur, fékk tímann ■ 1.35,26. 7,5 KM GANGA KVENNA: | l.StellaHjaltadóttir.í.....33,36mín. 12. Eyrún Ingólfsdóttir, í ...44,05 mín. • Fleiri keppendur voru ekki i | góngunni. , 15 KM GANGA17-19 ARA: I l.RögnvaldurIngþórss.,í ...................... 50,46 min. 2. Baidur Hermannsson, S 1......................52,45 mín. ' 3.SveinnTraustason,F...58,40mín. I STÓRSVIG KARLA: I l.ÓlafurSigurðsson,í..2.29,68mín. * 2. Daníei Hilmarsson, D 2.29,85 mín. | 3. Ingólfur Gíslason, A..2.29,94min. SVIG KVENNA: ■ l. Guðrún H. Kristjánsd., A I.................. 1.48,39 mín. * 2.GerðurGuömundsd.,A |................... 1.49,22 mín. - 3. AnnaM. Malmquist, A I....................1.51,97 mín. | 15 KM GANGA KARLA: J 1. Einar Ólafsson, 1..41,37 mín. | 2. Haukur Eiríksson, A.... 43,00 mín. 13. Sigurgeir Svavarsson, Ó 44,25 mín. I* Svíinn Lars Haland fékk tím- ann 40,06 mín. og landi hans I Anders Larsson 40,29 min. ■ 5 KM GANGA STÚLKNA: I l.HuldaMagnúsdóttir.S 17,29 mín. I 2. Stella Hjaltadóttir, í.17,35 mín. 13. Eyrún Ingóifsdóttir, í... 22,20 min. I 10 KMGANGA17-19 ÁRA: | l.BaldurHermannsson.S ■......................29,13 mín. I 2. Rögnvaldur Ingþórss., 129,30 mín. J 3. Sölvi Sölvason, S.31,19 mín. ISTÖKK KARLA (norræn tví- I keppni) M^Þorvaldur Jónsson, Ó.... 231,2 stig 2. Olafur Bjömsson, 0.202,8 stig ■ 3. Guðmundur Konráðsson, Ó I 193,0 stig * 1 I STÖKK karla 1. Ólafur Bjömsson, Ó...227,4 stig I 2. Ingi Hannesson, Ó....199,5 stig ■ 3. Guðmundur Konráðsson, Ó I ........................194,9 stig J SVIGKARLA: ■ 1. Örnólfur Valdimarss., R I 2. Guömundur Jóhannsson, í | .............. 1.31,97 mín. . 3.IngólfurGíslason,A...1.34,35mín. | STÓRSVIG KVENNA: I 1. Guðrún H. Kristjánsd,, A J ..................2.16,37 mín. | 2. Anna M. Malmquist, A ..................2.17,52 mín. I 3. Gcrður Guðmundsd., A ..................2.19,73 mín. ALPATVÍKEPPNIKVENNA; I 1. GuðrúnH.Kristjánsd.,A.0,00stig ■ 2. GerðurGuðmundsd., A .27,80 stig ■ 3. Anna M. Malmquist, A...29.89 stig I ALPATVÍKEPPNIKARLA: , 1. Ömólfur Valdimarss., R ..8,97 stig I 2. Guðmundur Jóhanness., í | ....................17,98 stig I 3. Ingólfur Gíslason, A.32,27 stig | TVÍKEPPNI í GÖNGU: ■ l.EinarÓlafssonj........O.OOstig. ■ I SAMHUDA SVIG KVENNA: I 1. Þórdís Iljörleifsdóttir, R I 2. María Magnúsdóttir, A ■ 3. Ásta Halldórsdóttir, i | SAMHLIÐA SVIG KARLA: ■ 1. Óiafur Sigurðsson, i I 2. Ámi Þór Ámason, R 3. Guöm. Sigurjónsson, A ■ NORRÆN TVÍKEPPNI: I 1. Ólafur Bjömsson, Ó I 2. Þorvaldur Jónsson, Ó • 3. Björa Þór Ólafsson, Ó | 3x10 KM BOÐGANGA KARLA: I 1. ísaQörður.........97,05mín. I 2. Sigluflörður.....100,41 min.1 3. Akureyri.........102,00 mín. [ I ____________________________________________________________________I DV Skíðastökk: „Égvarhræddur í lendingunni" - sagði ÓEafur Bjömsson frá Ólafsfirði Gylfi Kristjánason, DV, Akureyii; Ólafur Bjömsson frá Ólafsfirði sýndi mikla hörku og keppnisskap er hann tryggði sér sigur í stökk- keppni skíðalandsmótsins og náði því að veija titil sinn. í síbasta æfingastökki sínu kom Ólafur illa niður og meiddist á ökla. Hann harkaði þó af sér og það borg- aði sig. „Meiðslin sem slík háðu mér ekki beint í keppninni nema þannig að ég var hræddur í lendingunni að reyna .mikið á fótinn,“ sagði Ólafur eftir að keppninni lauk. Hann var að vonum ánægður með sigurinn og sagðist hafa gert sér vonir um að sigra í stökkkeppninni. Þess má geta til gamans að Ólafur er sonur hins þekkta skíðakappa, Bjöms Þórs Ól- afssonar, og á því ekki langt að sækja keppnishörkuna. Ólafur sigraði einnig í norrænni tvíkeppni. Ólafsfirðingurinn Þorvaldur Jóns- son átti tvö lengstu stökk keppninn- ar. Hann fékk þó ekki jafnmörg stig fyrir stíl og margir hinna keppend- anna og hafnaði í 6. sæti. Svig karla: Aðeins 8 af 25 luku keppninni - og ÖmólfurValdimarsson stóð uppi sem sigurvegari Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Keppni í svigi karla verður fyrst og fremst minnisstæð fyrir það hversu mörgum keppendum tókst ekki að ljúka keppni og hvemig mál þróuðust í síðari ferðinni. „Ég er að vissu leyti óánægöur þrátt fyrir sigurinn," sagði Ömólfur . Valdimarsson, Reykjavík, eftir að úrshtin lágu fyrir en Ömólfur var í 4. sæti eftir fyrri ferðina. „Mér tókst ekki vel upp en skilaði mér þó niður og það var fyrir öfiu eins og málin þróuðust," bætti Örnólfur við, en með sigrinum í sviginu tryggði hann sér einnig sigurinn í alpatvíkeppni. Ámi Þór Ámason hafði fomstu eftir fyrri ferðina. Hann datt í síðari ferð og hætti. Daníel Hilmarsson, Dalvík, sem var í 2. sæti eftir fyrri ferð, datt einnig en lauk þó keppni. Akureyringarnir Valdimar Valdi- marsson og Guðmundur Sigurjóns- son, sem vom í 3. og 5. sæti eftir fyrri ferð, slepptu báðir hliöi í síðari ferð og afioll vora því mikil. Brautin þótti mjög erfið að því leyti að hún var mjög brött og hraði því mikill á kepp- endum. • Örnólfur Valdimarsson vann sig- ur í svigi karla og alpatvíkeppni og fagnar hér sigri Presturinn Pálmi Matthíasson sést hér blessa á frekar óvenju- legum stað. Pálmi var þulur á mótinu og þurfti að bregaö sér upp á þak og laga hátalara. Er skemmst frá því að segja að hann fór stystu leið niður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.