Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 9 Prestur, fiðlusmiður, bóndi og yitavörður í dómnefndinni íslenska dómnefndin í söngva- keppninni kom saman í fyrsta sinn nú í morgrnn til aö ráða ráðum sínum fyrir kvöldið. Formaður dómnefnd- arinnar er útvarpsstjóri en fyrir því er venja að < hann leiði nefndina. Guðrún Skúladóttir er sem fyrr rit- ari nefndarinnar og það verður þvi væntanlega hún sem tilkynnir um niðurstöðu nefndarinnar úr útvarps- húsinu þegar líða tekur á kvöldið. Dómnefndin er vahn samkvæmt reglum sem Evrópusamband sjón- varpsstöðva setur. Byrjað var á að auglýsa eftir sjálfboðaliðum og bár- ust sjónvarpinu á þriðja hundrað bréfa frá fólki sem var tilbúið tii að dæma um lögin. Úr þessum hópi voru átta konur og átta karlar valdir til að skipa nefndina. Fjórir nefndarmenn eru á aldrinum 15 til 26 ára og sömuleiðis fjórir úr aldurshópnum 26 til 35 ára, 36 til 45 og 46 ára og eldri. Þetta fólk kemur víða af landinu og er úr ýms- um.starfsstéttum svo sem reglurnar kveða á um. í dómnefndina hafa að þessu sinni valist: Árni Gunnarsson ferskfiskmatsmað- ur, Vestmannaeyjum. Ásgeir Guðnason nemi, Reykjavík. Davíð Sveinsson skrifstofumaður, Stykkishólmi. Elín Þóra Stefánsdóttir vitavörður, Galtarvita. Elly Þórðardóttir matráðskona, Reykjavík. Erla Björk Jónasdóttir fiðlusmiður, Mosfellsbæ. Guðrún Kristmannsdóttir fisk- vinnslukona, Stokkseyri. Hólmfríður Jónsdóttir, nemi og neta- gerðarmaður, Neskaupstað. Jónas Engilbertsson strætisvagna- stjóri, Reykjavík. Guðrún Skúladóttir mun tilkynna niðurstöður íslensku dómnefndar- innar. Jónína Bachmann bréfberi, Hafnar- firði. Kjartan Þór Kjartansson sjómaður, Suðureyri. Ólafur Egilsson bóndi, Hundastapa, Mýrasýslu. Sigrún Krístjánsson, nemi í MA, Kópaskeri. Sigurður Fanndal kaupmaður, Siglu- firði. Sigurður Ægisson prestur, Djúpa- vogi. Þórdís Garðarsdóttir húsmóðir, Garði. -GK Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar DROPLAUGARSTAÐIR H El MI Ll ALD RAÐ RA, Snorrabraut 58, vantar starfs- fólk til sumarafleysinga í ELDHÚS, RÆSTINGU og ÞVOTTAHÚS. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 f.h. virka daga. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI AÐSTOÐARLÆKNIR Staða reynds aðstoðarlæknis við Skurðdeild Landa- kotsspítala er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maí 1988 Staðan veitist frá 1. október 1988 Reykjavík 29. apríl 1988 Kranaleiga 25 tonn Kranaþjónustan Erlingur Snær Guðmundss. Heimasími: 43722 Bílasími: 985-21950 Verkstæði: 54900 Geymið auglýsinguna BLYLAUST BENSlN ORÐSENDING T1L EIGENDA TOYOTABIFREIÐA Eftirfarandi tafla er gerð Toyotaeigendum til hagræðis. Hún sýnir hvaða ráðstafanir þarf að gera við tilkomu blýlauss bensíns. LÁGMARKS KVEIKJU- MÁ EKKI OKTANÞÖRF STILLING NOTA MEÐ BLY- NAUÐSYN- BLÝLAUST TEGUND ÁRG. VÉL BLÝI LAUST LEG BENSIN Starlet 1000 KP 60 78-85 2K 89 90 Starlet 1200 KP 62 78-82 3K 89 90 Corolla 1200 KE 20 71-77 3K 89 90 Corolla 1200 KE 30 75-81 3K 89 90 Corolla 1300 KE 50 76-79 3K 89 90 Corolla 1300 KE 70 79- 4K 89 90 Corolla 1300 AL20 83-85 2A 89 90 Corolla 1300 AE 80 83-85 2A 89 90 Corolla 1300 EE 80 83-87 2E 90 90 Corolla 1300 EE90 88- 2E 90 90 Corolla 1600 TE51 76-79 2T 90 90 Corolla 1600 TE71 80-83 2T 90 90 Corolla 1600 TE71 80-83 2T-B 98 96 X Corolla 1600TE 71 80-83 2T-G 98 96 X Corolla 1600 AE 82 83- 4A 97 95 X Corolla 1600 GTAE 86 83-87 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTAE 82 85-87 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTiAE 96 88- 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTiAE 92 88- 4A-GE 98 96 X Tercel 1300 AL11 79-82 2A 89 90 Tercel 1300 AL 20 82-83 2A 89 90 Tercel 1500 4WD AL 25 82-84 3A 89 90 T ercel 1500 4WD AL 25 84- 3A 97 95 X Carina 1600TA40 77-81 2T 90 90 Carina 1600 AT151 84- 4A 97 95 X Celica 2000 RA40 77-79 18R 97 X Celica 1600 AT160 86- 4A-GE 98 96 X Celica 2000 ST162 86- 3S-GE 98 96 X Supra2,8 MA61 82- 5M-GE 98 96 X Cressida RX 30 76-78 18R 97 X ' Cressida RX 60 80-85 1G-E 97 X Cressida RX 60 80-85 21-R 97 X Camry 1800 SV10 82-86 1S 98 96 X Camry 2000 SV 11 82-86 2S-E 98 96 X Camry 1800 SV 20 87- 1S 98 96 X Camry 2000 SV 20 87- 3S-FE 98 96 X Camry 2000 SV 25 87- 3S-FE 98 96 X Crown MS 112 79-83 5M-E 98 96 X CrownMS 132 83-86 5M-GE 98 96 X MR2GTAW11 85- 4A-GE 98 96 X LiteAce KM 20 84- 4K 89 90 LiteAce KM 36 86- 5K 89 90 HiAce RH 20 77-82 12R 90 X HiAce RH 11 77-82 12R 90 X HiAce RH 11 82- 12R 90 X HiAce YH 50 83- 2Y 90 91 HiAce 2000 YH 51 84- 3Y 90 91 HiLux RN 25 78-83 12R 90 X HiLux RN 40 78-83 12R- 90 X HiLux RN 36 79-83 18R 90 X HiLux YN 56 83-84 2Y 90 91 HiLux YN 56 84- 4Y 90 91 Land Cruiser FJ 45 77-84 2F 91 91 Land Cruiser FJ 55 77-84 2F 91 91 Land Cruiser RJ 70 85- 22R 90 X i Til að geta lesið töfluna rétt er nauðsynlegt áð vita hvaða vél er í bílnum. Það má sjá á ventlalokinu og í skráningarskírteininu. Þeir sem notað hafa 98 oktana bensín hingað til og hyggjast halda því áfram þurfa engar ráðstafanir að gera. Hins vegar biðjum við þá sem notað hafa 98 oktana bensín og vilja skipta yfir í blýlaust að lesa athugasemdirnar vel. Þetta á einnig við um þá sem notað hafa 93 oktana bensín þar sem það mun eftirleiðis ekki verða á markaðnum. Allar frekari upplýsingar verða fúslega veittar á Toyota verkstæðunum og hjá umboðsmönnum um land allt. TOYOTA S./ Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi, Sími 91-44144 09-601* VIS/MfW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.