Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 43 pv __________________________________Handknattleikur unglinga Norðurlandamót u-18 ára landsliðs pilta: Sví ar Norðurlandameistarar íslendingar í fjórða sæti Á fimmtudag í síðustu viku hélt landslið skipað leikmönnum 18 ára og yngri til Noregs, til þess að taka þátt í Norðurlandsmóti u-18 lands- liða. Auk íslendinga tóku þátt lið frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi. • íslenska liðið mætti fyrst liða. Haldið var til Kongsberg sem er lítill bær rétt fyrir utan Oslo. Allir leikirn- ir fóru fram í Kongsberghallen. Ekki var íslenska Uðið alls kostar ánægt með aðbúnaðinn sem þvi var boðið upp á því að mjög lágt var til lofts og voru rúmin um það bil 160 cm að lengd. íslenska Uðið var því flutt á hótel sem var mjög gott í alla staði. • Mótið hófst ekki fyrr en á laug- ardegi og var tíminn fram að mótinu notaður til æfinga. Æfði íslenska lið- ið tvisvar á dag undir stjórn Magnúsar Teitssonar þjálfara. Mótið var síðan sett á laugardagsmorgni en þá stilltu öll Uðin sér upp á gólfi hallarinnar og voru kynnt. • Fyrsti leikur mótsins var síðan á milb íslendinga og Svía. ísland -Svíþjóð, 17-30 (12-12) Nokkur taugaspenna var í byrjun leiksins, Svíar skoruðu fyrstu tvö mörkin og komust í 2-0. En þá fiskaði Finnur Jónsson víti en Sigurður Bjarnason lét verja frá sér. Einar Sigurðsson skoraði síðan fyrsta mark íslenska liðsins þegar 6 mín. voru liðnar af leiknum. Liðin skipt- ust síðan á um að skora en Svíar leiddu allan hálfleikinn og komust mest þrjú mörk yfir, 9-12. íslenska Uðið tók mikinn fjörkipp síðustu mínútur hálfleiksins og skoraði þrjú síðustu mörkin og náöu að jafna leik- inn. Staðan í hálfleik var þvi, 12-12. Síðari hálfleikur var hrein hörmung hjá íslenska Uðinu. AUa baráttu og einbeitingu vantaði. Svíar skoruðu hvert markið á fætur öðru úr hraða- upphlaupum og breyttu stöðunni fljótlega í, 13-19. íslenska liðið gafst allt of fljótt upp og reyndu lítið til þess að breyta gangi máU. Svíar unnu því stórsigur, 30-17. ísland - Noregur, 27-25 (15-18) • Annar leikur íslenska liðsins var á móti heimamönnum. Mikill hraði var í leiknum og mikið skorað af mörkum en varnarleikurinn að sama skapi lélegur. Norðmenn skor- uðu fyrsta markið en íslendingar jöfnuðu. Liöin skiptust á um að skora en Norðmenn voru þó ávallt með frumkvæðið og leiddu aUan hálfleik- inn með 1-2 mörkum. Norðmenn skoruðu síðan tvö síðustu mörk hálf- leiksins og voru yfir þrjú mörk í hálfleik, 18-15. í seinni hálfleik sýndi íslenska liðið virkilega hvað í því býr. Liðið barðist vel í vörn og ein- beitingin í lagi, í sókninni. Fljótlega í seinni hálfleik jöfnuðu íslendingar og komust síðan yfir, 21-20. En Norð- Eitt af mörkum íslands í uppsiglingu, á móti Norðmönnum. menn voru ékki af baki dottnir og náðu að komast yfir á nýjan leik, 22-21. Jafnt var síðan á flestum tölum og var staðan jöfn, 24-24. En með stórko'stlegum lokaspretti náði ís- lenska liðið að tryggja sér sigur með því að skora þrjú síðustu mörkin í leiknum sem endaði 27-24. Bestu menn íslenska liðsins í leikn- um voru Siguröur Bjarnason, sem skoraði 7 mörk, Róbert Haraldsson, sem skoraöi 6 mörk, og Hallgrímur Jónasson markvörður sem varði alls 13 skot í leiknum. ísland - Danmörk, 24-36 (12-18) • Þegar hér var komið sögu voru öll hðin jöfn með tvö stig og ein umferð eftir. íslendingar áttu aðeins töl- Gunnar Andrésson kominn i gegn á móti Dönum. íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri. af leiknum fékk enn einn íslendingur rautt spjald fyrir grófan leik. En allt í einu tekur annar dómarinn á rás þvert yflr völlinn í áttina að vara- mannabekknum íslenska og sveiflar rauöa spjaldinu í fimmta sinn á loft í leiknum, enginn í húsinu sá hvað viðkomandi leikmaður gerði af sér en halda mætti að brotiö hefði verið vegna rangs þjóðemis. Þessum leik v lauk síöan með sigri Dana, 36-24. íslendiiigar voru samtals út af í 24 mínútur en Danir í 6 mínútur. Þessi stórsigur tryggði Dönum annað sæt- ið í mótinu. Langbesti leikmaður íslenska Uðs- ins var Axel Stefánsson sem varði alls 21 skot í leiknum. Þá var Sigurö- ur Bjarnason einnig góður. • Síðasti leikur mótsins var síðan á milh Svía og Norðmanna og þurftu Svíar að vinna með 7 mörkum til þess að tryggja sér sigur á mótinu. Þetta tókst þeim og gott betur því þeir unnu leikinn með 9 marka mun, 35-24. Svíar eru því Norðurlandameistar- ar. Það er þó skoöun UngUngasíð- unnar að Danir sem fengu jafnmörg stig og Svíar séu með besta Uðið. • Leikmenn íslenska Uðsins eiga margt eftir ólært. Varnarleikur Uðs- ins er mjög slakur og verður að gera bót á því fyrir næsta mót. Þá er sókn- arleikur Uðsins mjög sveiflukenndur og einkennir agaleysi oft leik Uðsins, skotiö úr frekar lélegum færum og boltinn fær ekki að ganga nógu vel. íslenska Uðið hafnaði í neðsta sæti á mótinu. Það er ef til vill einhver af- sökun fyrir Uðið aö leikmennimir eru flestir á yngra ári og spUa því alUr áfram á næsta ári og hafa því möguleika á aö hefna ófaranna. • Umsjón Norðmanna var ágæt ef frá er taUnn aðbúnaðurinn sem Uð- unum var ætlaður í byijun. Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson Svíar með sigurlaunin. fræðflegar líkur á því aö vinna mótið því þeir voru með mjög lélega marka- tölu én með sigri á Dönum heföu íslendingar í það minnsta tryggt sér annað sætið á mótinu sem hefði ver- ið stórgóöur árangur. íslendingar byijuðu þennan leik á því að taka tvo danska leikmenn úr umferð til þess að freista þess aö koma Dönum á óvart. Ekki tókst það sem skyldi því Danir komust fljótlega í 4-1. Munurinn jókst síðan jafnt og þétt og komust Danir í 12-5. Þessi markamunur hélst síðan tU loka fyrri hálfleiks og var staðan í hálfleik 18-12, Dönum í vU. í síðari hálfleik skoraði Sigurður Bjarnason sex fyrstu mörk íslands en fékk síðan að sjá rauða spjaldið hjá afspyrnuléleg- um dómurum leiksins. Þeir gáfu Sigurði rautt spjald fyrir þriöju brottvísum en Sigurður var aðeins búinn að fara einu sinni af veUi. ís- lendingar héldu þessum sex marka mun þar tíl níu mínútur voru eftir' af leiknum en þá mættu þeir svart- klæddu enn einu sinni veifandi rauðum spjöldum og nú var það Axel Stefánsson sem fékk rauöa spjaldið fyrir það að lenda í samstuði við einn danskan leikmann þegar hann var að reyna að veija boltann. Einum íslensku leikmannanna mis- Ukaði þessi dómur og fékk að fylgja félaga sínum í sturtu. íslendingamir voru þvi aðeins þrír eftir inni á og þá var ekki að sökum að spyija, Dan- ir skoruðu hvert markið á fætur öðru. En þegar ein mínúta var eftir Glæsileg tilþrif á báða bóga. „Vörnin er höfuðverkur" - segir Magnús Teitsson þjálfari „Það er alveg ljóst að það er margt sem við þurfum að bæta. Vaínarleik- urinn er mikfll höfuöverkur hjá Uðinu og einbeitigarleysið er mikið. Sem dæmi vfll ég nefna leikinn á móti Svíum. Þaö er jafnt í hálfleik en síðan töpum við seinni hálfleikn- um með 18 mörkum gegn 5. Þetta er auðvitaö fyrir neöan allar heUur. En þessir strákar eru flestir á yngra ári og spila því aftur á næsti ári. Þá verð- ur að vera búið að laga hlutina og þá kemur ekkert annað en sigur til greina. Það verður farið til ítaUu í sumar og æft fram að þeirri ferð þannig að hópurinn á eftir að vera mikið saman fram að næsta Noröur- landamóti. Ég var nokkuð sáttur við leikinn á móti Norðmönnum, þeir eru meö ungt Uö eins og við. En þeir verða örugglega erfiðir á næsta ári.“ Magnús Teitsson, þjálfari U-18 ára landsliðsins. Úrslit ísland - Svíþjóö 17-30 Danmörk - Noregur 22-25 Sviþjóö - Danmörk 17-22 Norcgur - ísland 25-27 Ísland - Danmörk 24-36 Noregur - SviþjóÖ 26-35 1. Sviþjóö 2. Danmörk 3. Noregur 4. ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.