Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 17 Spurningaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve giögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð „Nú á dögum lifa menn allt af nema dauðann,“ sagði hann. Sá sem þetta sagði var þekktur rithöfimdur af írsk- um uppruna. Hann var uppi á síðustu öld, fæddur árið 1854 og andaðist árið 1900. Hann var alla tíð mjög um- deildur og sat í fangelsi fyrir lífemi sitt á síðustu .árum ævinnar. Ein þekktasta bók hans heitir Myndin af Dorian Gray. Staður í veröldinni Staðurinn er gamalt höfð- ingjasetur á Vestfjörðum. í nafiii staðarins kemur fyiir nafii á alþekkum fugli. Staðurinn er þó ekki kennd- ur við fiiglinn heldur mann sem bjó þar fyrir nærri 800 árum. Á þessum stað er frægur íslendingur fæddur. Sá bjó lengi í Kaupmannahöfn. Staðurinn er við Amarfjörð. Frægi maðurinn, sem þama fæddist, hét Jón Sigurðsson. Fólk í fréttum Hann hefur verið í fréttun- um fyrir ódauðlegt rím. Hann hefur einnig komist í fréttimar fyrir að eignast húsdýr með sérstæðum hætti. Hann hefur einnig vakið umtalfyrir ást sína á rúsín- um. Hann er leikari en hefur m.a. tekið sér stöðuheitin snyrtir, skósmiður og endur skoðandi. Hann var valinn hagyrðing- ur spumingaþáttarins Hvað heldurðu? Frægt í sögunni Atburður þessi varð í gerði nærri Miklabæ í Skagafirði. Taiið er að þama hafi komið saman um 2700 menn. Atburðurinn varð 21. ágúst árið 1238. Þama létu lífið feðgamir Sturla Sighvatsson og Sig- hvatur Sturluson. Atburðurinn er ein fræg- asta orrusta sem háð hefur verið hér á landi. Sjaldgæft orð Orð þetta er oft notað um gutl eöa skvamp í vatni. í þeirri sömu merkingu er það notað um sjávamið. Orðið er einnig notað um merkingarlaust tal eða þvaður. Það er einnig notað um gelt eða gjamm í hundum. Þegar orðið er notað um merkingarleysu eða þvaður er talað um orða... 'O £ ‘-C? cö B Hann hafði meðal andstæð- inga sinna viðumefnið „stóra núUið“. Eftir umdeildustu stjómar- athöfiiina, sem hann stóð fyrir, varð lögreglan að gæta heimilis hans í nokkra daga. Það var eftir að hann stóð fyrir þingrofinu árið 1931. Hann var forsætisráðherra á árunum 1927 til 1932. Hann var guðfræðingur að mennt og sonur biskups. Rithöfundur Fyrsta saga hans, sem vakti athygli, heitir Blástör. Hún birtist árið 1950 og árið eftir sendi hann frá sér smá- sagnasafii sem heitir Sæluvika. Tvær af skáldsögum hans hafa verið kvikmyndaðar. Hann hefiir lengi unnið við blaðamennsku og er nú rit- stjóri. Fyrsta skáldsaga hans heitir Sjötíu og níu af stöðinni. Svör á bls. 38 Islensk fyndm Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „íslensk fyndni“, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík Höfundur: Þorsteinn Sveinsson, Vallargötu 33, Siglufirði. LA' IA' Árið 1984 voru sett lög um tóbaksvarnir. (lög- unum var skýrt tekið fram hvar reykingar væru óheimilar. Ári seinna var sett reglugerð um tób- aksvarnir á vinnustöðum, en markmið hennar var að tryggja að starfsmenn sem ekki reyktu þyrftu ekki að líða óþægindi og hættu vegna reykinga annarra. Þrátt fyrir að reykingum hafi að mestu verið útrýmt í opinberum stofnunum, er víða pottur brotinn hvað varðar aðra staði, sérstaklega veit- ingahús. í Lífsstíl á mánudag verður fjallað um áhrif laganna á reykingar á vinnustöðum og öldurhúsum. Um langt árabil hafa matjurtagarðar verið leigðir út til almennings í ýmsum bæjar-, og sveitarfélögum. Leiga þessi hefur mælst vel fyrir meðal almenn- ings, enda erverðið með eindæmum lágt. Nú fer að koma tími til að huga að garðholu. Lífsstíll kannaði hvarhægt er að fá leigða slíka garða, og hvað borga þarf í leigu. Allt um ódýra garða í Lífsstíl á mánudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.