Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. Opið golfmót Bjarkarmótið verður haldið sunnudaginn 4. sept. á Strandarvelli kl. 10.00. Góð verðlaun. Skráning laug- ardaginn 3. sept. kl. 16-21 í síma 98-78208. Golfklúbbur Hellu Öruggt kynlíf: Gott og spennandi! Öruggara kynlif er frábært! Þad þarf ekki að vera leiðinlegt. Það eru til margar sniðugar og erótiskar leiðir til að vernda sjálfan þig og um leið að njóta þin! Þetta einstæða námskeið hjálpar þér við að uppgötva alla þá möguleika sem fóign- ir eru í að lifa heilbrigðu kynlífi í dag. Námskeiðsþátttaka er öllum opin. Leiðbeinandi er Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynfræðingur M.S.Ed. Hún hefur að baki tveggja ára framhaldsnám i kynfræðslu og rekur eigið fræðslu- og ráðgjafafyrirtæki, Kynfræðslustöðina, að Laugavegi 178 2h. t.v. Námskeiöið verður haldið á Dal í Holiday Inn hótelinu við Sigtún laugardaginn 3. sept. frá 13-17. Þátttakendur skrái sig í s. 30055 frá 19.30-21 næstu kvöld. DANSSKÓU SIGIJRÐAR HÁKONARSONAR Tveir kennslustaðir: „Hallarsel", Þarabakka 3 í Mjóddinni og Auðbrekka 17, Kópavogi. Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóðina. Laugardagskennsla á báðum stöðum. Nemendur skólans unnu 17 af 20 íslandsmeistaratitlum í samkvæmisdönsum 1988. lnnritun og upplýsingar dagana 1. - 10. september kl. 10 - 19 í síma: 641111. Kennsluönnin er 15 vikur, hefst mánudaginn 12. september og lýkur með jólaballi. * FID Betri kennsla - betri árangur. Uflönd klukkan tvö í dag. Þá er haft eftir heimildamönnum innan Samstööu að öllum öðrum verkfollum í Gdansk muni einnig ljúka í dag, en verkamenn þriggja annarra skipasmíðastöðva, sem og hluti af hafnarverkamönnum í borg- inni, hafa verið í verkfalli undan- farna daga. Verkamenn tóku þessa ákvörðun eftir að Lech Walesa, leiötogi Sam- stöðu, náði samkomulagi við pólsk stjórnvöld í gær um að hefja viðræö- ur um það hvort samtökunum verð- ur aftur heimilað að starfa opinber- lega. Wafesa ávarpaði verkamenn í Lenin-skipasmíðastöðinni snemma í morgun og í kjölfar þess ávarps sam- þykktu menn þar að hætta verkfalls- aðgerðum. Engin viðbrögð voru í morgun komin frá verkfalfsmönnum í öðrum borgum Póllands, en Walesa hefur farið þess á leit að öllum verkfaUsað- gerðum verði hætt til aö greiða fyrir samningum. Verkfollum þeim sem staðið hafa í PóUandi undanfamar vikur er nú lokið. Verkamenn í Lenin-skipa- smíðastöðinni í Gdansk samþykktu í morgun að binda enda á verkfaU sitt sem staðið hefur í tíu daga. Sögð- ust þeir ætla að ganga út úr skipa- smíðastöðinni, sem þeir hafa haldið, Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, ræðir við fréttamenn i gær. Símamynd Reuter Verkföllunum í Póllandi lokið FyJgi frambjóðenda jafht Samkvæmt niðurstöðum skoö- íhaldssamari demókrata en Bush Jesse Jackson, sem bauð sig fram anakönnunar um fylgi Micahels 34 prósent. til forsetaembættis demókrata Dukakis, forsetaframbjóðenda í könnuninni var einnig spurt um gegn Micahel Dukakis, náðu sátt- demókrata, og Georges Bush, fram- afstöðu kjósenda gagnvart varafor- um í gær eftir að Koch bað Jackson bjóðenda repúbhkana, tH forseta- setaefnum flokkanna en athygU opinberlega afsökunar á ummæl- kosninga í Bandaríkjunum í haust, fjölmiðla hefur einkum beinst aö um sem hann hafði um framboð sem birtar voru i gær, er lítill Dan Quayle, varaforsetaefni Bush. Jacksons. Koch, sem er gyðingur, marktækur munur á fylgi þeirra. Quayle heiúr verið borinn þeim sagði í apríl að gyðingar væru ekki Skoðanakönnunin, sem ABC- sökum að hann hafi notað áhrifa- með öUum rajalla ef þeir tækju af- sjónvarpsstöðin og dagblaðiö Was- mátt fjölskyldu sinnar tU að koma stöðu með framboði Jacksons til hington Post stóðu fyrir, sýnir að sér undan herskyldu í Víetnam. forsetaframþjóðanda í kosningun- Dukakis fengi 48 prósent atkvæöa Fimmtíu og þijú prósent að- um sem fram fara 8. nóvember. í en Bush 47 prósent. Skoöanakönn- spurðra sögöust treysta Lloyd gær baðst Koch afsökunar á þcss- unin sýnir einnig að tilraunir Bush Bentsen, varaforsetaefni demó- um orðum sínum og má búast við til að ná til sín atkvæðum íhalds- krata, til að gegna stöðu varafor- að friöur milli mannanna tveggja samra demókrata, sem greiddu seta en aðeins 26 prósent töldu haldista.m.k.framyfirkosningar. Reagan forseta atkvæði sitt árið Quayle hæfan. Reuter 1980,hafaekkiboriðárangur.Duk- Borgarstjóri New York, Edward akis hefur 58 prósent fylgi meðal Koch, og blökkumannaleiðtoginn Þrír hafa látið lífið í mótmælunum dag. Leiðtogar uppreisnarinnar á herteknu svæðunum hvöttu til aUs- heijarverkfaUs á þriðjudag til að mótmæla brottvísunum Palestínu- manna frá Gaza-svæðinu og vestur- bakkanum. Ungur Palestínumaður lést strax á fyrsta degi verkfallsins. í kjölfar frétta um lát hans mögnuðust mót- mælin á herteknu svæöunum til muna og í gær létust tveir Palestínu- menn til viðbótar af völdum skot- sára. Fjöldi manns safnaðist saman á Gaza-svæðinu í gær og á þriöjudag og gripu til grjótkasts gegn lögreglu. Lögreglumenn skutu aö manníjöld- anum til að dreifa honum. Tahð er að alls hafi sextán Palestínumenn særst í þessum átökum mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld á herteknu svæðunum hafa staðfest að Palestínumennimir hafi látið lífið en segja að rannsókn á atvikum standi enn yfir. AUs hafa 268 Palestínumenn látist síðan róstumar hófust á herteknu svæðunum í desember sl. Fjórir ísra- elskir hermenn hafa einnig látist. Reuter Israelskir hermenn vakta götur herteknu svæðanna í kjöifar mikilla mót- mæla. Símamynd Reuter Þrír Palestínumenn hafa látið lifið í átökum við ísraelska lögreglumenn síðan tveggja daga allsherjarverkfaU hófst á herteknu svæðunum á þriðju-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.