Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1988. 11 Utiönd Tvö hundruö þúsund manns eru taldir heimilislausir í Mexíkó eftir aö felli- bylurinn Gilbert gekk þar yfir. Simamynd Reuter 200 forust í Mexíkó Anna Bjamasan, DV, Denver Óttast er aö allt aö tvö hundruö manns í Monterrey í Mexíkó hafi farist er fellibylurinn Gilbert gekk þar yfir á laugardaginn. Mesta manntjónið varð er fjórir áætlunar- bílar, fullskipaðir fólki sem var aö flýja heimili sín, fuku af veginum og grófust í aurleðju. í gærkvöldi var búiö að flnna um sextíu lík en á ann- að hundraö manns er saknað. Slóð þessa versta fellibyls, sem sög- ur fara af, er ógnvekjandi. A Jamaica og Cancun á Yucatanskaga fórust tugir manna og hundruð þúsunda manna á Jamaica og í Mexíkó misstu heimili sín. Annað eignaljón varð gífurlegt. Á stórum svæðum eru raf- magns- og vatnsveitur óstarfhæfar og símakerfið stórlega lamað. Er tal- ið að þaö muni taka nokkur ár að lagfæra að fullu það tjón sem fellibyl- urinn olli. Texasbúar sluppu með skrekkinn. Þar komst vindhraðinn í 120 til 130 kílómetra og fylgdi mikið vatnsveður og flóð. Tjón varð þar mikið en minna en ella vegna þess hve langan tíma íbúar svæðanha fengu til að veija mannvirki. Vindhraðinn í fellibyln- um var 250 kílómetrar á klukku- stund er hann kom á Mexíkóströnd. En fljótt dró máttinn úr honum eftir að hann kom yfir land. Fellibylnum fylgdu margir hvirfil- vindar sem gerðu mikinn usla á af- mörkuðum svæðum. Úrkoma varð einnig gífurleg eða allt að hálfum metra á sólarhring. HAUSTNÆTUR 30. september -10 dagar - 9 nætur [ erðaskrifstofan Farandi gefur nú ferðalöngum kost á að upplifa rómantík Parísar í haustbúningi. iJLeimsótt verða meðal annars: Söfn, Versalir, Rauða myllan, Lídó, Eiffelturninn að ógleymdum fjölda veitingastaða sem bjóða upp á gómsætar máltíðir með tilheyrandi vínum. ist verður á Hótel Residence, sem er þægilegt og heimilislegt hótel í Níunda hverfi. Fararstjóri verður bröstur Brynjarsson Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar^ Verð 35.000,- Ferðaskrifstofan faiandí Vesiurgötu 5, Reykjavík, sími: 622420 Farandaferð er öðruvísi ferð ! M fsrð ekhi dsmd ó N mörg skrej ej kú hringir ó kvölóin og um helgor að er mun ódýrara að hringja eftir kl. 18 virka daga og um helgar. Á þeim tíma getur þú talað í allt að 12 mín. áður en nœsta skref er talið. Dagtaxti innanhœjar erfrá kl. 08 til 18 mánudaga til föstudaga og kvöld- og helgartaxti frá kl. 18 til 08 virka daga ogfrá kl. 18 á föstu- - degi til 08 nœsta mánudag. Kvöldið er tilvalið til að hringja í œttingja og vini og sþjalla um daginn og veginn. Síminn eródýr, skemmtilegur og þœgilegur samskiþtamáti. Því ekki að not’ann meira! POSTUR OG SÍMI . Dcemi um verð á símtölum innanbcejar eftir því hvenœr sólarhringsins hringt er: Lengd símtals 6 mín. 30 mín. Dagtaxti kr. 5,52 kr. 16,56 Kvöld- og helgartaxti kr. 4,14 kr. 9,66 Þorgils Óttar Mathiesen er fyrirliði íslenska- landsliðsins í handknattleik og hefur leikið yfir 190 landsleiki. Hann er jafnframt fyrirliði FH. S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.