Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988. Viðskipti_________________________________dv Guðmundur Magnússon prófessor: Grfurleg afturför og mistök að hverfa frá verðtvyggingunni - minni spamaður kallar á meiri þörf fyrir erlenda lántöku Guömundur Magnússon, prófessor í viðskiptadeild: „Er ríkið aö bjarga sjálfu sér fyrst og fremst meö því að láta fyrirtækin ekki fara á höfuöiö?" Guðmundur Magnússon, prófessor við viðskiptadeild Háskóla íslands, segir að innstæður innlánsstofnana hafi strax tekið við sér þegar komið var á verðtryggingu áriö 1979 með Ólafslögunum svonefndu. Árið áöur, 1978, hafi innstæður innlánsstofnana verið komnar niður í um 19 prósent af þjóðarframleiðslu og hafi sparnað- ur aldrei verið jafnlítill á undanfórn- um áratugum. „Það er mjög alvarlegt mál og mikil afturfór að hverfa frá verðtryggingu á peningamarkaön- um.“ Botninn var árið 1978 „Innstæður lánastofnana námu Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireikningar 3jamán, uppsogn 12-14 Sb.Ab 6mán.uppsogn 13-16 Ab 12mán.uppsogn 14-18 Ab 18mán. uppsögn 22 Ib Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab Sértékkareikningar 5-14 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 4 Allir Innlán meðsérkjörum 11-20 Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7,50-8.50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 23,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 26-28 Sb Utlan verðtryggð Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,- Útlán til framleiðslu Sp Isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp Vestur-þýskmork 7-7,50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4,1 á mán. MEÐALVEXTIR óverötr. sept. 88 39,3 Verðtr. sept. 88 9.3 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala sept. 2254 stig Byggingavisitala sept. 398 stig Byggingavisitala sept. 124.3stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júlí. VERÐBRÉFASJÚÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,539 Kjarabréf 3,200 Lifeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,726 Sjóðsbréf 1 1,592 Sjóðsbréf 2 1,373 Sjóðsbréf 3 1,136 Tekjubréf 1,574 Rekstrarbréf 1,2841 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= llltvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nðnari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. tæplega 68 mfiljörðum króna á síð- asta ári en þá var verg þjóðarfram- leiðsla um 200 milljarðar. Þetta hlut- faU er því um 34 prósent. Árið 1978 var þetta hlutfaU um 19 prósent. Við sjáum því að innstæðurnar væru um 30 mUljörðum lægri ef hlutfallið væri það sama og árið 1978,“ segir Guð- mundur Magnússon við DV. Hann segir afar mikUvægt að verð- trygging ríki áfram á peningamark- aðnum og markaðurinn fái að þróast í friði. „Það væri nær að efla innlend- an spamað í stað þess að klekkja á honum en það gerist óneitanlega verði horfið frá verðtryggingunni.“ Sparnaður ætti að geta aukist um 20 til 30 milljarða Að sögn Guðmundar eru ná- grannaþjóðirnar með peningalegan spamað sem hlutfall af þjóðarfram- leiöslu í kringum 40 til 45 prósent og sumar þjóðir, eins og Japanar, eru með þetta hlutfall yfir 50 prósent. „Miðað við nágrannaþjóðirnar ætti peningalegur spamaður hérlendis að geta orðið um 80 tU 90 mUljarðar, eða um 20 tU 30 mUljörðum meiri en nú er. Ríkiö gæti fengið þetta fé að láni og grynnkað á erlendum skuldum þjóðarbúsins, sem nema rúmum 80 miUjöröum, um fjórðung. Ef ekki væm öU þessi stöðugu læti og ójafn- vægi í hagkerfinu íslenska mætti ná jafnvægi sem gæfi um 30 prósent meiri innlendan peningalegan sparnað." Tilbúniraögreiða útlendingum hærri vexti en íslendingum Hann segir það enn fremur meira en lítið undarlegt að íslensk sfjóm- völd séu tilbúin að greiða útlending- um, sem spara, raunvexti af erlend- um lánum en ekki íslendingum sem sýna ráðdeUdarsemi og spara. „Þetta finnst mér stórfurðuleg stefna og í raun hrikaleg. Ef á íslandi gUtu sömu raunvextir og í útlöndum, sem þýðir að öUum íslenskum sparifj áreigendum yrði borgað það sama og útlendingum fyrir peningana, hefði áðurnefnt spamaðarhlutfaU á árunum ’84 tU ’86, miöaö við 4 til 5 prósent raun- vexti, verið komið yfir 50 prósent. Þama geri ég ráð fyrir að aUar inn- stæður innlánsstofiiana beri raun- vexti,“ segir Guðmundur. Vextir neikvæðir um 21,5 prósent 1978 Og áfram: „Ef viö skoðum árið 1978 sérstaklega þá var hlutfaU innstæða innlánsstofnana af þjóðarfram- leiðslu um 19 prósent. Á því ári voru vextir innlánsstofnana neikvæðir, eða -21,5 prósent. Ef hins vegar hefðu verið um 1,6 prósent raunvextir hefði peningalegi spamaðurinn verið yfir 40 prósent þetta ár. Af þessu sést að það er eftir miklu að slægjast að af- nema ekki raunvexti á íslandi." Vextirnir finna sér sjálfir jafnvægi Guðmundur segist geta tekið undir það að raunvextir séu orðnir of háir á íslandi þar sem mesta frelsið er á peningamarkaönum. „Vextirnir finna sér þetta jafnvægi vegna hinn- ar gífurlegu fjárþarfar sem er á markaðnum. Þessi fjárþörf skapast aftur af því aö menn eru orðnir van- ir því í atvinnulífinu aö þeim sé bjargað. Ég held að menn hafi rangt fyrir sér þegar þeir setja ávaUt jafnaðar- merki á mUU atvinnuleysis og þess aö fyrirtæki fari á höfuöiö. Þania horfa menn fram hjá því að fari fyrir- tækin á höfuðið koma aðrir og kaupa þau, menn sem treysta sér til aö reka þau og byrja með hreint borö.“ Ríkið að bjarga sjálfu sér? Guðmundur segir enn fremur að spyrja megi sig að því hvort ríkiö sé ekki í rauninni að bjarga sjálfu sér fyrst og fremst en ekki fyrirtækjun- um þegar fyrirtækjum er hjálpað með mUlifærslum eins og tU stendur að gera. „Opinberir sjóðir og bankastofnan- ir hafa lánað háar fjárhæðir tU fyrir- tækja sem ekki hafa gert nægilegar kröfur um arðsemi, en verðtrygging lána hefur þaö í för með sér að krafa um arðsemi er nauðsynleg ef fyrir- tækin eiga að geta greitt lánin til baka. Dæmið lítur þannig út að opin- berir sjóðir og bankar gætu fengið skeU ef fyrirtækin færu á höfuðið. Þess vegna er ekki óeðlilegt að spyija sig aö því hvort ríkið sé ekki að bjarga sjálfu sér þegar öllu er á botn- inn hvolft.” Lífskjör hrapa fyrir klaufaskap „Ég tel að með því að afnema verð- trygginguna og fara út í millifærslur sé verið að gera mikU mistök á pen- ingamarkaðnum og um beina aftur- för sér aö ræða. Eg óttast að fyrir hreinan klaufaskap hrapi lífskjör á íslandi, verði þetta skref stigið. Við erum að fara út í leiðir sem eru þvert á það sem heyrist í nágranna- löndum. Þar ræða menn um að koma á meiri samkeppni peningastofnana og lækka þannig vexti með aukinni samkeppni. Viö erum að fara þveröf- uga leið.“ Raunvextir bitna þyngra á einstaklingum Guðmundur telur einnig að háir raunvextir á íslandi bitni meira á einstaklingum en fyrirtækjum. „Ef við erum að tala um raunvexti upp á 10 prósent og að vextir fyrirtækja séu frádráttarbærir frá skatti má segja að raunvextir fyrirtækjanna séu ekki nema um 5 prósent á meðan einstaklingar greiða 10 prósent raun- vexti. Ég tel enn fremur að vaxtafrelsi styrki fastgengisstefnuna og slái á kaupæði. Þess vegna er það mikil afturíor ef horfið yrði á ný til stjóm- unar peningamarkaðar í líkingu við það sem var á síðasta áratug þegar vextir voru neikvæðir og verðtrygg- ing engin,“ segir Guðmundur Magn- ússon prófessor. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 142,59 10,7 GL1986/1 155,33 11,2 GL1986/291 116,12 10,6 GL1986/292 104,99 10,6 IB1985/3 170,77 9,7 IB1986/1 153,73 9,8 LB1986/1 119,82 9,7 LB1987/1 116,89 9,4 LB1987/3 109,29 9,6 LB1987/5 104,64 9,5 LB1987/6 124,90 10,1 LB:SIS85/2A 185,06 11,7 LB:SIS85/2B 164,55 10,7 LIND1986/1 136,71 11,6 LYSING1987/1 111,62 11,1 SIS1985/1 243,01 11,7 SIS1987/1 154,98 10,9 SP1975/1 12289,03 9,4 SP1975/2 9190,45 9,4 SP1976/1 8545,48 9,3 SP1976/2 6750,48 9,3 SP1977/1 6070,10 9,3 SP1978/1 4115,64 9,3 SP1979/1 2772,74 9,3 SP1980/1 1883,40 9,3 SP1980/2 1,512,70 9,4 SP1981/1 1249,45 9,3 SP1981/2 952,93 9,4 SP1982/1 861,89 9,3 SP1982/2 624,30 9,4 SP1983/1 500,76 9,3 SP1983/2 336,02 9,3 SP1984/1 331,54 9,4 SP1984/3 324,07 9,4 SP1984/SDR 302,95 9.3 SP1985/1A 287,20 9,3 SP1985/1SDR 214,89 9,2 SP1985/2SDR 189,55 9,0 SP1986/1A3AR 197,96 9,4 SP1986/1A4AR 205,28 9,1 SP1986/1A6AR 211,03 8,7 SP1986/1D 168,31 9,2 SP1986/2A4AR 177,20 9,0 SP1986/2A6AR 179,51 8,7 SP1987/1A2AR 159,75 9,3 SP1987/2A6AR 132,53 8,4 SP1987/2D2AR 140,89 9,4 SP1988/1 D2AR 125,80 9,1 SP1988/1D3AR 125,05 9,1 SP1988/2D3AR 100,45 9,0 SP1988/2D5AR 98,98 8,4 SP1988/2D8AR 97,16 7,8 Taflansýnirverðpr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 3.10.'88. Ekki er tekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf., Kaupþingi hf., Landsbanká Is- lands, Samvinnubanka Islands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og ná- grennis, Útvegsbanka Islands hf., Verðbréfamarkaði Iðnaðarbank- ans hf. og Verslunarbanka Islands hf. Þetta línurit sýnir mjög vel hvernig peningalegur sparnaður tók að vaxa við verðtrygginguna árið 1979. Ástæðan fyrir háu hlutfalli á árunum í kring- um 1970 er sú aö fólk var ekki nægilega meðvitað um það hvernig verð- bólgan rýrði innstæður þess í bönkum þegar vextirnir voru orðnir neikvæðir. DV-línurit JRJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.