Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Blaðsíða 45
45 MÁNUÐAGUR 14. NÓVEMBER 1988. Skák Jón L. Arnason Á opna skákmótinu í New York fyrr á árinu kom þessi staða upp í skák stór- meistarannna Ivanovic, sem hafði hvítt og átti leik, og Zapata: I 1 W&JLA á A A & A A &&& & & s wu A ' B C D E F G H 18. R£B + ! gxfB? Svartur fellur í þekkta gildru. Eftir 18. - Kh8! hefði taflið ekki verið Ijóst. 19. Dg3 + ! og eftir þennan snjalla millileik lagði svartur niður vopn- in. Við sjáum áð eftir 19. - Kh8 20. exfB Dxg3 21. fxe7+, síöan 22. exf8=D+ og loks 23. hxg3 tapar svarttir miklu liði. Bridge Isak Sigurðsson Stundum hendir það spilamenn þegar að þeir eiga allt of góð spil að verða væru- kærir og spila þá stundum niður samn- ingum sem auðvelt er að vinna. Það henti suður í þessu dæmi eftir að meldingar höfðu gengið þannig, útspil hjartatvistur: ♦ K642 V ÁKD ♦ ÁD + Á753 * D1075 V 642 ' ♦ G94 + K102 N V A * G9 V 75 ♦ K10863 + DG86 ♦ Á83 V G10983 ♦ 752 + 94 Norður Austur Suður Vestur 2+ Pass 24 Pass 2 G Pass 3? Pass 4» p/h Að sjálfsögðu heföi veriö auðveldar að vera í þremur gröndum en nú var að taka á 4 þjörtum. Suöur var alveg blindur fyrir því að hann gæti tapað spilinu, spil- aði spaða á ás í öðrum slag og svínaði tígli. Það mistókst og nú kom annað hjarta. Þá kbm laufás og meira lauf í þeirri litlu von að sá sem yrði inni setti ekki’þriðja þjartaö. Vestur tók slaginn og spilaði hjarta í þriðja sinn og þá var ekkert eftir annað en að reyna að fella spaðann, 3-3. Það gekk ekki heldur og spilið fór því eínn niöur. Ef noröur hefði átt aöeins lélegari spil, þ.e.a.s. hefði ekki verið með tíguldrottninguna hefði vinn- ingsleiðín ekki vafist fyrir sagnhafa. Þá spilar hann í öðrum slag tfgulás og meiri tigli og getur alltaf trompað einn tígul með hjartaás. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum íbílnum. UUMFEMUR RAO er búið að stilla Ijósin? mÉUMFERÐAR lÍRÁÐ ©KFS/Distr. BULLS Komdu fljótur og sjáðu Lalli... slysið mltt er I sjónvarpinu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið súni 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. nóv. til 17. nóv. 1988 er í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ámm Mánudagur14. nóv.: Viðreisnarstarfsemi frönsku stjórnarinnar hafin Skattar auknir og vinnutíminn lengdur. Ráð- herrafundir í dag og þar teknar ákvarðanir ___________um nýjar tilskipanir_____ Spakmæli Við lítum hlutina mismunandi augum eftir því á hvaða aldri við erum. En öll höfum við ævinlega réttfyrir okkur Carl Soya Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns ólafssonar á Lau- garnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og,-,. Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavik Og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17W síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ™<ynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 15. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að vera í sem mestum rólegheitum í dag. Skiptu þér alls ekki af málefnum annarra. Þú getur átt góðan dag út af fýrir þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nærð betri árangri seinni part dagsins heldur en fyrri partinn. Þú verður fyrir einhveijum truflunum. Haltu þínu striki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður ekki ævintýraríkur dagur, þú fylgir öðrum að máli. Þú ættir aö skiptast á skoðunum við aöra og fá ný sjón- armið í gömul mál. Nautið (20. apríl-20. maí): Þaö veröur mikið um aö vera hjá þér í dag. Þú ættir að læra af öörum og sjónarmiðum þeirra. Það er ekki ólíklegt að gamalt samband blossi upp. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú mátt eiga von á persónu sem hefur mikið að segja. Vertu heill í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Það eru einhver vandamál varðandi ferðalag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að íhuga mál og þá sérstaklega heimilismálin. Vertu tilbúinn í einhverjar breytingar. Kvöldið ber eitthvað óvænt með sér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu velgengni ekki sem gefinn hlut. Vertu á varðbergi í fjármálunum. Varastu að eyöa í óþarfa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að geta byijað daginn jákvæður og í góðu skapi. Það gerir þér auðveldara fyrir ef eitthvað bjátar á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur verið dálítið eirðarlaus. Það kemur ekki að sök því þú nýtur þess að fara um. Þér Yeynist ekki erfitt að finna þér félagsskap sem hæfir skapi þínu í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæðumar gera þig mjög óráðinn en ef þér tekst að koma lagi á lífið í kringum þig ættirðu að komast í fint form. Spil- aðu réttum spilum út og dagurinn verður mjög ánægjulegur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gætu orðið einhveijar breytingar sem þú ert ekki sáttur við. Þú gætir þurft að endurvinna eitthvaö en þegar til lengri tíma er litið eru breytingamar til hins betra. Steingeitin (22. des-19. jan.): Eitthvað sem þú byijaöir á fyrir löngu ætti að fara að gefa eitthvað af sér núna. Nýttu hveija stund sem þú getur til að slappa af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.