Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 29. TBL. - 79. og 15. ARG. - FOSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 75 Skotið að manni í bifreið á Vopnafirði: Kúlan fór í gegnum rúðu og í sæti ökumannsins - lögregiurannsókn fer fram en byssumaður enn ófundinn - sjá báksíðu í i i i i i i i i i i Feðgar á ferð? Hefur Albert brugðið sér i skyndikúr í Hveragerði fyrir Frakklandsförina? Ekki alveg. Þarna er Ómar Ragnarsson á .ferð ásamt Inga Birni Albertssyni eftir skemmtidagskrána „Ómar í 30 ár“ á Hótel Sögu í gærkvöldi. DV-mynd GVA Hrun í kanadíska þorskstofninum - sjá bls. 10 og baksíðu Bardagar á got- um úti í Paraguay sjábls.8 Júlíus Sólnes um höft á gervihnattasjónvarpi: Eins og að ætla sér að stoppa rigninguna -sjábls.4 Jón Baldvin Hannibalsson: Ólafur Ragnar á fjóra milljarða af hallanum -sjábls.2 Vestur-Ey- fellingarmót- mæla mjólk- urkvóta- kaupum -sjábls.3 Skagstrend- ingarmeð fullkomið kapalkerfi -sjábls.4 Einnpróf- dómari í akstri á Norðurlandi -sjábls.5 Fyrrum Nes- co-forstjórí flyturtil Þýskalands -sjábls.6 Nýjar ásakanirá hendurTower -sjábls.9 Ömurlegir fréttamenn -sjábls. 12 Saltkjöt og baunirfyrir sprengidaginn -sjábls.40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.