Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Blaðsíða 26
42 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989. Þrjú lög viröast skera sig úr í vin- sældum hérlendis um þessar mundir. Þetta eru lög Michaels Jackson, U2 og Boy Meets Girl. Þau síöastnefndu eru hvað líklegust til að ná toppi beggja innlendu hst- anna á næstunni ef miö er tekið af uppsveiflu þessarar viku. U2 eiga reyndar líka möguleika á íslenska hstanum en á lista rásar tvö kemur vart annað til greina en að Boy Meets Girl nái toppnum þegar í næstu viku. Þó má aldrei afskrifa Michael Jackson sem sprettir úr spori þessa vikuna svo um munar. Þeir Mark Almond og Gene Pitriey halda enn toppsætinu í Lundúnum en margir sækja á brattann og vænlegustu frambjóðendumir eru þeir Roachford og Hohy Johnson. Roy Orbison kemur líka til greina en hann fer helst tíl hægt upp til að ná toppnum. Vestra hrynur Phil Colhns niður af toppnum og má þakka fyrir að lafa inn á hstan- um. Við tekur Sheriff en Paula Abdul bíður átekta. ISL. LISTINN 1. (1) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 2. (3) ANGEL OF HARLEM U2 3. (5) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 4. (2) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins 5. (4) HÚLMFRÍÐUR JÚLiUSDÚniR Ný Dönsk 6. ( 6) BLESS Sverrir Stormsker 7. (16) JACKIE Blue Zone 8. ( 9 ) ALL SHE WANTS IS Duran Duran 9. (11) SHAKE FOR A SHEIK The Escape Club 10. (8 ) BACK ON HOLIDAY Robbie Nevil 1. (1) ANGEL OF HARLEM U2 2. ( 5) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 3. ( 3) LAST NIGHT Traveling Wilburys 4. (2) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns míns 5. (4) BLESS Sverrir Stormsker 6. (17) SMOTTH CRIMINAL Michael Jackson 7. (21) YOU GOT IT Roy Orbison 8. (8) CRYSTAL NIGHTS Ornamental 9. (9) NEISTINN Sálin hans Jóns míns 10. (16) ALL SHE WANTS IS Duran Duran LONDON 1. (1) SOMETHINGS GOTTEN HOLD OF MY HEART Mark Almond & Gene Pitney 2. (2) THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics 3. (4) YOU GOT IT Roy Orbison 4. ( 7 ) CUDDLY TOY Roachford 5. (10) LOVE TRAIN Holly Johnson 6. (5) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals 7. (3 ) ESPECIALLY FOR YOU Kylie Minogue & Jason Donovan 8. (17) THAT'S THE WAY LOVE IS Ten City 9. ( 6) CRACKERS INTERNATIONAL Erasure 10. (13) WAIT Robert Howard & NEW YORK 1. (2) WHEN l'M WITH YOU Sherriff 2. (6) STRAIGHT UP Paula Abdul 3. (5) WHEN THE CHILDREN CRY White Lion 4. (7) BORN TO BE MY BABY Bon Jovi 5. O) WILD THING Tone Loc 6. (3) ARMAGEDDON IT Def Leppard 7. (8) THE WAY YOU LOVE ME Karyn White 8. (4) DON'T RUSH ME Taylor Dayne 9. (10) ALL THIS TIME Tiffany 10. (1) TWO HEARTS Phil Collins -SþS- Kim Mazelle Mark Almond - gamli og nýi tíminn leggja saman. Ræningjar á ríkinu Vegir kerfisins eru órannsakanlegir. Og ekki bara órann- sakanlegir heldur líka fáránlega flóknir. Það ætti ekki að þurfa geysilega flókið kerfi tíl að stjóma þessum fáu hræð- um sem toha hér á skerinu. Engu að síður hefur okkur tekist að búa th skelfilegt kerfisskrímsh sem sumir hafa betra lag en aðrir að spha á. Hvemig má það öðmvísi þrífast að sömu mennimir leika sér að því árum saman að koh- steypa fyrirtækjum sínum hvað efiir annað; borga ekki eyri í lögskipaðan söluskatt og láta svo ríkið, les: almenn- ing, borga sér forstjóralaun? Þetta er slík háðung að ekki nær nokkurri átt. Maður skyldi ætla að menn gæ^ hugsan- lega leikið þetta einu sinni og síðan ekki söguna meir. En óekki, kerfið horfir upp á þessa kóna sehast í sjóði almenn- ings trekk í trekk án þess að nokkuð sé að gert. Það segir sig sjálft að ef einhver döngun væri í ráðamönnum yrði girt fyrir þetta snarlega þvi það er vart réttlætanlegt að vera sífeht aö leggja auknar byrðar á almenna launamenn á sama tíma og bíræfnir bisnesskahar ræna ríkiskassann á degi hverjum. Og þetta em engar smáupphæðir sem um er að ræða. Þær skipta hundruðum mhljóna krónumar sem ríkið þarf að greiða á ári hveiju í þessa svikamyllu útsmog- inna bragöarefa. Og rebbamir lifa svo í vellystingum prakt- uglega á meðan þeir spá í hvað fyrirtækið á að heita næst. Frost verður áfram á toppi DV-hstans næstu vikuna að minnsta kosti en hinir ferðaglöðu Whbury bræður láta það ekki á sig fá og gera nú harða hríð að efsta sætinu. Nýhðam- ir á listanum gera það gott og má fastlega gera ráð fyrir þeim ofar í næstu viku miðað við vaxandi vinsældir lagsins Waiting For A Star To Fah. -SþS- Tanita Tikaram - upprennandi stjarna. Bretland (LP-plötur 1. (1) THE LEGENDARY ROY ORBISON Roy Orbison 2. (4) THELIVINGYEARS.MikeAndTheMechanics 3. (2) THEINNOCENTS..............Erasure 4. (15) ANCIENT HEART.......Tanita Tikaram 5. (5) ANYTHINGFORYOU.......GloriaEstefan 6. (6) WATERMARK..................Enya 7. (3) GREATESTHITS.........Fleetwood Mac 8. (14) CLOSE.................KimWilde 9. (9) KICK.......................INXS 10. (19) LOVE SUPRIME „Diana Ross & The Supremes Island (LP-plötur 1. (1) FROSTLÖG................Hinir&þessir 2. (5) VOLUMEONE...........Traveling Wilburys 3. (2) RATTLEAND HUM.....................U2 4. ( 6) NÚ ER ÉG KLÆDDUR...Sverrir Stormsker 5. ( 3) GÖÐIR ÍSLENDINGAR..Valgeir Guðjónsson 6. (-) REALLIFE................BoyMeetsGirl 7. (4) 12 ÍSLENSK BÍTLALÚG.Bítlavinafélagið 8. (7) GREATEST HITS..........Fleetwood Mac 9. (8) ÁFRfVAKTINNI............Hinir&þessir 10.(AI) SUNSHINE ON LEITH.........Proclaimers Bobby Brown - nýja stjarnan vestra. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DONTBECRUEL............„Bobby Brown 2. (2) APPETITEFORDESTRUCTIONS ....................Guns And Roses 3. (3) VOLUMEONE..........TravelingWilburys 4. (5) OPENUPANDSAY...AHH.........Poison 5. (7) GNR'SLIES............GunsAndRoses 6. (6) NEWJERSEY.................BonJovi 7. (4) HYSTERIA...............DefLeppard 8. (8) GIVIN YOUTHEBESTI GOT...Anita Baker 9. (11) SHOOTING RUBBER BANDS....Eddie Brickell 10. (9) RATTLEANDHUM..................U2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.