Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. Föstudagur 23. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (26) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýöandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- ^on. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Hol- born). Sjötti þáttur. Nýsjálensk- ur myndaflokkur í tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýó- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. ~*Í9.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jókulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Málið og meðferð þess III. Þýðingar. Umsjón Höskuldur Þráinsson og Þórunn Blöndal. Dagskrárgerð Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 Vestmannaeyjar. Heimilda- mynd er segir frá þvi uppbygg- ingarstarfi er átt hefur sér stað í Eyjum frá þvi gosi lauk, mann- lifi og gróðurfari. Kvikmyndun Ernst Kettler. Handrit Þorsteinn Marelsson. 21.15 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. .22.10 Kona undir stýri (Heart Likea Wheel). Bandarísk bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri Jonathan Kaplan. Aðalhlutverk Bonnie Bedeli og Beau Bridges. Ung kona, sem hefur mikinn áhuga á kappakstri, lætur ekki deigan síga þótt móti blási. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. jJ.6.45 Santa Barbara. 17.30 Maður á mann. One on One. Styrkur til fjögurra ára háskóla- náms vegna afburða árangurs í körfuknattleik breytir lífi Henrys mikið. Hann hyggst láta að sér kveða í nýja skólanum en verð- ur fyrir miklum vonbrigðum. Aðalhlutverk: Robby Benson, Annette O'Toole og G.D. Spradlin. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.00 Teiknimynd. Létt og bráðsmell- in teiknimynd fyrir alla aldurs- hópa. 20.15 Ljáðu mér eyra.. .Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Mariusdóttir. 20.45 Bemskubrek. The Wonder Years, Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna, Aðalhlut- , verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.15 Dauðaleitin. First Deadly Sin. Þegar Frank Sinatra tók að sér aðalhlutverkið í mynd kvöldsins hafði hann ekki verið á hvíta tjaldinu i næstum tiu ár. Hérna er hjartaknúsarinn í hlutverki lögreglumanns i New York sem hefur í hyggju að setjast í helg- an stein. Honum verður ekki kápan úr því klæðinu því áður en hann lætur af störfum krefst yfirmaður hans að hann rann- saki dularfull fjöldamorð. 22.45 Bjartasta vonin. The New Statesman. Breskur gaman- myndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. 23.10 Kvikasilfur. Quicksilver. Hann og reiðhjólið eru sem eitt. Um- ferðarþungi stórborgarinnar » stöðvar ekki strákinn sem hefur það að atvinnu að sendast. Hann kynnist stelpu, sem er sendill eins og hann, en kemst að þvi að hún er leiksoppur forherts eiturlyfjasala. 00.55 Heiður Prizzi. Prizzi s Honour. Myndin fjallar um tvö í maf- íunni sem hittast i brúðkaupi og verða ástfangin en sá er galli á gjöf Njarðar að jtau eru ekki í sama mafíuflokknum. Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. Leikstjóri: John Huston. 3.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn Sigrún Björns- dóttir ræðir við Bjargmund * Jónsson. 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlina Daviðsdóttir les þýð- ingu sína (6.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15 03 island og samfélag þjéðanna. Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman á föstudegi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Mozart, Mussorgsky. Respigi og De- bussy. 18.00 Fréttir. 18.03 Að ulan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Hanna María eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (15.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéóinn Ein- arsson kynnir lúðrasveitartón- list. 21.00 Sumarvaka . a. Menntafröm- uður og skáld á Mosfelli. Seinni hluti dagskrár i samantekt Gunnars Stefánssonar um séra Magnús Grimsson, ævi hans og verk. Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 i kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12,20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiði- hornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Sal- varsson og Sigurður G. Tómas son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvir Bollason talar frá Bæjaralandi - Stórmál dagsins á sjötta tím- anum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndur popp beint i græjurnar. (Endur tekin frá laugardegi.) 00.10 Snúningur. Aslaug Dóra Ey jólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02 05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnólur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í símum 6819 00 og 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,13.00, 15.00 og 17.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt undir helgarstemningunni i vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. 2.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 09.00 Rótartónar. 11.00 Viö viö viötækiö. E. 12.30 Goösögnin um G. G. Gunn. E. 13.30 TónlisL 14.00 í upphafi helgar skyldi dag- skrána skoða með Guðlaugi Júliussyni.. 17.00 Geðsveiflan með Alfreð J. Al- freðssyni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Emil Örn ogLHIynur. 21.00 Gott bíL Tónlistarþáttur í umsjá Kidda kanínu ög Þorsteins Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALrA FM-102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þátt- ur frá Trú og lifi með tónlist, u.þ.b. hálftima kennslu úr Orð- inu og e.t.v. spjalli eða við- tölum. Umsjón: Halldór Lárus- son og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Hörður Árnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Anna Þorláks. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Anna Þorláks. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. SKy C H A N N E 1. 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 The Panel Pot Pourri. Skemmti- og leikjaþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of theCentury. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadron. Spennuþáttur. 19.30 The Outer Space Connection. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Police Story.Spennumynd. 15.00 Gosi. 17.00 Carousel. 19.00 Ruthless People. 21.00 Scream, Blacula, Scream. 01.00 Bad Manners. EUROSPORT ★, ★ 9.30 Mobil Sport News. Fréttir og fleira af kappakstri. 10.00 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 10.30 Irish Open Golf. Fyrstu dagar opna írska meistaramótsins. 12.30 Indy Cart. Bílakappakstur frá Milwaukee. 13.30 Ástralski fótboltinn. 14.30 Körfuknattleikur.Frá Evrópu- móti karla i Júgóslavíu. Rúss- land-Spánn. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Frjálsar íþróttir. Ameriska meistaramótið í Houston, 18.00 Irish Open Golf. 20.00 Tennis.Stórmót á grasvelli í Wentworth. 22.00 Hornabolti.Valin atriði úr leik í amerísku deildinn. S U P E R CHANNEL 13.30 Off the Wall.Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 The Global Chart Show. Tón- listarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Insider. 18.50 Transmission. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 In Concert Special. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Stöð 2 kl. 00.55: Heiður Prizzi John Huston leikstýrði Heiöri Prizzi fljótlega að lokinni gerð rayndarinnar Við rætur eldflallsins sem Stöð 2 sýndi fyrir skömma Og tvær ólíkari inyndir fyrirflnnast varla. Heiður Prizzi er ein allra besta mynd Hustons, enda gerð með vinum og vandamönnum. Myndin greinir írá hinum hægfara og treggáfaöa mafíu- morðingja, Charley Partano, sem ieikinn er af Jack Nic- holson, og samskiptum hans við unga og fallega konu. Sú reynist vera leigumorðingi og fómarlamb hennar á að vera Nicholson sjálfur. Upphefst nú flókinn og skemmtilegur leikur, drepfyndinn og kaldhæðinn, sem leikararnir skila á meistaralegan hátt. Auk Nicholsons eru helstu hiutverkin í höndum Kathleen Tumer og Apjelicu Huston sem fékk óskarinn fyrir frammi- stöðuna. Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjömu. Sjónvarpið kl. 22.10: Kevin Bacon gerir að hjólhestinum í riddaramynd frá nú- timanum. Stöð 2 kl. 23.10: Kvikasilfur Nútímasaga um riddarann á hvíta hestinum. Kevin Bacon leikur ungan pilt sem er sendiil hjá fyrir- tæki einu í stórborginni. Til sendiferðanna notar hann reið- hjólið sitt og kann að leika á því listir góðar. Dag nokkum kemst hann á snoðir um morðingja og hættulega glæpa- menn. Hann kemst líka í kynni við unga og fallega stúlku sem hefur sama starfa og hann. Stúlkan er hins vegar leik- soppur ófyrirleitinna eitursmyglara, nokkuð sem piltur má ekki heyra á minnst ógrátandi. Hann ákveður að grípa til sinna ráða og frelsa stúlkuna úr höndum óþokkanna. Þrátt fyrir hraðreiðar um borgarstrætin segir Maltin að myndin nái aldrei að rífa sig upp úr lágu gírunum. Hann gefur henni eina og hálfa stjömu. m »«. lur msm. m. JfiL Aðdáendur Frank Sinatra komast heldur betur í feitt f kvöld. Hann leikur aðalhlutverkið í Dauöaleitinni sem Stöð 2 ætlar að sýna okkur á tíunda tímanum. Frank leikur gamlan leynilögreglumann í New York sem er að þvf kominn að setjast í helgan stein. Hann fær þó ekki að sleppa fyrr en hann hefur rannsakað fíöldamorð sem viröast hafa verið framin algjörlega aö tilefnislausu. Þegar á hólminn er koraið vekur málið áhuga lögreglu- mannsins en veikindi konu hans em honum erfiður fjár í þúfu. Frank er í fínu forrai og meðleikendur hans einnig, Faye Dunaway, Brenda Vaccaro o.fl. Þessi er í hópi betri mynda af alvarlega taginu sem Frank hefur leikið í. Maltin gefur henni þrjár stjöraur. Frank Sinatra skoðar lík i Dauðaleit Stöðvar 2. Stöð 2 kl. 21.15: Kona undir stýri Ung kona á sér þann draum æðstan að fá að keppa í kappakstri alveg eins og karlamir. En það er hægara um að tala en í að komast. Allir setja sig upp á móti henni, bæði aðstand- endur kappakstursleikja og eiginmaðurinn. Hún lætur þó ekki deigan síga heldur æðir áfram og hefur sigur að lokum. Þetta er í stuttu máli efnis- þráður laugardagsmyndar Sjónvarpsins, Konu undir stýri. Það er Bonnie Bedelia sem leikur kappaksturs- hetjuna en aðrir sem koma fram em Beau Bridges, Leo Rossi og fleiri. Leikstjóri herlegheitanna er Jonathan Kaplan. Maltin segir að þetta sé vel gerð mynd og sérstaklega standi Bedelia sig vel í hlut- verki ungu konunnar Bonnie Bedelia í hlutverki kappaksturskonunnar í laugardagsmynd Sjón- varpsins. ákveðnu. Hann gefur mynd- inni þó ekki meira en tvær og hálfh stjörnu. Sem sagt, þokkaleg afþreying.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.