Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. 39 Fréttir ísafjörður: Ölvunarakstur svipaður - en breyting á dögum Siguijón J. Sigurðsson, DV, Isafixði; Ölvunarakstur á ísaflröi er svipað- ur í ár og á sama tíma í fyrra, aö sögn lögreglunnar á ísafiröi. Hins vegar hefur hiö furðulega gerst aö ölvunarakstur hefur færst af fóstu- dögum og laugardögum yfir á fimmtudaga og sunnudaga. Um 80% af öllum ölvunarakstri eru á þeim dögum. Jónas Eyjólfsson yfirlögregluþjónn sagöi í samtali við DV aö ekki væri hægt aö merkja neina marktæka aukningu á ölvunarakstri en hins vegar væri bjórinn farinn aö spila inn í aksturinn, það merktu þeir hjá lögreglunni. Menn tækju frekar áhættu að aka undir áhrifum á fimmtudögum og sunnudögum þegar pöbbarnir væru opnir. I , ■ . ■ Atvinnuleysi blasir við Siguijón J. Sigurðsson, DV, fsafirði: Eftir að hinu nýja skipi fyrir Njörö hf. í Sandgerði var hleypt af stokkun- um, er frekar lítið um verkefni hjá Skipasmíöastöð Marsellíusar hf. á ísafirði. Engir samningar um smíði á fleiri skipum liggja fyrir og fari svo aö stöðin fái ekki leyfi fyrir smíði á öðru skipi má reikna með uppsögn- um með haustinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns. „Við vonum í lengstu lög aö okkur takist að fá smíðasamning og að við komum honum í gegnum Fiskveiða- sjóð svo komist verði hjá uppsögn- um. Við erum með ákveðinn samn- ing í deiglunni en það eru mörg ljón á veginum í þessu máli. Það er búið að smíða svo mörg skip á undanfórn- um árum og er því ekki nein ástæða til að veraneitt voðalega bjartsýnn," sagði Sævar Birgisson framkvæmda- stjóri í samtali við DV.- VATNSFÆLNI ER OKKAR FAG SÍÐAN 1960 m ZE GRUN-SiLAN 20 KÍSILL Lækjargata 6B, sími 15960 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum ferfram á skrifstofu embættisins, Aðalstræb' 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Túngata 37, Tálknafirði, tal. eign Gests Gunnbjömssonar, fer fram eftír kröfu Jóns Hjaltasonar hrl. fímmtu- daginn 29. júní 1989 kl. 13.00. Aðalstræti 37, Patreksfirði, þingl. eign Páls Guðfinnssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofiiunar ríkisins fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 13.30. Ásborgir BA 109, þingl. eign Unga hf., fer fram eftir kröfú Fiskveiðasjóðs íslands og Jóns Finnssonar hrl. fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 14.00. Amarbakki 7, Bíldudal, þingl. eign Ottós Valdimarssonar, fer fram eftir kröfú Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Byggingasjóðs ríkisins fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 15.00._______ Tálkni BA 123, þingl. eign Straum- ness h£, fer fram eftir kröfú Sveins Skúlasonar hdl. og Jóhannesar Sig- urðssonar lögfr. fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 16.00.________________ Sýslumaður Barðastrandarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 15, Patreksfirði, þingl. eign Helga Auðunssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Veðdeildar Landsbanka Islands fimmtudaginn 29. júrú 1989 kl. 9.30. Strandgata Ua, Patreksfirði, þingl. eign Haraldar Ólafssonar, fer fram eftir kröfú Amaldar Backman hrl. fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 10. Aðalstræti 120a, Patreksfirði, þingl. eign Jóns Bessa Ámasonar, fer fram eftir kröfú Amar Hinrikssonar hdl., Áma Pálssonar hdl., Gunnars Sæ- mundssonar hrl., Steingríms Þor- móðssonar hdl. og Ferðamálasjóðs fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 10.30. Hólar 18, Patreksfirði, þingl. eign Pét- urs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Eyraspari- sjóðs, Ammundar Backman hrl., Hall- gríms Geirssonar hdl. og Bygginga- sjóðs ríkisins fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 11,00,______________________ Aðalstræti 89, Patreksfirði, þingl. eign Rafiis Hafliðasonar, fer fram eftir kröfú Iðnlánasjóðs fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 11.30. Aðalstræti 59, efri hæð, suðurendi, Patreksfiiði, þingl. eign Ólafe Har- aldssonar, fer fram eftir kröfú Ólafs Sigurgeirssonar hdl. og Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 14.30._____________ Túngata 15, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Áðalsteins Haraldssonar, fer fram eftir kröfú Byggingasjóðs rík- isins og Lífeyrissjoðs Vestfirðinga fimmtudaginn 29. júní 1989 kl. 18.30. Sýslumaður Barðastrandarsýslu Leikhús Þjóðleikhúsið Gestaleikur á stóra svióinu: Itróttasamband Föroya og Havnar Sjónleik- arfélag sýna: FRAMÁ eftir Sigvard Olson I samvinnu við Fred Hjelm Þýðing: Ásmundur Johannessen Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: MessianaTómas- dóttir Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Simonarson Leikferð: Nýja biói. Siglufirði, I kvöld kl. 21. Samkomuhúsinu, Akureyri: Laugardag kl. 21. Sunnudag kl. 21. Mánudag kl. 21. Ýdölum, Aðaldal, þriðjudag kl. 21. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18. Sími 11200. "ST SAMKORT E ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AD VERA ÓSKEMMD og þau.þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. UMFERÐAR Nýtt á íslandi Pústkeríi úr ryöfríu gæöastáli í flestokutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljúfideyf Ikeríi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SÍMI 652 777 FACD FACDI FACD FACO FACO FACD lISTINN á hverjum I MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Undrasteinninn 2 Endurkoman Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoon sem sýnd var fyrir nokkru. Núna er framhaldið komið. Toppleikararnir Don Ameche, Steve Guttenberg, og Wilford Brimley eru komnir hér aftur I þessu stór- góða framhaldi. Leikstjóri: Daniel Petrie. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóböllin MEÐ ALLT I LAGI Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjömunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom.Seleck í Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leiksjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 5 og 7. SETIÐ A SVIKRÁÐUM Sýnd kl. 9. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 11.10. Háskólabíó GIFT MAFlUNNI Frábær gamanmynd. Leikarar: Michelle Pfeiffer og Dean Stockwell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Hörkukarlar Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri sonurinn, sem var atvinnubox- ari, var drepinn en það morð sameinaði fjöl- skyldu hans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðal- hlutverk: Craig Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur ÉG OG MINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 og 11. TVlBURAR Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn SVEITARFORINGINN Hvað getur verið verra en helvíti? „Þetta stríð". Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa bíður hans ekki bara barátta við óvina- herinn. Hann verður líka að standa sig með- al sinna eigin manna sem flestir eru gamlir i hettunni og eiga erfitt að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Point. Leik- stjóri: Aaron Norris. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Robert F. Lyons, Michael De Lor- enso. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINTÁ SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ALLT A HVOLFI I ÞJÓÐGARÐINUM Sýnd kl. 5, 7 og 9. SYNDAGJÖLD Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Stjörnubíó STJÚPA MlN GEIMVERAN Grínmynd. aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. HARRY. ...HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD undir jökli Sýnd kl. 7. HHLDSOLUMfiBKAÐUR Útsala á barna- og herrafatnaði er að Bíldshöfða 16 (gamla Saab-húsinu). Opið er frá kl. 14-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. KOMIÐ, GERIÐ GÓÐ KAUP. Upplýsingasími 675070: Veður Vestanátt, víðast gola, skýjað á Vest- fjöröum og annesjum norðanlands og dálítil súld en úrkomulaust og bjart veður að mestu í öðrum lands- hlutum. Fremur svalt verður um landið vestanvert en hlýtt að degin- um austantil. Akureyri skýjað 5 Egilsstaöir skýjað 7 Hjaröames skýjað 9 Galtarviti alskýjað 8 Keflavíkurflugvöliur skýjaö 8 Kirkjubæjarklausturskýjab 8 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík skýjað 5 Sauöárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar léttskýjaö 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúrir 10 Helsinki léttskýjaö 22 Kaupmannahöfn léttskýjað 22 Osló skýjað 19 Stokkhólmur léttskýjað 21 Þórshöfn alskýjað 7 Amsterdam aiskýjað 15 Barcelona mistur 18 Berlín skýjað 19 Chicago mistur 26 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 12 Hamborg léttskýjað 16 London heiðskirt 14 LosAngeles alskýjað 16 Lúxemborg þokumóða 14 Madrid heiðskírt 18 Malaga heiðskirt 18 Mallorca léttskýjað 18 Montreal léttskýjað 24 New York alskýjað 22 Orlando skýjað 23 Vín þokumóða 17 Valencia mistur 19 Gengið Gengisskráning nr. 117 - 23. júní 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.190 58.350 57.340 Pund 90.270 90,518 89.966 Kan.dollar 48.819 48.953 47,636 Dönsk kr. 7,6415 7,6625 7,3255 Norsk kr. 8,1682 8,1906 7,9265 Sænsk kr. 8,7900 8,8142 8.4999 Fi. mark 13,3158 13,3524 12,8277 Fra. franki 8,7622 8,7863 8,4305 Belg. franki 1,4219 1,4258 1,3625 Sviss.franki 34,4687 34.5634 32,6631 Holl. gyllini 26,4002 26,4728 25,3118 Vþ. mark 29,7237 29,8054 28,5274 It.líra 0,04099 0,04110 0,03949 Aust.sch. 4,2251 4,2367 4,0527 Port. escudo 0,3558 0.3568 0,3457 Spá. pesetl 0,4865 0,4678 0,4525 Jap.yen 0,41446 0,41560 0.40203 Irskt pund 79,333 79,551 76,265 SDR 72,8073 73,0075 71,0127 ECU 61,4777 61,6468 59.3555 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 22. júni seldust alls 177,057 tonn Magn i Verð 1 krúnum tonnum Meöal Laegsta Hæsta Blandað 0.080 48,50 45,00 50,00 Xarfi 96,058 28,54 25,00 29,00 Lúða 0,177 155,03 120,00 190,00 Koli 1,876 36,06 15,00 64,00 Stelnbftur 0,287 38,46 37,00 56,00 Þorskur 14,524 55,93 15,00 62,00 Ufsi 50,377 31,44 15,00 33,50 Ýsa 13,678 75.00 60,00 87,00 Á mánudag verður selt úr bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. júni seldust alls 12,858 tonn Þorskur 8,912 52,13 47,00 55,00 Ýsa 1,823 77,23 55,00 82.00 Ufsi 0,343 20,04 1 5,00 21,00 Steinbitur 0,780 48,00 48,00 48,00 Lúða 0,119 100,41 70,00 110,00 Langa 0,123 32,00 32,00 32,00 Koli 0,542 58,26 58,00 82,00 Karfi 0,213 29,00 29,00 29,00 ‘—' Fiskmarkaður Suðurnesja 22. júni seldust alls 12,623 tonn Þorskur(2.n. 5,199 51,46 50,50 55,00 Ýsa(2.n.) 1,870 64,47 35,00 77,00 Karfi 1,626 27,96 24,00 29,00 Ufsi (2.n.) 2,271 28,03 27,50 32,50 Steinbitur (2.n.) 19,60 15,00 21.00 0.130 Langa (2n.) 34,50 34,50 34.50 1,251 Lúða 263.20 145.80 110,00 215,00 Skata 0,009 112,00 112.00 112,00 Skötuselur 0,004 305.00 305.00 305.00 ÖLVUNAR ÁKSTUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.