Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1989. 31 Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf., Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur allar alhliða múrvið- gerðir, leggjum í svalagólf, tröppur o.fl., greiðslukjör ef óskað er. Uppl. í síma 91-74775. ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið.- Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sfini 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Við yrkjum og snyrtum. Við bjóðum garðeigendum og húsfélögum alla al- menna garðvinnu í sumar. Garðyrkju- fræðingarnir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sævarsson, s. 671672. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrifstofu Hafsteins flafliðasonar, s. 23044. Heimkeyrslur og plön: hellulagnir snjó- bræðsla, vegghleðsla, stoðveggir, jar- vegsskipti, jarðvegssmótun o.fl. Föst verðtilboð. Vönduð vinna, góð um- gengni. Uppl. í síma 985-27776. Verkin sýna merkin. Garðverktakar. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. E.T.B. verktakar: allt fyrir garða og lóðir, steypum, malbikum og hellul. innk. með/án hital., sköflúm og leggj- um túnþ., hraunh., holta- og sjávargr. S. 985-20299 á d. og 78899 og 41589 á kv. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. hellulagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánss. garð- yrkjufræðingur, s. 622494. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Oska eftir 3-4ra herb. ibúð strax, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-71110 eftir kl. 16. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu á Smiðjuvegi í Kópavogi 112 m2 húsn. m/stórum innkeyrslud. (ekki f. bílaverkst.), stórt snyrtií. malb. plan. Uppl. í s. 38000 á skrifstofut., Helgi. Til leigu í Síðumúla 220 m2 atvinnuhús- næði. Verslunargluggar, stórar inn- keyrsludyr, næg bílastæði. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5618. Óska eftir að taka bílskúr á leigu í minnst 1 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5642. ■ Atvinna í boði Bakarí. Rótgróðið og gott bakarí í Austurborginni, hefur beðið okkur að útvega sér starfsfólk til starfa við mótlöku pantana og pökkun. Vinnu- tími frá kl. 7-14, 5 daga vikunnar. Umsóknareyðublðð og uppl. um störf þessi eru veittar á skrifst. okkar. Teit- ur Lársson starfsmanna og ráðn- ingaþj., Hafnarstr. 20,4hæð, s. 624550. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax, um er að ræða framtíðarstörf. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19 fimmtudag og föstudag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Vantar vanan starfskraft í litla ferða- mannaverslun á Suðurlandi, starfs- tími í a.m.k. tvo mánuði. Mikil vinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. • DV í síma 27022. H-5634. Au pair óskast til Lúxemborgar frá byrj- un september, ekki yngri en 18 ára með bílpróf, má ekki reykja. Uppl. í síma 611727. Hjón eða par óskast til starfa við ræst- ingar síðdegis alla virka daga á Ár- túnshöfða. flafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5647. Húshjálp - íbúð. Lítil einstaklingsíbúð fæst til afnota gegn húshjálp, þ.e. matreiðsla, þvottar og þrif. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5640. Pipulagnir. Vantar tvo pípulagninga- menn strax. Uppl. í síma 651950 til kl. 18 í dag, milli kl. 10 og 14 á morgun, laugardag. Smiður eða lagtækur maður óskast til starfa á Suðurlandi, húsnæði og fæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5653. Óska eftir líflegum og hressum Aerobik kennara til starfa, í vetur frá septemb- er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5652. Óskum eftir manneskju, 14-15 ára, í almenn sveitasörf, þarf helst að vera vön. Uppl. í síma 98-68945 kl. 13-14 og e. kl. 21. Páll. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í Hagabúðinni, Hjarðarhaga 47, sími 19453. Trúbador, dúett eða tríó óskast á krá, 1-3 kvöld í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5655. Vélstjóra vantar á rækjubát, sem gerður er út frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97-61120. ■ Atvinna óskast Ert þú að leita að starfsmanni? Fullt starf, hlutastarf eða kvöld- og helgar- vinna óskast strax, hef unnið árum saman í sérverslunum auk ýmissa annarra starfa. Uppl. í s. 74110 e.kl. 14. ■ Bamagæsla Óska eftir barnapiu eða dagmömmu til að passa 1 barn í ágúst milli kl. 2 og 6, er í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 40675 e. kl. 18. Barnapía óskast sem fyrst til að gæta 6 mánaða gamals drengs á sveitabæ í Isafjarðardjúpi. Uppl. í síma 94-4803. Kópavogur - miðbær. Tek börn í pöss- un allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 41915. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sumarbúðir i borg. Síðasta íþróttanámskeið sumarsins hefst mánudaginn 24. júlí. Námskeiðið stendur yfir í 2 vikur, hálfan daginn eða allan daginn, heitur matur í há- deginu. Uppl. í s. 12187. Innritun á skrifst. Vals að Hlíðarenda. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Einkamál áhuga á að kynnast ungum og hress- um strák á sldrinum 18-25 ára. 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Vinátta 5624“ fyrir 29. júlí. Ég er einmana 21 árs karlmaður og óska eftir kynnum við stúlku á aldrin- um 18-25 ára með tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 26. júlí, merkt „Þú og ég ’89“ Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Kennsla Öku- og bifhjóiakennsla. Volvo 440 turbo ’89 og Kawasaki SR/ Hondu CB 250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri Bjamason, vs. 985-21451, hs. 74975. ■ Hreingemingax 42058-Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingerningar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Helgarþjónusta, sími 42058. Ath. Nú er rétti tíminn fyrir stigaganga og sameignir Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og -hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott; gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Vaidimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-28997 og 35714. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir., Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumaricj. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Málningarvinna. Vanir málarar geta bætt við sig verkefhum. Gerum fost verðtilboð ef óskað er, þér að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-689062 Guðjón og 91-51885 Jón. Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétting- ar, milliveggi. Klæðningár, þök, vegg- ir. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Tökum að okkur raflagnir og endurnýj- anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring- ar á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 652216. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu. góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust.. góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Almenn garðvinna - mold i beð. Vinn- um mold í beð, einnig útvegum við húsdýraáburð. Uppl. í símum 670315, 75261 og 78557.______________________ Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellurnar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf., Vesturvör 7, s. 642121. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, 'neimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. Garðsláttur og aimenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafnkell, sími 72956. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Gerum garðinn fallegan. Hleðslur, garðúðun, hellulagnir og öll almenn garðvinna. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari Hellulagnjr. Tökum að okkur hellu- lagnir og hitalagnir, jarðvegsskipti. Gerum föst tilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Vanir menn. Sími 652021. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafinagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni. Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig- um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ölfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Tökum að okkur múr- og sprunguvið- gerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, þakvinnu, girðingavinnu og aðra al- menna viðhaldsvinnu. Stór sem smá verk. Sanngjarnir á verði. Fljót og góð þjónusta. Sími 91-17615 og 92-37731. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Feröalög Hótel Djúpavik, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáförnum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Uppl. í síma 79694. Fyrir skrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. . Til sölu Fyrir kylfinga: Skorkortahaldari f. golf- poka kr. 650, boltastaukur fyrir 20 bolta, kr. 395, boltastaukur með 20 boltum kr. 1700, boltastaukur f. 50 bolta kr. 1300-2170, boltaháfur kr. 1400, golfhanskar „All Weather" f. dömur og herra, kr. 560, Titleist leður- golíhanskar f. dömur og herra kr. 1100, Goretex og Entrant regnfatnaður f. dömur og herra, Adidas golfskór frá 1990, videogolfkennsluspólur kr. 1980, o.m.fl. fyrir kylfinginn. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Ert þú kona ekki ein? Vertu sérstök í fötum frá okkur. Alltaf eitthvað nýtt. Einnig fatnaður í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl. 9-18, sími 91-75038. K1' Þrykkjum öllum myndum á könnur í lit og þvottekta, verð frá kr. 600. Póst- verslunin Prima, Bankastræti 8, sími 623535. Golf - golf. Ný sending af hinum vönd- uðu golfsettum frá Pro-Action USA, Vi sett (7 kylfur) + poki og boltar aðeins kr. 15.600, ótrúlega hagst. verð. íþróttabúðin, Borgartúni 20, s. 20011. Tilboó. Gúmbátar, 2, 3, 4 og 6 manna, mótorfestingar, sundlaugar, 3 stærðir, krokket, 4 stærðir, indíánatjöld, sand- kassar, vindsængur, húlla-hopphring- ir. 10% afsl. af þessum vörum til mán- aðamóta auk 50-70% af þúsundum leikfanga. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 14806. Topplúgur, ný sending, 2 stærðir: 80 cm x 45 cm og 80 cm x 38 cm, 3 litir: svart - hvítt - rautt. Auðveld ísetning. Verð frá 10.900-12.900. Sendum í póstkröfu. GS varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510 og 83744. Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.