Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði 3 herbergi og eldhús með húsgögnum og öllu til leigu í ca 8 mán, leigist helst pari eða einstaklingum. Uppl. í síma 35715. Nýstandsett 2 herb. íbúð í vesturbæ til leigu. aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV fvrir 13. okt. nk.. merkt „Melar 7321". Stór 2ja herb. ibúð í austurbæ Kópav. til leigu strax. Leigut. 1 2 ár. Reglus. og góð umgengni ásk. Fvrirfrgr. Tilb. sendist DV. m. „Austurbær 7315". Til leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu i efra Breiðholti. Ahuga- samir hafið santband í sínta 91-71887 milli kl. 20.30 og 22.00. Til leigu lítil 2 herb. ibúð við Vestur- braut í Hafnarfirði. Laus strax. Leiga ea 25 þús á mán. 2 4 mán fvrirfram. Uppl. í síma 91-39238. aðall. á kvöldin. Vesturbær. 2 herbergi til leigu. með eða án húsgagna. sérinngangur og sturta. aðgangur að klósetti og eld- húsi. leiguupphæð 10 þús. Sími 26907. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11. síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11. siminn er 27022. Stórt forstofuherb. m aðgangi að öllu. til leigu miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 629236 frá kl. 18-21 á kvöldin. - Til leigu 3 herb. ibúð við Bragagötu. 2 mánuðir fyrirframgr. Tilboð sendist DV. merkt „Bragagata 7325". , Til leigu 4ra herb. ibúð við Háaleitþsbraut. Tilböð sendist DV. merkt „Ibúð 7310". Viö Hlemm. Herb. til leigu með að- gangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 13550 eftir kl. 18 á kvöldin. Herbergi til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 91-45864 milli kl. 15-20. Herbergi til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 46689. - iRisherbergi til leigu við Hagamel. Uppl. í síma 91-19911 eftir ki. 16. ■ Húsnæði óskast Kona óskar eftir 2ja herb. ibúð vestan Elliðáa, m/aðgangi að þvottah., eða stóru herbergi m/aðgangi að eldh., baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 25398 frá kl. 17 21 fvrir laugard. 14.10.'89. Einhleypur maður óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð. helst í Kópavogi eða Garðabæ. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsaml. hringið í síma 91-46870 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt par, með barn á leið- inni bráðvantar 2 3ja herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 20 25 þús. á mán- uði. Meðmæli ef óskað er. Vinsaml. hafið samband í síma 91-685269. 4 herb. íbúð i Kópavogi eða nágr. Óska . eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð eða stærri. Öruggar greiðslur. Revkjum ekki. Símar 92-14461 og 985-24451. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9 18. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast til leigu sem fvrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7316. Ung, reglusöm kona með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð. helst í vestur- bænum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-39325. Ungt par utan af landi m/eitt barn óskar eftir 3—4 herb. íbúð í Hafnarf. sem fvrst. reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 652497 e.kl. 18. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fvrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fvrirframgreiðsla. Uppl. í síma 680980 e.kl. 18. 3ja til 4ja herb, ibúð óskast sem fyrst. Óruggum greiðslum og góðri umgegni heitið. Uppl. í síma 37179 e.kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglvsingadeild DV. Þverholti 11. Síminn ér 27022. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð til leigu í ca 4 mánuði.'á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-76252. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð til leigu frá 25. okt. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í símum 82981 og 45446. ■ Atviimuhúsnæði 60-80 m2 skrifstofuhúsnæöi óskast, helst á 2. hæð í Múlahverfi eða ná- grenni. verðhugmynd 300-380 kr. á ferm. Sími 37420. Smáfyrirtæki vantar lítið, snyrtilegt húsnæði hentugt fyrir söluskrifstofu og afgreiðslu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 11884 e.kl. 17. Nokkur skrifstofuherbergi til leigu i Ármúla, með eða án húsgagna. Laus strax. Uppl. í síma 686824. Óska eftir að taka á leigu 20-40 ferm skrifstofuherbergi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7329. Óska eftir húsnæði undir teiknistofu, 30 40 m", má vera með öðrum. Uppl. í símum 681317 og 680763. Óskum eftir að taka á leigu ca 100 m2 húsnæði í 2 mánuði. Uppl. í símum 76041. 656329 og 23049. ■ Atvinna í boði Veitingahús óskar eftir greindum mat- reiðslumanni (hálft starf) er hefur metnað og þrótt til að gera góða hluti. Aukinheldur vantar- starfsfólk í flat- bökugerð og sal á kvöldin og um helg- ar. Lysthafendur hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7330. Óskum eftir sölumönnum til að selja auðseljanlega vöru í heimahús, fyrir- tæki og stórmarkaði. Dag-. kvöld- og helgarvinna. Sveigjanlegur vinnu- tími. Miklir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7324. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast til framreiðslu, ekki yngri en 20 ára, einnig vantar í uppvask. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Madonna, Rauðarárstíg 27-29, milli kl. 14 og 18. Óskum eftir að ráða starfskraft til að annast sendiferðir og sjá um sam- skipti við toll og tollvörugeymslu. Uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Kraftur hf„ MAN-vörubíla- umboðið, Vagnhöfða 3, Rvík. Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Sími 21174. Aukavinna. Veitingastaður óskar eftir vönu starfsfólki í sal, um helgar og á kvöldin. Uppl. á staðnum milli kl. 15 og 17 og í síma 16513. Dagheimilið Hamraborg óskar eftir að ráða fólk til starfa strax. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 91-36905 og á kvöldin í síma 78340. Dagheimilið Völvuborg vantar starfs- kraft í 55% starf með börn. Vinnut. frá 12.30 17. Vinsamlegast hafið samb. við forstmann í s. 73070. Eftir hádegi. Okkur vantar röskan starfskraft til afgreiðslustarfa nú þeg- ar, vinnutími frá 13.30-19. Uppl. á staðnum, Bakaríið, Austurveri. Saumakona óskast. Okkur vantar saumakonu á bólsturverkstæði okkar. Uppi. hjá Bjarna, í síma 91-84103. TM húsgögn. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kvöld- og helgarvinnu í söluskála Nestis, Reykjavík. Uppl. á skrifstofu- tíma á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Vantar vanan starfskraft við snyrtingu á fiskflökum, bónus. Fiskkaup h/f, Grandagarði, Rvík. Uppl. í síma 21938 á skrifstofutíma. Vantar þig aukavinnu? Starfskraftur óskast á lítinn pizzastað í Breiðholti. Uppl. á staðnum eftir kl. 17. Pizzameistarinn, Seljabraut 54. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Vil ráða mann vanan verkstjórn í litla fiskverkun, þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7327. Vön manneskja óskast til að safna aug- lýsingum vegna verkefnis fyrir opin- bera stofnun. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 626616. Áreiðanlegir starfsmenn óskast til starfa við ræstingar að degi til, vakta- vinna og góð frí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7320. Matsveinn óskast á 65 lesta linubát frá Suðurnesjum. Uppi. í símum 92-27334 og 985-27234,________________________ Mjög góð laun. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja barna allan daginn í 1 Zi mánuð. Uppl. í síma 687383. Okkur vantar nema í framreiðslu á gott og traust veitingahús. Uppl. í síma 651130. Ráðskona óskast á sveitabæ á Vestur- landi, má hafa börn. Uppl. í síma 673314. Starfskraftur óskast í söluturn frá ki. 13-18. Uppl. í Mekka, Kringlunni 4, milli kl. 18 og 19 í dag. Vanur matsveinn óskast á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í símum 985-23406 og 98-34877. Óska eftir ráðskonu til að hugsa um heimili og þrjú börn, 1, 7 og 9 ára. Uppl. í síma 93-66673 og 93-66800. Óskum að ráða röska menn í viðhald og sölu á iðnaðarvélum. Uppl. í síma 674800. Óskum að ráða skipverja með matsrétt- indi á rækjufrystitogara. Uppl. í síma 626630. ■ Atvinna óskast 26 ára fjölskyldumaður, með mat- reiðslu- og verslunarpróf, óskar eftir góðri vinnu, hér í Reykjavík eða úti á landi, margt kemur til greina. Góð meðmæii ef óskað er. Sími 91-76381. Húsasmiðameistarar ath. Tvítugur nemi á öðru ári óskar eftir að komast á samning, er vanur. Uppl. í síma 79302, Björn. Vantar vinnu á kvöldin og um helgar í vetur, helst í sjoppu í miðbænum, er mjög vön. Uppl. í síma 91-617395 eftir kl. 19. 27 ára maður, lærður vél- og flug- virki, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 42623. 35 ára kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, helst fyrir hádegi. Uppl. í síma 78984. 35 ára sjúkraliöi óskar eftir vel launuðu starfi, getur hafið störf strax. Uppl. í síma 680296. Ein fær i flestan sjó. Hress og skemmti- leg, en mig vantar vinnu. Ef þú hefur áhuga hringdu í síma 91-74322. Lilja. Tvo filhrausta, 21 og 24 ára, karlmenn bráðvantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 670733. Verkamaður óskar eftir að starfa hjá múrarameistara. Uppl. í síma 91-43605 eftir k). 19. ■ Bamagæsla Dagmóðir i efra-Breiðholti tekur börn í gæslu allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 74979. '■ ■' ' AUKABLAÐ FERÐIR ERLENDIS Á morgun mun aukablað um ferðir erlendis fylgja DV. í blaðinu kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Qallað um skíðalönd í Bandaríkjunum, Óðinsskógur í Þýskalandi heimsóttur, drepið niður fæti í Ástralíu, skyggnst um í Kaup- mannahöfn, litið inn á íslensku ferðaskrifstof- urnar og fleira og fleira. a morgun Get tekið börn i gæslu allan daginn, 3ja til 5 ára. Er á Kópavogsbrautinni. Uppl. í síma 45099. Vantar pössun fyrir 6 ára stelpu frá kl. 12.30 16, þarf að vera sem næst Stífl- useli. Uppl. í síma 91-72327 eftir kl. 19. Óska eftir barnapiu, eftir hentugleika á kvöldin, þarf að búa nálægt Soga- vegi. Uppl. í síma 91-37329 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Handskrifa boðsbréf, jólakveójur og fleira, árita bækur til gjafa. Ekki skrautskrift. Viðtalstími alla daga kl. 10.00 12.00, s. 36638. Helgi Vigfússon. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.íl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. ■ Einkamál Karimaður, 42 ára,sem ætlar að dvelja í eigin húsnæði á Spáni í nokkrar vik- ur, óskar eftir konu sem ferðafélaga, henni að kostnaðarlausu. 100% trún- aður. Svör sendist DV, merkt „H-100“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 16239 og 666909. Gitarnámskeiö fyrir byrjendur hefst 12. okt. næstkomandi. Kennd verða gítar- grip, undirleikur o.fl. Upplýsingar og innritun eru í síma 42615. Saumanámskeið. Saumasporið, á horninu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í sima 79192. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, þjónusta og gæði nr. 1. Veitum upp). um veislusali og rútur. Höfum „hugmyndalista" að nýjungum í útfærslu skemmtana fyrir viðskipta- vini okkar. Erum þekktir fyrir leikja- stjórn og fjölbreytta danstónlist. Höf- um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf. Sími 51070 e.h. og hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprel) leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Hljómsveitin Ármenn, ásamt söng- konunni Mattý Jóhanns, leikur og syngur á árshátíðum, þorrablótum og við önnur tækifæri. Erum tvö í minni samkvæmum. Sími 78001 og 44695. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta í einkasamkv. S. 42878. M Hreingemingax Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Composil sem er öflugasta óhrein- indavörnin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. Aihliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 35714.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.