Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Oreifing: Simi 27022 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989. Héldu á brott með ýtfrandi peningaskáp „í peningaskápnum er svokallað kvikasilfurskerfi sem á að ýlfra þeg- ar skápurinn er hreyfður. Það er því sennilegt aö þjófarnir hafi farið með skápinn ýlfrandi út,“ sagði Steinar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Múlalundar viö Hátún, í morgun. Tiikynnt var um innbrot og stuld á peningaskáp úr skrifstofu vinnu- stofunnar Múlalundar við Hátún 10 á sunnudagsmorgun. Þjófarnir höfðu peningaskápinn á brott með sér en í honum voru ávísanir upp á mörg hundruð þúsund krónur, ýmis skjöl og 10-20 þúsund krónur í peningum. Rannsóknarlögreglan hefur málið til meðferðar en ekki er vitað hvort þetta innbrot tengist á einhvern hátt innbrotinu í Bónusverslunina við Faxafen sömu nótt. Steinar Gunnarsson sagði í samtali við DV í morgun að ekkert öryggis- kerfi heföi til þessa verið á þessum vinnustað. „Það verður sett upp núna,“ sagði Steinar. htt Foldu sig fynr öryggisvörðum Á meðan imibrotsþjófar voru að gang. Þeir urðu einskis varir. Aug- um þær tæpu tvö hundruð þúsund athafna sig í Bónusversluninni við lýsingaskilti höfðu fallið niður og krónur í skiptimynt sem voru í Faxafen aðfaranótt sunnudagsins töldu öryggisverðimir að að skiltin honum. Þeir létu peningakassa í fór þjófavamarkerfið í gang. Ör- hefðu komið öryggiskerfinu í gang. búöinni eiga sig og hreyfðu heldur yggisverðir komu á staðinn en Þegar þeir komu var ekkert grun- ekki við fjárhirslum í binum versl- urðu ekki varir við þjófana sem samiegtaðsjáviðpeningaskápmn. ununum. Talið er að innbrotsþjó- gátu haldiö áfram iðju sinni og Talið er að þjófarnir hafi skriðið famir hafi komið vel undirbúnir haft með sér um tvö hundrað þús- í gegnum gat á þilinu sem er á til verksins. und krónur. milli Bónusverslunarinnar og Árni Guðmundsson, aðstoðar- Þjófarnir tóku sér góðan tíma til versiunarinnar Z-brautir og falið framkvæmdastjóri Securitas, sagði að athaftia sig og brutu gat á veggi sig þar eftir að þjófavarnakerfið fór við DV að hann vildi ekki tjá sig í tveimur aðliggjandi verslunum til í gang. Gatið á veggnum var fyrir um innbrotiö að sinni. „Málið er í að komast á leiðarenda - að pen- neðan vask Bónusmegin og drógu rannsókn og viö getum í rauninni ingaskápnum. þjófamir skúringavagn fyrir svo ekkert sagt á meðan hlutirnir hafa Oryggisverðir frá Securitas gatið sæist ekki. ekki skýrst betur“ sagði Ámi. komu að kanna aðstæður á meðan Þegar öryggisverðirnir vom -ÓTT innbrotsþjófamir vom á staðnum, famir fóm þjófarnir aftur á stjá - en þjófavamakerfið haföi íariö í brutu upp skápinn og tóku úr hon- Eldsvoði eystra: „Drengurinn bjargaði blokkinni“ „Ég er heppin að eiga svona dugleg- an strák. Hann vakti mig þegar reyk- urinn barst inn í herbergið hans og svo hijóp hann strax yfir í næstu íbúð eftir hjálp. Hann er sjö ára og bar sig að eins og hann hefði aldrei gert neitt annað. Eg hefði örugglega aldrei vaknað aftur ef hann hefði ekki vak- ið mig. Reykurinn var orðinn svo þéttur að það sást ekki í gegnum hann enda kviknaði meðal annars í plastmöppum sem eru í hillunum - það var niðamyrkur,“ sagði Hrafn- hildur Borgþórsdóttir sem býr í blokkaríbúð á Seyðisfirði sem eldur kom upp í í fyrrinótt. „Ég gleymdi að slökkva á kerti og sofnaði út frá því. Stubburinn hefur dottið á blöð á gólfmu og parketið brann. Síðan tókst mér og nágrönn- unum að slökkva eldinn eftir að strákurinn hafði gert viðvart. Það fór því ekki eins illa og hefði getað farið. Ég sagði viö strákinn að hann hefði bjargað blokkinni enda er mikið til í því. Það kom aldrei fát á hann í þessu öllu saman. Ég ældi hins vegar á eftir og hef haft sviða í öndunarfær- unum. En strákurinn bjargaði lífi mínu“. -ÓTT Þessi myndarlega hrygna verður kynmóðir margra laxa sem veiðast í Vatnsdalsá á komandi árum. DV-mynd Magnús LOKI Dugar nú hvorki ýlfur né öryggisverðir? Veðrið á morgun: Suðlægir vindar Á morgun leikur suðlæg vind- átt um landiö, víðast 5-6 vindstig. Skýjað verður um allt land og víðast einhver úrkoma. Hitinn verður 4-8 stig. Varðstjóri nefbrotinn: Eigum alltaf von á þessu „Það kom mjög drukkinn maður á stöðina og sagðist hafa verið rændur. Það var mjög erfitt að ræða við manninn og eftir að ég og fangavörð- ur hötöum róað hann niður kom í ljós að hann sagðist hafa verið rænd- ur veski sínu á Hlemmi. Skömmu síðar var hringt og sagt að á Hlemmi væri maður sem hefði séð árásina. Ég labbaði yfir á Hlemm til að ræða við vitnið. Þegar þangað kom var mér sagt að vitnið hefði labbað upp með Búnaðarbankanum," sagði Grétar Norðfjörð, varðstjóri í lög- reglunni í Reykjavík. „Skömmu síðar komu tveir menn gangandi í átt að Hlemmi og var ann- • ar þeirra sá sem átti að hafa séð rán- ið. Þeir gengu fram hjá Hlemmi og ég kallaði til þeirra. Mennirnir voru að drekka en voru ekki áberandi ölv- aðir. Þegar ég fór að ræða við þá svöruðu þeir því til hvort þeim væri ekki fijálst að drekka sitt vin. Ég bað þá að koma með mér inn á stöð þar sem ég þyrfti að ræða frekar við þá. Þá hljóp annar þeirra og ég elti hann. Ég taldi hugsanlegt að .hann væri með veskið. Ég náði honum eftir um hundrað metra. Þegar ég hélt honum fór hann að slá mig í andlitið. Hann kom nokkrum höggum á mig. Vegfarend- ur létu lögreglu vita og mér barst fljótlega hjálp,“ sagði Grétar Norð- fjörð. Við læknisskoðun kom í ljós að Grétar hafði nefbrotnað. „Þetta er það sem við eigum alltaf von á. Þessi maður er okkur vel kunnur þar sem við höfum oft þurft að hafa afskipti af honum. Ég veit ekki til þess að hann hafi áður slasað eða meitt lögreglumann." -sme Sækja klak- fisk í árnar Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Þegar laxveiðitíma er lokið ár hvert eru hrygnur teknar úr mörgum ám til þess að nota í klak. Þetta er gert með sérstöku leyfi landbúnaðar- ráðuneytis og samkvæmt umsögn Veiðimálastofnunar. í haust voru teknar fjórar hrygnur og nokkrir hængar úr Vatnsdalsá en fyrr í sumar höfðu sjö hrygnur, sem veiðimenn veiddu á flugu, verið teknar í búr. Það vakti athygli manna þegar klakfiskur var tekinn úr Víðidalsá að þaö virtist vera mik- ið um lax í ánni, mun meira en menn höfðu átt von á miðað við hvernig veiðin var í sumar. Lax úr húnvetnsku ánum er fluttur í eldisstöðina að Hólum í Hjaltadal en þar fer klakið fram. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJORAR Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni //, Hafnarfirði Kjúklingarsem bragð erað. Opið alla daga frá 11—22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.