Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 24. MARS 1990. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími '11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. mars - 29. mars er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lárétt: 1 þrábeiðni, 5 spök, 8 álfa, 9 göturnar, 10 ramma, 12 einnig, 13 fóðra, 14 snemma, 16 úrkoma, 18 brún, 19 meyrar, 20 samtök. Lóðrétt: 1 glöggar, 2 orðrómur, 3 skyggni, 4 treg, 5 hljóöfæri, 6 hlass, 7 faðmur, 11 blót, 12 kvenmannsnafn, 14 kindina, 15 temja, 17 ekki, 18 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sverja, 7 hn, 8 ólga, 10 ál, 11 stand, 13 lykt, 14 góa, 16 ramar, 18 iðn, 20 aðan, 21 Finni, 22 Ra. Lóðrétt: 1 slá, 2 vilyrði, 3 enska, 4 rótt, 5 agn, 6 óa, 9 lagaði, 12 dafna, 13 leif, 15 órar, 17 man, 19 nn. í mörg ár var ég sjálfur minn versti óvinur, en nú er tengdamóðir mín komin. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alía daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15:30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kL 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ihgarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafniö, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilamr Rafmngn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 24. mars. Poul Reynaud hefir myndað stjórn í Frakklandi. Stjórninni vel tekið í Frakklandi, Bretlandi og USA. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu á varöbergi gagnvart spennu sem gerir hlutina of auðvelda, þá fara hugmyndirnar inn um annað eyrað og út um hitt. Vertu opinn fyrir ýmsum hugmyndum í ferðaáætl- un. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að vera vingjarnlegur en ákveðinn við þá sem þú umgengst. Félagar þínir eru jákvæðir gagnvart þér. Happa- tölur eru 4, 21 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vinskapur hefur mikil áhrif á daginn hjá þér. Láttu félaga þína standa við gefin loforð. Sláðu ekki hendinni á mót því sem einhver vill gefa þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Varastu að vera of öruggur, sérstaklega ekki í því sem þekk- ing þín og reynsla nær ekki yfir. Þú gætir þurft að endur- skipuleggja eitthvað í félagslífinu. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Ákveönir straumar hafa mikil áhrif á stöðu þina og tæk- ifæri. Þú ættir að leggja áherslu á menntun þína og lærdóm. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að gæta hagsmuna þinna þótt það særi tilfinning- ar einhvers. Þú gætir lent í samkeppnisstöðu. Einhver svik eru möguleg. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gerðu ekki grín af áliti annarra varðandi málefni sem þú getur ekki sannprófað. Endurnýjaðu samband við gamlan vin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert í mjög góðu jafnvægi. Þér gengur mjög vel í fjármál- um. Það er nauðsynlegt að þú látir vita að þú fylgist með. ímynd sem þú skapar þér er mjög sterk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt gengur betur í dag heldur en vel skipulagðar áætlanir. Heppnin eltir þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óákveðni veikir sjálfsöryggi þitt. Þér líður best innan um þá sem þú þekkir sem eru ekki mjög krefjandi. Rólegur dag- ur en árangursríkur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Félagar þínir geta verið þér til vandræða fyrri hluta dags- ins. Vertu ákveðinn og metnaðarfullur og fáöu réttar upplýs- ingar. Happatölur eru 1,17 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að vera sjálfstæður og fara þínar eigin leiðir. Þú nærð litlum árangri í samvinnu við aðra. Þér gengur mjög vel í einhverju sem er skapandi. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 26. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur þótt hlutirnir gangi ekki alveg eins og þú vildir. Kvöldið verður afar líflegt og skemmtilegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Velgengni þín í dag byggist á heppni. Notfærðu þér tækifæri þín til að koma sjónarmiðum þínum á framfæri við aðra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fréttir langt að hræra dálítið upp í huga þínum með tilliti til ferðar sem þú hefur í huga. Þú ættir aö kanna sjálfur alla möguleika. Nautið (20. apriI-20. maí): Dragðu það eins lengi og þú getur að koma sjónarmiðum og hugmyndum þínum á framfæri. Það verða fleiri sem hlusta seinni hluta dagsins. Það verður mikið um eitthvað óvænt í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Varastu að vanreikna þann tíma sem þú þarft til að gera ýmsa hluti. Sérstaklega ef þú þarft að treysta á aöra. Undir- búðu kvöldskemmtun þína vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Nú er ekki tími fyrir áhrifamiklar ákvarðanir. Þú verður að bíða þar til ýmis mál skýrast. Láttu hik fólks ekki blekkja þig- Ljónið (23. júli-22. ágúst): Láttu ekki eirðarleysi þitt við persónuleg málefni eyöileggja einbeitingu þína. Þú ættir ekki að taka þér neitt mikilvægt fyrir hendur. Reyndu að slaka á í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt ekki treysta á að áætlanir standist. Þér verður bet- ur ágengt upp á þitt eindæmi heldur en í hópi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fyrirætlanir þínar eru góðar en viljinn veikur. Þér gengur ekki vel þar sem einbeiting er mikilvæg. Happatölur eru 10, 23 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur gaman af fjármálum. Þú ættir að fara yfir eigin fjármál. Reyndu að finna út hvar skórinn kreppir helst. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu viðbúinn að veita vinum þínum í vanda aðstoð. Það hjálpar þér mikið að hafa samband við einhvern sem þú þekkir vel. t Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að sætta þig að vera í minnihluta í umræðum varðandi ákveðnar hugmyndir. Happatölur eru 9,18 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.