Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1990, Blaðsíða 2
18 MÁNUÐAGUR 26. MARS 1990. íþróttir l.deild Coventry-Charlton.........1-2 Crystal P.-Aston Vilia.....1-0 Derby-Arsenal.............1-3 Everton-Norwich...........3-1 Luton-Millwall............2-1 QPR-Nott. Forest..........2-0 Southampton-Manch. Utd.....0-2 Wimbledon-Sheff. Wed......1-1 AstonVilla..31 18 5 8 47-28 59 Liverpool ....29 16 8 5 53-28 56 Arsenal....30 15 5 10 45-30 50 Everton....30 14 6 10 44-36 48 Chelsea....31 12 11 8 47-42 47 Tottenham ..31 13 6 12 44-39 45 Nott. Forest.30 12 8 10 42-35 44 Coventry...31 13 5 13 34-43 44 Southampt. .30 11 10 9 58-52 43 QPR........29 11 10 8 36-31 43 Norwich....31 10 11 10 32-35 41 Wimbledon .29 9 13 7 38-33 40 Sheff. Wed...32 10 10 12 30-39 40 Derby......30 11 6 13 36-30 39 Crystal.P....30 10 7 13 34-56 37 Manch.utd.31 9 8 14 37-40 35 Luton......31 7 12 12 35-47 33 Manch. City 30 7 10 13 31-45 31 Charlton...31 6 9 16 26-43 27 MillwaU....31 5 10 16 36-53 25 Markahæstir: Matthew Le Tissier, Southampton ...........................22 David Platt, Aston Villa...22 Dean Saunders, Derby.......21 JohnBarnes.Liverpool........20 Gary Lineker, Tottenham.....20 Ian Rush, Liverpool........20 2. delld Blackbum-Newcastle.........2-0 Boumemouth-Watford.........0-0 Ipswich-Bradford..........l-o Leeds-Portsmouth..........2-0 leicester-Plymouth........1-1 Oldham-Hull...............3-2 Oxford-Swindon............2-2 Port Vale-Wolves..........3-2 Sheff. Utd-Barnsley.........1-2 Sunderland-West Ham.......4-3 WBA-Stoke City............i~i Leeds......37 21 10 6 66-41 73 Sheff.utd....35 17 12 6 55-41 63 Swindon....37 17 10 10 68-50 61 Blackbum...36 15 14 7 65-49 59 Newcastle ...36 15 12 9 63-46 57 Oldham.....34 15 12 7 54-39 57 Wolves.....37 15 11 11 57-50 56 Ipswich...M 15 11 10 50-49 56 Sunderland.36 14 13 9 56-54 55 WestHam....36 14 10 12 58-46 52 PortVale...37 13 13 11 49-43 52 Oxford.....37 14 8 15 53-52 50 Watford....37 12 11 14 44 44 47 Leicester..36 12 11 13 51-57 47 Boumemth .37 11 11 15 48-58 44 WBA........37 10 13 14 56-56 43 Brighton...37 12 7 18 47-56 43 Portsmouth.37 9 13 15 45-56 40 Huli.......36 8 15 13 42-51 39 Middlesbro.,36 10 8 18 40-53 38 Barnsley...35 9 10 16 36-60 37 Plymouth....35 9 9 17 44-53 36 Bradford...38 8 12 18 39-58 36 Stoke......37 5 16 16 27-51 31 Markahæstir: Mick Quinn, Newcastle......30 Andie Ritchie, Oldham......25 Bemie Siaven, Míddlesbro...25 Duncan Shearer, Swindon....24 Steve Bull, Wolves.........23 Steve White, Swindon.......22 3. deiid Birmingham-Chester........0-0 Blackpool-Northampton......1-0 Bolton-Brentford..........0-1 Bristol Rovers-Cardiff....2-1 Cre we-Preston............1-0 Fulham-Reading............1-2 Leyton Orient-Rotherham....l-l Mansfield-Tranmere..........1 0 Notts County-Bristol City..0-0 Shrewsbury-Waisall........2-0 Swansea-Bury..............0-1 Wigan Huddersfield........1-2 Bristol City ...33 21 5 7 50-25 68 Tranmere....35 20 6 9 69-35 66 4. deild Aldersliot-York...........2-2 Exeter-Rochdale...........5-0 Gillingham-Grimsby..........1 -2 Halifax-Chesterfield.......1-1 Hartiepool-Torauay........l-i Peterborough-Bumley..........4-1 Scarborough-Hereford.......0-1 Scunthorpe-Carlisle.......2-3 Southend-Stockport........2-0 Wrexham-Colchester..........3 2 • Tony Cascarino, Aston Villa, leikur á Andy Thorn í liði Crystal Palace í leik liðanna á Selhurst Park i Lundúnum á laugardaginn var. Crystal Palace sigraði öllum á óvart í leiknum. Símamynd Reuter Enska knattspyman: Toppliðinu skellt á Selhurst Park - útisigur hjá United og Leeds með tíu stiga forystu 12. deild Efstu liðin í 1. deild tapa á víxl þessa dagana í ensku knattspyrnunni. Totten- ham vann sem kunnugt er Liverpool fyrr í vikunni og á laugardaginn tapaði Aston Villa gegn Crystai Palace á útivelli. Stuðningsmenn Manchester Un- ited tóku gleði sína á ný þegar liðið vann afar dýrmætan útisigur gegn Sout- hampton. 1 2. deild hefur hið fornfræga lið, Leeds United, tekið afgerandi forystu og virðist svo gott sem er búið að tryggja sér 1. deildar sæti. Garry Thompson, sem Crystal Palace keypti frá Watford á fimmtu- dagskvöldið, skoraði eina mark leiksins gegn Aston Villa strax á 4. mínútu. Með sigri hefði Villa náð góðri stöðu á toppnum en í kjölfar ósigursins hefur Liverpool góða möguleika að komast upp fyrir Villa. Fyrri hálfleikur í viðureign Sout- hampton og United var markaiaus. í síðari hálfleik kom Colin Gibson United yfir á 66. mínútu og varamað- urinn Mark Robins bætti við öðru þremur mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir sigur United á liðið erfiða baráttu fyrir höndum og ljóst að botnslagurinn verður haröur á loka- sprettinum. Fjórði útisigur Arsenal Arsenal vann sinn íjórða útisigur á keppnistímabilinu á Baseball Gro- und í Derby. Arsenal skoraði öll mörki þrjú í fyrri hálfleik. Hayes skoraði fyrst á 6. mínútu, Campbell skoraði annað markið og Hayes var aftur á ferðinni á lokamínútu hálf- leiksins. Briscoe gerði eina mark Derby strax í upphafi síðari hálfleiks. Tony Cottee skoraði tvö af mörkum Everton í öruggum sigri á Norwich og Sharp það þriðja. QPR flýgur upp töfluna en liðið sigraði Nottingham Forest á heimavelli, Sinton og Barker gerðu mörk liðsins. Þorvaldur Ör- lygsson kom inn á hjá Forest þegar tíu mínútur voru eftir og kom ekki mikið við sögu. Aðeins fimm þúsund áhorfendur fylgdust með viðureign Wimbledon og Sheffield Wednesday. Shirtliff kom Wednesday yfir í vítaspyrnu en Fashanu jafnaði fyrir Wimbledon. Afgerandi forysta Leeds Leeds er óstöðvandi í 2. deild og á laugardag sigraði liðið Portsmouth. Jones og Chapman skoruðu mörk liðsins. Sheffield United beið sinn annan ósigur í röð og nú á heima- velli fyrir eitt af botnhðum deildar- innar, Bamsley. Sheffield komst yfir með marki frá Wodd en Barnsley skoraði tvö mörk í síðari hálfleik og tryggði sér sigur. Fjörugur leikur var á Roker Park en þar áttust við heima- liðið Sunderland og West Ham. Sjö mörk voru skoruð í leiknum og skor- aði Jimmy Quinn tvö af mörkum West Ham en fyrr í vikunni skoraði hann þijú mörk gegn Sheffield Un- ited. Moran og Sellars skomðu fyrir Blackburn í sigri liðsins gegn New- castle. -JKS Rangers tapaði • Graeme Souness, framkvæmda- stjóri Glasgow Rangers, var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Hibernian á Ibrox. Glasgow Rangers tapaði öðru sinni á keppnistímabilinu á heimavelli sín- um, Ibrox, á laugardaginn var. Hi- bernian frá Edinborg átti heiðurinn af því að vinna liðið, 0-1. Forysta Rangers er enn umtalsverð en Aberdeen, sem veitir Rangers hvað harðasta keppni, vann á heimavelli. Guðmundur Torfason lék ekki með St. Mirren vegna meiðsla er liðið krækti í dýrmætt stig á útivelli gegn Hearts. Úrslit í skosku úrvalsdeild- inni: Aberdeen-Motherwell..........2^0 Dundee Utd-Dundee............1-2 Dunfermline-Celtic..............0-0 Hearts-St. Mirren...............0-0 Rangers-Hibernian...............0-1 Staðan í úrvalsdeildinni: Rangers........30 16 9 5 39:17 41 Aberdeen.......30 14 8 8 49:30 36 Hearts.........30 13 9 8 48:32 35 Celtic.........30 10 12 8 34:25 32 Hibernian......30 11 8 11 30:3 30 DundeeUtd......30 9 11 10 33:6 29 Motherwell.....30 9 10 11 37:40 28 Dunfermline....30 9 7 14 31:43 25 St. Mirren.....30 8 8 14 22:43 24 Dundee.........30 5 10 5 36:58 20 -JKS x>v Fótbolti í Evrópu Stuttgart tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli um helgina. Kais- erslautern kom í heimsókn og sigr- aði, 0-1. Átta fastamenn vantaði í lið Stuttgart og í þeim hópí var Ásgeir Sigurvinsson. Eyjólfur Sverrisson var á varamannabekk Stuttgart, sem eingöngu var skip- aður áhugamönnum vegna meiðsla fastamanna. Úrslit í úrvalsdeildinni um helg- ina urðu þessi: Hamburg-St. Pauli.........0-0 Bochum-Bayern.............0-0 Stuttgart-Kaiserslautern...O-l Karlsruhe-Niimberg........0-0 Köln-Dortmund.............1-1 Mannheim-Bremen...........0-0 Uerdingen-Diisseldorf.....0-1 Frankfurt-Leverkusen......0-3 Homburg-Gladbach..........0-3 Staða efstu liöa er þessi: Bayern.......26 15 7 4 50:23 37 Levekusen....26 11 12 3 36:20 34 Köln.........26 13 7 6 39:34 33 Frankfurt....26 12 8 6 48:32 32 Stuttgart....26 10 3 10 42:36 29 Marseilletapaði Úrslit í 1. deild í Frakklandi í gær urðu þessi: Bordeaux-St. Germain.......3-0 Brest-Marseille............2-1 Monaco-Auxerre.............2-4 Sochaux-Nice...............1-1 Caen-Lyon..................1-1 St. Etienne-Nantes.........0-0 Lille-Toulouse.............3-0 Toulon-Metz................1-1 Cannes-Mulhouse............4-1 R. Paris-Montpellier.......0-0 Bordeaux....30 19 6 5 45:18 44 Marseille...29 17 7 5 60:27 41 Monaco......30 11 13 6 29:22 35 Sochaux.....30 14 6 10 40-34 34 Lyon........30 12 9 9 33:28 33 Útisigur hjá PSV Úrsht í hollensku 1. deildinni um helgina urðu þessi: Willem II-FC Groningen....3-0 Den Bösch-Vitesse.........1-2 Roda JC-Haarlem...........5-0 Maastricht-PSV............0-1 Nijmegen-Feyenoord........0-0 Ajax-Fortuna..............1-0 Den Haag-Utrecht..........1-1 Sparta-Volendam...........2-0 FC Twente-Waalwijk........0-1 PSV........27 16 6 5 83:31 38 Ajax......26 14 8 4 48:19 36 RodaJC.....27 13 9 5 45:29 35 Vitesse....27 13 8 6 44:25 34 Inter skoraöi sjö mörk Diego Maradona skoraði tvö af mörkum Napoli í gær gegn Ju- ventus. Júrgen Klinsman geröi sömuleiðis tvö fyir Inter Milan í stórsigri liðsins gegn Atalanta. Úrsht í 1. deild í gær: Bologna-Sampdoria.........1-0 Cremonese-Ascoli.........2-1 Fiorentina-Cesena.........0-0 Genoa-Lazio...............2-2 Inter Milan-Atalanta.....7-2 Lecce-AC Milan...........1-2 Napoli-Juventus..........3-1 Roma-Verona..............5-2 Udinese-Bari..............2-2 ACMilan....30 20 4 6 50:25 44 Napoli.....30 17 9 4 47:29 43 InterMÍlan ..30 16 8 6 49:27 40 Sampdoria ...30 14 10 6 42:25 38 Juventus...30 13 12 5 47:32 38 Loks sigraði Luzern Lausanne-St. Gallen....f..1-0 Lugano-Sion...............i-o Luzern-Young Boys.........2-0 Xamax-Grasshopper.........2-1 Xamax er í efsta sæti í úrslita- keppninni af loknum fimm leikj- um með 22 stig. Lið Sigurðar Grétarssonar er í sjötta sæti af átta liðium með 16 stig. Real heldir sínu striki Real Madrid-Tenerife 5-2 Sociedad-Celta 1-0 Vallecano-Logrones 0-2 Barcelona-Atletico 0-2 Mallorca-Sporting 1-1 Castellon-Valencia 0-1 Real Oviedo-Cadiz 4-3 Osasuna-Malaga 2-0 Valladohd-Sevilla 3-6 Zaragoza-Bilbao 1-0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.